Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 25 ERLENT Bill Clinton áfrýjar ekki til hæstaréttar Washington. Reuters. BILL Clinton, forseti Bandaríkj- anna, ákvað á mánudag að áfiýja ekki til hæstaréttar þeim úr- skurði alríkisdómara að tveir ráð- gjafar hans væru ekki undan- þegnir vitnaskyldu vegna frið- helgi forsetaembættisins. Clinton hyggst hins vegar áfrýja máli annars ráðgjafanna, lögfræðings- ins Bruce Lindsey, til áfrýjunar- dómstóls til að reyna að koma í veg fyrir að hann þurfi að bera vitni vegna rannsóknar Kenneths Starrs saksóknara á ásökunum þess efnis að forsetinn hefði hald- ið við fyrrverandi starfsstúlku í Hvíta húsinu og hvatt hana til að bera ljúgvitni um samband þeirra. Lögfræðingar Clintons skýi'ðu hæstarétti Bandaríkjanna frá því að þeir hygðust ekki áfrýja úr- skurði dómarans á grundvelli friðhelgi forsetaembættisins. Síð- ast þegar hæstiréttur tók slíkt mál fyrir, í júlí 1974, úrskurðaði dómstóllinn að Richard Nixon, þáverandi forseta, bæri að leggja fram upptökur og gögn sem sak- sóknarar höfðu óskað eftir vegna Watergate-málsins. Nixon varð að segja af sér tæpum mánuði síðar. Charles Ruff, einn af lögfræð- ingum Clintons, sagði hins vegar að máli Lindseys yrði áfrýjað til áfrýjunardómstólsins á þeirri for- sendu að lögfræðingum bæri ekki að bera vitni um samtöl sín við skjólstæðinga sína. Máli lífvarðanna áfrýjað? Ennfremur var haft eftir lög- fræðingum, sem tengjast málinu, að bandaríska dómsmálaráðu- neytið hygðist áfiýja þeim úr- skurði dómarans að lífverðir Clintons væru ekki undanþegnir vitnaskyldu. Clinton hafði skírskotað tO frið- helgi forsetaembættisins og ósk- að eftir því að ráðgjöfum forset- ans, Lindsey og Sidney Blument- hal, yrði ekki gert að bera vitni en því hafnaði dómarinn. Ruff sagði að Blumenthal myndi nú bera vitni og kvaðst aðspurður „alls ekki“ hafa áhyggjur af því hvað hann myndi segja. Lögfræðingar Clintons sögðu að Lindsey hefði þegar borið vitni um að „hann hefði engar upplýs- ingar um að einhver hefði framið meinsæri eða lagt stein í götu réttvísinnar". UNDIRBÚNINGSFUNDUR AÐ STOFNUN HAGSMUNASAMTAKA FYRIRTÆKJA í FERÐAÞJ ÓNUSTU Undirbúningsstofnfundur hagsmunasamtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu verður haldinn fimmtudaginn 4. júní kl. 14.00 á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig). Dagskrá verður sem hér segir: Fundarmenn boðnir velkomnir Aslaug Alfreðsdóttir, formaður Sambands veitinga- og gistihúsa. Kynning Undirbúningsnefind kynnir drög að lögum og fjallar um aðdraganda og framtíðarsýn. Stutt ávörp: Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnuferða/Landsýnar Yilhelm Ágústsson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar Óskar Finnsson, veitingamaður Argentínu Kaffihlé Umræður Forskráning stofnfélaga Fundarstjóri veður Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri Islandsflugs Undirbúningsnefndin. ■■ ÚT UM ALLT LAND ROVER Land Rover Discovery er öflugur ferðajeppi fyrir þá sem fara ekki alltaf auðveldustu leiðina. Slíkur bíll hentar sérstaklega vel við margbreyttar íslenskar aðstæður. Discovery kemur þér hvert sem þú vilt fara og þægindunum er ekki fórnað. Uppgötvaðu landið upp á nýtt í þolgóðum en jafnframt glæsilegum farkosti. HR Umbodsaöilar: Keflavík: Bflar og þjónusta, s: 421 7180 • Akranes: Bflasalan Bílás, s: 431 2622 • Bolungarvfk: Blfreiöaverkstæðið Nonni, s: 456 7440 Sauðárkrókur: Bifreiðaverkstæðiö Áki, s: 453 5141 • Akureyri: Bflaval, s: 462 1705 • Húsavík: Bflaleiga Húsavíkur, s: 464 1888 • Egilsstaðir: Bflasalan Ásinn, s: 471 2022 Hornafjöröur: HP & synir, s: 4781577 • Selfoss: Bflasala Suðurlands, s: 482 3700 • Vestmannaeyjar: Bflaverkstæöi Haröar & Matta, s: 481 2733 Suöurlandsbraut 14 Sími: 575 1200 Söludeild Land Rover: 575 1210 bl@bl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.