Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 55 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. (Jóh.14) ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Mar- teinsdóttir syngur einsöng. Árni Bergur Sicjurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ein- söngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Markúsarguðspjall kl. 20. Leiksýning frá Leikfélagi Akur- eyrar. Annar í hvítasunnu: Markúsar- guðspjall kl. 20. Leiksýning frá Leikfé- lagi Akureyrar. DOMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Ein- söngvari Marta Guðrún Halldórsdóttir. Dómkórinn syngur. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Annar í hvítasunnu: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. VIÐEYJARKIRKJA: Annar í hvíta- sunnu: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen messar. Dómorganistinn og Dómkórinn sjá um tónlistarflutning. Sérstök bátsferð kl. 13.30 úr Sunda- höfn. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvítasunnu- dagur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organ- isti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11. Hamrahlíðarkór- inn syngur undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur. Organisti Eyþór I. Jónsson. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar í hvíta- sunnu: Messa kl. 11. Hamrahlíðarkór- inn syngur undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur. Organisti Eyþór I. Jónsson. Sr. Gylfi Jónsson. LANDSPÍTALINN: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti mgr. Pa- vel Manasek. Kór Háteigskirkju leiðir söng. Sr. María Ágústsdóttir. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Organisti mgr. Pavel Manasek. Kór Háteigskirkju leiðir söng. Sr. María Ágústsdóttir. Sýn- ing á textilverkum Heidi Kristiansen í tengigangi opin i tengslum við mess- urnar og á opnunartíma kirkjunnar, 9- 16 virka daga. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Kór Langholts- kirkju syngur. Fermd verður Elva Björg Gunnarsdóttir, Karfavogi 19. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Ólafur W. Finnsson. LAUGARNESKIRKJA: Hvitasunnu- dagur: Messa kl. 11. Ferming og altar- isganga. Fermd verða Lind Gústafs- dóttir og Logi Gústafsson. Kór Laugar- neskirkjuu syngur. Organisti Ástríður Haraldsdóttir. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Ann- ar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Vera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. ÁRBÆJARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Organleikari Pavel Smid. Kristin R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Ath. guðsþjónustan fer fram í safnaðar- heimili kirkjunnar vegna breytinga á kirkjunni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta Digranes- og Hjallasafn- aðar kl. 11. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson prédikar. Sr. íris Kristjánsdóttir og sr. Gunnar Sigurjónsson þjóna fyrir altari. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kaffiveitingar eftir guðsþjónustu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Lesarar Trausti Laufdal Jónsson og Snorri Welding. Organisti Lenka Mátéová. Einsöngur Lovísa Sigfúsdótt- ir. Peter Tomkins Mátéová. Einsöngur Lovísa Sigfúsdóttir. Peter Tomkins leik- ur á óbó. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Bragason organisti. Einsöngvari Ing- veldur Ýr Jónsdóttir. Hjúkrunarheimil- ið Eir: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Bragason organisti. Einsöngvari Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Digraneskirkju. Hjallasöfnuður sækir Digranessöfnuð heim. Lagt verð- ur af stað frá Hjallakirkju kl. 10.40. Ath. að guðsþjónusta fer ekki fram í Hjalla- kirkju þennan dag. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Fermdur verður Ólafur Ragnar Thorssander, Barmahlíð 49, Reykjavík. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. Guðsþjón- usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Barn borið til skírnar. Organisti er Pavel Smid. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma á annan í hvítasunnu kl. 20.30. Ræðumaður er Karlhanz Eichhorn. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Hvítasunnudagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Annar í hvítasunnu: Utvarpsguðs- jpjónusta kl. 11. Ræðumaður Óli Ágústsson. Samhjálparkórinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, böm á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og prédikun orðsins. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma á annan í hvítasunnu kl. 20. Lofgjörð, prédikun orðsins og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. ISLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma á annan í hvítasunu, að Bilds- höfða 10, 2. hæð kl. 20 í umsjón unga fólksins í kirkjunni. Vitnisburður, ein- söngur, lofgjörð og fyrirbænir. Vöfflur með rjóma verða seldar með kaffinu eftir samkomuna. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTS- KIRKJA, Landakoti: Hvítasunnudag: Messa kl. 10.30, 14. Messa kl. 19 á ensku. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30, messa kl. 20 (á latínu). Laugar- daga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARfUKIRKJA, Raufarseli 8: Hvíta- sunnudag: Messa kl. 11. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 18.30. Laugar- dag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Hvíta- sunnudag: Messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Hvíta- sunnudag: Messa kl. 10.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Hvítasunnudagur: Messa kl. 8.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10. Ann- ar í hvítasunnu: Messa kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Hvítasunnudagur: Messa kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Engin sam- koma í kvöld vegna Hvítasunnumóts að Löngumýri. VfDALÍNSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sameigin- leg guðsþjónusta Bessastaða og Garðasókna. Sameinaðir kirkjukórar frá báðum sóknum syngja við athöfnina undir stjórn þeirra John Speight kór- stjóra Alftanesskórsins og Jóhanns Baldvinssonar organista Garðasóknar. Nanna Guðrún Zoéga djákni les ritning- arlestra. Rútuferð frá Hleinunum kl. 10.40. Hans Markús Hafsteinsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Karlakórnum Stefni leiða safnaðarsöng. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Jón Þor- steinsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Miðdals- kirkja, Laugardal: Messa hvítasunnu- dag kl. 11. Mosfellskirkja, Grímsnesi: Messa hvítasunnudag kl. 14. Búrfells- kirkja, Grímsnesi: Messa hvítasunnu- dag kl. 15.30. Úlfljótsvatnskirkja, Grafningi: Messa 2. hvítasunnudag kl. 14. Fermingarmessa. Fermingarbarn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Ulfljóts- vatni, Grafningi. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 11. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 hvítasunnudag. Prestur dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kirkjan verður lokuð í sumar vegna viðgerða. Tilhögun á helgihaldi verður auglýst sérstaklega hverju sinni. Næstu sunnu- daga fellur guðsþjónusta niður vegna sumarleyfa. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Helgistund í Víðihlíð kl. 12.30. Ath. Prestur við athafnirnar er sr. Hjört- ur Hjartarson. Organisti Siguróli Geirs- son. Kór Grindavíkurkirkju syngur. ÞORLÁKSKIRKJA: Hátiðarmessa á hvítasunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Hátíðar- messa á hvítasunnudag kl. 14. Síðasta messa sóknarprets áður en hann fer í tveggja ára leyfi frá störfum. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.30 og til baka að messu lokinni. Sóknamefnd. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14.30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn organistans Stein- ars Guðmundssonar. Hestamönnum í Mána og á Suðurnesjum er sérstaklega boðið. Rafmagnsgirðingu verður komið fyrir í grennd við kirkjuna. Kirkjukórinn selur kaffi og kökur á eftir. Suðurnesja- menn eru hvattir til að mæta og fylgjast með þegar hestamenn fjölmenna á fák- um sínum til kirkju. Hlévangur: Helgi- stund annan í hvítasunnu kl. 10.30. Baldur Rafn Siqurðsson. YTRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11. Altarisganga. Fermdur verður Edward Dale Livingston, Kjarr- móum 15. I hjónaband verða gefin saman Birgitta Livingston og James K. Maus, Kjarrmóum 15. Einnig fer fram skírn í messunni. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn organistans Stein- ars Guðmundssonar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarguðsþjónustur í kirkjunni kl. 11 og kl. 13 í Sjúkrahúsi Suðurnesja. Prestur Ólafur Óddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Fermingar- messa kl. 13.30. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 10.30 hvítasunnudag. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudags. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 14. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Hvita- sunnudagur: Messa kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. Fermd verða: Ágúst Leósson, Vatnsholti I, Vill- ingaholtshreppi og Hulda Kristjáns- dóttir, Forsæti IV, Villingaholtshreppi. HRAUNGERÐISKIRKJA: Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. Ferming. Fermd verða: Sigurður Ragn- ar Helgason, Súluholti I, Villingaholts- hreppi og Unnur Þorvaldsdóttir, Litlu- Reykjum, Hraungerðishreppi. SKÁLHOLTSKIRKJA: Fermingar- messa verður á hvítasunnudag, 31. maí, kl. 14. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta í Oddakirkju kl. 14. Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðingur prédikar. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta annan í hvítasunnu, 1. júní, kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. KIRKJUHVAMMSKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 11. Gunnar Kvaran og Guðný Guðmundsdóttir leika á selló og fiðlu með organistanum Helga Sæ- mundi Ólafssyni. Kirkjukór Hvamms- tanga syngur og leiðir söng. Tekið verður á móti gjöfum til kirkjunnar, kaleik og patínu, til minningar um hjón- in Einar og Guðrúnu Sigurðardóttur Farestveit. Almenn altarisganga. Krist- ján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Tvísöngur Ragnhildur Theódórsdóttir og Kristján Elís Jónasson. Sjúkrahús Akraness: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30. Dvalar- heimilið Höfði: Hátiðarguðsþjónusta kl. 12.45. Sóknarprestur. ÁSKIRKJA í Fellum: Messa kl. 14. Ferming. Allir velkomnir. Baldur Gauti Baldursson. INGJALDSHÓLSKIRKJA: Fermingar- messa hvítasunnudag kl. 10.30. Skím, ferming, altarisganga. 9 börn verða fermd að þessu sinni. 50 ára og 55 ára fermingarbörn heimsækja kirkjuna af þessu tilefni. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. ÓLAFSFJARÐARKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarmessa og ferm- ing í félagsheimilinu Tjamarborg. Ann- ar í hvítasunnu: Hátíðarmessa kl. 14 á dvalarheimilinu Hornbrekku. Altaris- göngur fyrir fermingarbörn og fjölskyld- ur þeirra í Kvíabekkjarkirkju kl. 15.30 og 16.30. STÓRÓLFSHÓLSKIRKJA: Hátiðar- guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Guösþjónusta á hvítasunnudag kl. 14.00. Barn borið til skírnar. Organisti er Pavel Smid. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson + safnaðarprestur. BQO “fs' — 8! @1 0S 8)0 10 00 01 00 1 /Th rD\ ifli iTTi ílli rQ) tnj tnJ tm uU tnJ uu ui' n n Ferming í ísafjarðarkirkju 31. maí kl. 14. Prestar sr. Magiuís Erlings- son og sr. Skúli S. Ólafsson. Fermingar um hvítasunnu Guðrún Hekla Jónsdóttir, Skeiði, Svai-faðardal. Hátíðarguðsþjónusta í Tjarnar- Fermd verða: Salvör Ki-istjánsdóttir, Andn Erlingsson, kirkju á hvítasunnudag kl. 14. Arna Lind Arnórsdóttir, Brautarholti 6. Grafarvogi. Fagi'aholti 9. Sandra Bergmann Þorgeirsdóttir, Anna Ósk Omarsdóttir, Ferming í Dalskirkju 1. júní, ann- Atli Þór Ólafsson, Eyrargötu 6. Mýrar 9. an í hvítasunnu kl. 17. Prestur sr. Seljalandsvegi 102. Sigurður Pétursson, Ásta Jónína Ingvarsdóttir, Magnús Erlingsson. Fermdur Erla Dögg Ernisdóttir, Fagraholti 5. Aðalstræti 120. verður: Mjógötu 7. Svanhildur Garðarsdóttir, Haraldur Marteinsson, Bemharður Guðmundsson, Friðþjófur Þorsteinsson, Stórholti 7. Hnífsdalsvegi 13. Túngötu 15. Heiðrún Fjóla Georgsdóttir, Kirkjubóli, Valþjófsdal. Gísli Sveinn Aðalsteinsson, Ferming í Súðavíkurkirkju, annan Strandgötu 11. Fermingarmessa verður í Dalvík- Aðalstræti 17. í hvítasunnu, kl. 14. Prestar sr. Regína Hrönn Sigurðardóttir, urkirkju á hvítasunnudag kl. 11. Hafdís Pálsdóttir, Magnús Erlingsson og sr. Skúli S. Hjöllum 21. Prestur er sr. Magnús G. Gunnars- Tangagötu 14. Ólafsson. Fermd verða: Sigríður Skagfjörð, son. Fermd verða: Hafdís Sunna Hermannsdóttir, Hreiðar Már Jóhannesson, Aðalstræti 75. Atli Sigurðsson, Urðai-vegi 19. Holtagötu 27. Hjarðarslóð 4b. Halldór Ingi Skarphéðinsson, Jón Hilmar Jónbjörnsson, Ferming í Breiðafjarðarkirkju 1. Drífa Jónsdóttir, Króki 2. Álfabyggð 2. júní, annan í hvítasunnu, kl. 11. Dalsbraut 8. Högni Marselíus Þórðarson, Magnús Þór Jónsson, Fermd verður: Guðmundur Þór Sigurðsson, Hlíðarvegi 40. Túngötu 18. Rebekka Hilmarsdóttir, Mímisvegi 34. Hrönn Arnardóttir, Sölvi Mar Guðjónsson, Kollsvík. Heiða Pálrún Leifsdóttir, Brautarholti 8. Aðalgötu 26. Ferming í Saurbæjarkirkju 14. Hjarðarslóð 4e. Hörður Steinbergsson, Ferming í Patreksfjarðarkirkju Hjalti Steinþórsson, Fjarðarstræti 38. júní nk. kl. 14. Fermd verður: Þórshamri. Ingibjörg Óladóttir, 31. maí kl. 10.30. Fermd verða: Halldóra Bi-yndís Skúladóttir, Ingvi Hrafn Ingvason, Fagi'aholti 6. Aðalsteinn Grétar Guðmundsson, Strandgötu 17. Karlsrauðatorgi 22. Jón Gunnarsson, Aðalstræti 116a. Ferming í Ilnífsdalskapellu 31. Magdalena Yr Valdimarsdóttir, Urðarvegi 58. Guðrún Fjeldsted Jóhannesdóttir, Ásgarði. Ki-istín Guðný Sigurðardótth', Aðalstræti 121. maí kl. 10.30. Prestur sr. Magnús María Kristjánsdóttir, Kirkjubóli. Ingimar Eggertsson, Erlingsson. Fermd verða: Hólavegi 7. Lára Betty Harðardóttir, Aðalstræti 17. Erling Orri Baldursson, Ómar Freyr Sævarsson, Árholti 13. Ólafur Byron Kristjánsson, Bakkavegi 39. Mímisvegi 15. Margrét Lára Guðmundsdóttir, Sigtúni 8. Halldór Gunnar Pálsson, Snæþór Arnþórsson, Eyrargötu 8. Sigurbjörg Kinstjánsdóttir, Hlégerði 3. Hringtúni 2. Markús Þór Björnsson, Sigtúni 8. Helga Sigríður Hjálmarsdóttir, Steinar Sigurpálsson, Þórustöðum. Sigurpáll Hermannsson, Hrauni 2. Sunnubraut 7. Óskar Örn Hálfdánarson, Mýrar 10. Kjartan Davíðsson, Unnur Ólafsdóttir, Fjarðarstræti 2. Ægir Þór Frímannsson, Heiðarbraut 14. Öldugötu 14. Pétur Örn Birgisson, Hjallar 9. Fenningarguðsþjónusta, annan Verna Sigurðardótth', Urðarvegi 28. Ægisgötu 5. Ragnar Ai'nbjörn Guðmundsson, Ferming í Patreksljarðarkirkju hvítasunnudag, 1. júní í Urðar- Þórdís Dúadóttir, Góuholti 2. 31. maí kl. 12.30. Fermd verða: kirkju kl. 14. Fermd verður: Skíðabraut 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.