Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 31
LISTIR
Dagar lita
og tóna í
Eyjum
Vestmannaeyjum. Morgunblaðið.
DAGAR lita og tóna voru
haldnir í Eyjum um hvíta-
sunnuhelgina, en hátíð þessi
samanstendur af djasstónleik-
um og myndlistarsýningu. Dag-
ar lita og tóna hafa verið
haldnir í Eyjum þessa helgi
undanfarin ár og eru ávallt vel
sóttir.
Dagskrá hátíðarinnar hófst
með opnun myndlistarsýningar
Jóns Kristjánssonar frá Lambey
í Fljótshlíð í Akógeshúsinu á
föstudagskvöldið. A sýningunni,
sem stóð til mánudagskvölds,
sýndi Jón 52 myndir. Við opnun
sýningarinnar lék Ómar Axels-
son píanóleikari og Swingband-
ið.
Djassinn dunar
Á laugardags- og sunnudags-
kvöld voru djasstónleikar þar
sem fram komu fremstu djass-
leikarar landsins. Meðal þeirra
voru Kvartett Ómars Axelsson-
ar, Djasskvartett Árna Schev-
ing, Tríó Ólafs Stephensen,
Djassvaktin, Swingbandið og
Tríó Björns Thoroddsen.
Listvinafélag Vestmannaeyja
stóð fyrir Dögum lita og tóna,
nú sem fyrr, og var hátíðin vel
sótt og mikil ánægja með það
sem upp á var boðið.
Morgunblaðið/Sigurgeir
JÓN Kristjánsson frá Lambey í Fljótshlíð við verk sín.
TRIÓ Ólafs Stephensen ásamt Reyni Sigurðssyni.
Mikið úrval, gott verð
,eirkrukka
íVegg
í' "É I
T \ >
1 ' i ■■■
\ f ~
r
/
/
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
Margreyndar við
íslenskar aðstæður,
nú með nýjum 4.5
HP tvígengismótor,
einfaldri og öruggri
hæðarstillingu, 48
cm sláttubreidd,
styrktum
hjólabúnaði, 60 I.
grassafnari fylgir
Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 - Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070
DUGMIKIL
FJÖLSKYLDA,
TÆKNILEGA SINNUÐ
Minolto fjölskyldan er stór fjölskyldo
og annólaðir dugnaðarforkar
MINOLTA FAXTÆKI
3 tegundir faxtækja,
öil tölvutengjanleg.
Allt i senn; prentari, skanni, fax
og Ijósritunarvél.
MINOLTA LASERPRENTARAR
4 tegundir laserprentara, bæði fyrir
svart/hvítt og lit.
MINOLTA UOSRITUNARVELAR.
Hraði fró 15 upp í 80 eintök pr. mín.
Bæði fyrir svart/hvítt og lit.
MINOLTA
SKÝR MYND-SKÝR HUGSUN
KJARAN
TÆKNIBUNAÐUR
SIÐUMUL112 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 FAX 510 5509