Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Útboð á framleiðslu sjónvarpsmyndar Sjónvarpið auglýsir hér með eftir tilboði í fram- leiðslu leikinnar myndar í þremur 20 mínútna hlutum. Handrit liggur fyrir og leikstjóri hefur verið ráðinn af Sjónvarpinu. Gert er ráð fyrir að framleiðslufyrirtækið bjóði í alla aðra þætti framleiðslunnar og skili myndinni tilbúinni í ársbyrjun 1999. Útitökur þurfa að fara fram í júlímánuði. Útboðsgögn afhendir Jóhanna Jóhannsdóttir framleiðslustjóri Innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins gegn 1.500.- króna greiðslu. Tilboðsfresturertil 19. júní 1998 klukkan 17:00 og skulu þá tilboð hafa borist á skrifstofu Inn- lendrar dagskrárdeildar. Þau verða þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. © RlKISÚTVARPIÐ Sveitarstjóri í Vestur- Húnavatnssýslu Starf sveitarstjóra í nýsameinuðu sveitarfélagi í Vestur-Húnavatnssýslu er laust til umsóknar. Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfé- lagsins. Hann siturfundi sveitarstjórnar og byggðaráðs með málfrelsi og tillögurétti og hefurá hendi framkvæmd þeirra ákvarðana sem sveitarstjórn tekur. Hann er prókúruhafi sveitarsjóðs og æðsti yfirmaður annars starfs- liðs sveitarfélagsins. Sveitarstjóra bíða mörg spennandi verkefni við uppbyggingu nýs sveitarfélags. Áskilin er góð menntun, reynsla og þekking á sveitarstjórnarmálum. Starfskjör sveitarstjóra verða ákveðin í ráðn- ingarsamningi. Aðstoð verður veitt við hús- næðisöflun, ef með þarf. Ráðningartími sveitarstjóra er sá sami og kjör- tímabil sveitarstjórnar, eða 4 ár. > í Vestur-Húnavatnssýslu búa rúmlega 1300 íbúar. Atvinnulíf í sveitarfélaginu erfjölbreytt og góð þjónusta m.a. leikskóli, grunnskólar, íþróttahús, sundlaugar, söfn, hitaveitur, sjúkra- hús og heilsugæsla. Samgöngur eru góðar enda sveitarfélagið miðsvæðis, miðja vegu, milli Reykjavíkur og Akureyrar. Nánari upplýsingar um starfið veita Elín R. Líndal hs. 451 2570, vs. 451 2596 og Guðmundur Haukur Sigurðsson, vs. 451 2348, hs. 451 2393. Umsóknarfrestur ertil 15. júní nk. Umsóknirberisttil Elínar R. Líndal, Lækjarmóti, 531 Hvammstanga. Kennarar athugið! Kennara vantar næsta skólaár við Grunnskóla Austur-Landeyja sem er fámennur grunnskóli með 34 nemendum í 1.—6. bekk. Upplýsingar gefa Svanhildur M. Ólafsdóttir, skólastjóri í síma 487 8582 eða 487 8503 og Haraldur Konráðsson, formaður skólanefndar í síma 487 8578. Grunnskólakennarar — sérkennarar — þroskaþjálfar Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár. M.a. vantar bekkjarkennara á yngsta stigi og miðstigi. Sérkennara vantar í fullt starf. Enskukennara vantar í fullt starf í unglingadeildum skólans. Þroskaþjálfa vantar í fullt starf til að annast þroskaheftan nemanda. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði, flutn- ingsstyrkur er greiddur. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli. Vel er að skólanum búið í nýju húsnæði. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri Skaftárhreppur auglýsir lausa stöðu forstöðu- manns við Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjar- klaustri. Umerað ræðafulltstarf og þarf um- sækjandi að hafa menntun í bókasafnsfræðum. Bókasafnið er samsteypusafn; héraðs- og skóla- bókasafn, í góðu sérhönnuðu húsnæði og með mikinn bókakost. Kirkjubæjarklaustur er þéttbýliskjarni í 270 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er öll almenn þjón- usta til staðar, samgöngur eru góðar og stað- urinn þekktur fyrir fegurð og veðursæld. Umsóknarfrestur ertil 19. júní nk. og upplýs- ingar veita undirrituð: Bjarni J. Matthíasson sveitarstjóri, sími 487 4840 Hanna Hjartardóttir skólastjóri, sími 487 4633 /487 4635 Jóna Þorsteinsdóttir bókasafnsfræðingur, sími 487 4808/487 4618. sfB9 Aðstoðarskólastjóri Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Sandgerði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. júní 1998. Kennarar Okkur vantar ennþá kennara. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, almenn kennsla. Umsóknarfrestur til 10. júní 1998. Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í síma 423 7439 og 423 7436. Sveitarstjóri í Vestur- Húnavatnssýslu Starf sveitarstjóra í nýsameinuðu sveitarfélagi í Vestur-Húnavatnssýslu er laust til umsóknar. Sveitarstjóri er Sumarstarf — afgreiðsla Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn í verslun okkar í Kringlunni. Upplýsingar á skrifstofu milli kl. 11 — 13. lympjícTTi^ Auðbrekka 24, Kópavogi, sími 564-5650. /1¥\ 9 9- h 9 9 I—' jTTi j j ji rtn 1! 1 1 I I 1 1 I 1 I m tiM i iij Tjff rrH f tti H~H rH itH ttH rffi ffii m rffi rm rffi T mim m .BBBaiffl •» TIT TffiT Hj S 'sririr ~www Jd MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Lausar stöður Auglýst er eftir kennara í hlutastarf í þýsku. Einnig er starf námsráðgjafa auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfresturertil 15. júní nk. Frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma 461 1433. Menntaskólanum á Akureyri, 1. júní 1998. Tryggvi Gíslason skólameistari MA. Iðnfræðingur/ tæknifræðingur Meðalstórt iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða iðnfræðing eða tæknifræð- ing af rekstrarsviði til starfa. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „Rekstur — 5309" fyrir 10. júní 1998 Bókari Óskum eftir eldklárum bókara til að færa bókhald fyrir lítið fyrirtæki og hugsanlega gera áramóta- uppgjörtil skatts. HugbúnaðurTOK. Áætlaður vinnutími pr. viku 2tímar. Frjáls mæting. Vinsam- legast sendið fax með nauðsynlegum upplýsing- um ásamt kaupkröfu í 567 3177. Aðstoðarfólk í prentsmiðju Við leitum að áhugasömu aðstoðarfólki í prent- un og bókband. Framtíðarstarf er að ræða. Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl. merktar: „A — 4891" fyrir 8. maí. Nuddari eða nuddnemi óskast á góða nuddstofu í Reykjavík sem fyrst. Góð vinnuaðstaða í skemmtilegu umhverfi. Áhugasamir hringi í síma 587 3747 milli kl. 20 og 22.30 á kvöldin. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði. Mjög mikil vinna. Friðjón og Viðar ehf., símar 565 3845, 854 2968 og 893 4335. „Au-pair" Osló Norsk fjölskylda með 3 börn í nágrenni Oslóar óskar eftir „au-pair" frá ágúst 1998. Áhugasamir hringi í síma 0047 6679 1901. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.