Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 47 RAOAUC3LVSIIMGAR ÝMISLEGT Óperan Brúðkaup Figaros í Kirkjuhvoli Garðabæ 2. sýning miðvikudag 3. júní kl. 20.00. Nokkur sæti laus. 3. og síðasta sýning föstudag 5. júní kl. 20.00. Miðasala í skólanum, Smiðsbúð 6 frá kl. 13.00-17.00, sími 565 8511. Miðasala í Kirkjuhvoli frá kl. 18.00 sýningardagana, sími 898 9618. TILK VIMIMIIMG AR Barðastrandarvegur nr. 62, Móra - Skjaldvararfoss Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrir- hugaða lagningu Barðastrandarvegar nr. 62 milli Móru og Skjaldvararfoss eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu og viðbót- argögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykja- vík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 1. júlí 1998. Skipulagsstjóri ríkisins Reykjavíkurborg Borgarverkfræðingur Kynningarfundur Borgarverkfræðingur og Borgarskipulag Reykjavíkur boða til kynningarfundar um mis- læg gatnamót Skeiðarvogs- Réttarholtsvegar/ Miklubrautar í Skúlatúni 2, 5. hæð, fimmtudag- inn 4. júní kl. 17.30. IMAUOUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrífstofu embættísins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 11. júní 1998, kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brattagata 41, þingl. eig. Halldór Bjarnason og Jensína K. Jensdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlána-deild landbúnaðarins. Búhamar 1, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðarbeiðandi Stofnlána- deild landbúnaðarins. Faxastígur 8a, hæð og ris (63,36%), þingl. eig. Már Guðlaugur Pálsson og Guðmundur Pálsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild húsnæðisst. ríkis. Heiðarvegur 60, kjallari, 35% eignarinnar, þingl. eig. Hjálmar Elías Baldursson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigriður Ingimarsdóttir og Pétur Árnmarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Skólavegur 19, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Skólavegur 19, kjallari, 1/3 hluti hússins, þingl. eig. Hallgrímur Sig- urðsson og Birna Böðvarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisst. rikis. Sæfell v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Halldór Bjarnason og Guðmundur Jónsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 3. júni 1998. AT VIIMIMUHLISIMÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu 1. Verslunar- og/eða þjónustuhúsnæði á jarð- hæð, ca 108fm í Kvosinni, gengt Dómkirkjunni og Alþingi. 2. Ca 200 fm skrifstofuhúsnæði í miðbænum við Tryggvagötu. Frábært útsýni yfir höfnina. 3. Ca 100 fm skristofuhúsnæði í Þingholtunum við Hellusund gengt ameríska og þýska sendi- ráðinu. 4. Garðabær. Ca 450 fm skrifstofu- og lager- húsnæði á jarðhæð þar af skrifstofur 100 fm, í Hagkaupshúsinu, Garðabæ. Góð aðkoma, næg bílastæði. 5. Garðabær. Ca 500 fm húsnæði á 2. hæð í Hagkaupshúsinu Garðatorgi. 6. Kópavogur. Ca 230 fm verslunar- og/eða þjónustuhúsnæði við Arnarsmára 32, (Nón- hæð). 25—30 bílastæði. 2500—3000 íbúar í nágrenni. Kjörið sem verslun eða undir þjón- ustustarfsemi. Nú þegar er starfrækt á staðn- um Ó.B. bensínstöð á vegum Olís. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn og símanúmer á fax 562 3585, einnig veitir Karl uppl. í síma 892 0160 Fiskverkun Til sölu eða leigu 270 fm fiskverkunarhús með kæli og frysti við Fiskislóð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 553 6316 eftir kl. 19.00. Verslunarhúsnæði 123 fm Til leigu er vandað verslunarhúsnæði í Skip- holti. Húsnæðið er laust. Upplýsingar veitir Hanna Rúna á skrifstofutíma í síma 515 5500. KEIMIMSLA Innritun er hafin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ fyrir haustönn 1998. Boðið er upp á nám á þessum brautum: Námtil stúdentsprófs: Eðlisfræðibraut (EÐ) Félagsfræðibraut, félagsfræðilína ,(FÉ5) Félagsfræðibraut, fjölmiðlalína (FÉ7) Félagsfræðibraut, sálfræðilína (FÉ6) Hagfræðibraut (HA1) Hagfræðibraut, markaðslína (HA2) Hagfræðibraut, tölvulína (HA3) íþróttabraut (ÍÞ) Málabraut (MB6) Myndmennta- og handíðabraut (MH) Náttúrufræðibraut (NÁ) Tónlistarbraut (TÓ) 1 —3 ára nám: Myndlistarbraut (MLB) Rafsuða (RS9) Ritarabraut (Rl) Uppeldisbraut (UP) Verslunarbraut (VI) Umsóknir um skólavist skal senda í Fjölbrautaskólann í Garðabæ, Skólabraut, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00. Símanúmerið er 520 1600. Þeir sem þess óska geta fengið send umsókn- areyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólan- um fyrir 6. júní nk. Umsóknum skal fylgja afrit af einkunnum úr samræmdum prófum og skólaprófum 10. bekkjar grunnskóla. Námsráðgjafar verða til viðtals í skólanum frá kl. 9.00-15.00. Vakin er athygli á því að skólinn starfar í nýju og mjög glæsilegu húsnæði meðfullkomnum kennslubúnaði, s.s. tölvubúnaði. Vegna vænt- anlegrar mikillar aðsóknar í skólann er mjög mikilvægt að allar umsóknir verði sendar beint í Fjölbrautaskólann í Garðabæ á réttum tíma. Skólameistari. tækniskóli Islands Höfðabakka 9*112 Reykjavik • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Intemet heimasiða: http://wvm.ti.is/ Auglýsing um innritun nýnema Tæknifræði: Byggingatæknifræði Iðnaðartæknifræði Rafmagnstæknifræði Vél- og orkutæknifræði Heilbrigðisdeild Meinatækni Röntgentækni Rekstrardeild Iðnrekstrarfræði Útflutningsmarkaðsfræði Vörustjórnun Iðnfræði Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Frumgreinadeild Nám til raungreinadeiidarprófs Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 6. júní. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Tækniskól- ans sem er opin frá kl. 8.30—15.30. Með umsóknum skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum, vottorð um starfsreynslu og mynd. Námsráðgjafi og deildarstjórar einstakra deilda veita nánari upplýsingar í síma 577 1400 eða skrifstofa skólans á Höfðabakka 9. Rektor. Menntamálaráðuneytið Innritun nemenda í fram- haldsskóla í Reykjavík Innritun ferfram í Menntaskólanum við Hamra- hlíð dagana 2. og 3. júní frá kl. 9.00—18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskól- anum við Hamrahlíð innritunardagana. Menntamálaráðuneytið, 28. maí 1998. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshiíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 Dagsferðir sunnudaginn 7. júní: Kl. 10.30 frá BSÍ. Fjallasyrpan. Gengið á Ármannsfell. Kl. 13.00 frá BSÍ. Eyðibýlaganga á Þingvöllum, Hrauntún- Skógarkot-Vatnskot. Helgarferðir 5.-7.júní Skjaldbreiður — Hlöðufell - Úthlíð Ekið að Meyjarsæti og gengið að Skjaldbreið. Næsta dag er gengið að Hlöðufelli og á sunnu- degi er gengið um Brúarskörð niður í Úthlíð. Gist í skálum. Far- arstjóri verður Sylvía Kristjáns- dóttir. 5. -7. júní Básar. Ekið i Bása á föstudagskvöldi. Gist i skála. 6. -7. júní Fimmvörðuháls. Uppselt í ferðina á Fimmvörðu- háls. Næstu ferðir verða 6.-7. júní, 12.-14. júní, næturganga, 20.-21. júní, 26.-28. júni. Jónsmessan 1998 19.—21. júní Jónsmessunæt- urganga yfir Fimmvörðuháls. Ein vinsælasta útivistarferðin. Gengið verður frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á sunnu- dag. 19.—21. júní Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sólstöðu- göngu á Snæfellsjökul og skoð- unarferð á helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölva- hamra, Lóndranga o.fl. Tjaldstæðin opin í Básum. I Básum er frábær aðstaða til úti- veru. Göngukort af svæðinu fæst hjá skálavörðum og á skrifstofu Útivistar. Heimasíða: centrum.is/utivist FERÐAFELAG (§> ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 3. júní kl. 20: Heiðmerkurreitur F.í. Tekið til í reitnum og létt ganga. Frí ferð. Jarðfræðiferð í Mýrdal laug- ardag 6. júní kl. B með Hauki Jóhannessyni, jarðfræðingi. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Esjudagur sunnudaginn 7. júní kl. 11.00. Borgarstjóri vígir upplýsingaskílti við Mógilsá og gengið á Esjuna. Helgarferð 6.-7. júní: Kl. 9.00 Þingvellir — Bratti — Botnsdalur. Góð bakpokaferð. Æfing fyrir sumarið. Uppselt í Þórsmerkurferð 5.— 7. júni en næst er fræðsiuferð í Þórsmörk á tilboðsverði 12.—14. júní. Næg tjaldstæði eru í Þórsmörkinni. Uppl. og farm. á skrifst., Mörk- inni 6, s. 568 2533. Stóra vinnuferðin í Land- mannalaugar verður 12. —14. júní. Bóklð ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbókina: Fjallajarðir og Framafréttur Biskupstungna. SAMBAND (SLENZKRA <$3$ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Anna J. Hilmarsdóttir og Leifur Sig- urðsson taka til máls. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Frá HRFI Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa: Vikuna 8.— 12. júní og frá 16. júlí—4. ágúst. Annars verður skrifstof- an opin mánudaga og föstudaga kl. 12—16. Þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14—18. < _
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.