Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 57 HESTAR STOÐHESTURINN Tígur frá Alfhólum stóð sig vel ásamt knapanum Söru Astþórsdóttur, sigruðu í B-flokki áhugamanna og tölti. var aðalþulur í útsendingu en naut að- stoðar Péturs Jökuls Hákonarsonar og Júlíusar Brjánssonar. Komust þeir allþokkalega frá sínu en víst er að hlutverk þulanna verður mun auðveld- ara eftir því sem fleiri kappreiðar með þessu sniði verða haldnar. Þá verða hestamir og fyrri afrek þeirra þekkt- ari og því úr meiru að moða til að fylia í eyðurnar. Það að hafa beina útsend- ingu frá kappreiðum ætti að kenna mönnum nýja og góða siði. Alþekkt er að kappreiðar séu langdregnar og þar af leiðandi leiðinlegar. í eitt skipti kom löng bið eftir að hægt væri að ræsa og var þulum þá svo sannarlega vorkunn. Hálf mínúta í beinni er óra- langur tími og ljóst að ef hestamenn láta slíkt endui'taka sig er vísast að gullnu tækifæri verði klúðrað. Fullyrða má að hér sé komið á koppinn áhugavert sjónvarpsefni, að minnsta kosti fyrir hina fjölmörgu áhugamenn um hestamennsku og lík- legt má telja að þetta sjónvarpsefni muni fanga áhuga langt út fyrir raðir hestamanna. Ef svo fer má ætla að endurreisn kappreiðanna verði að veruleika og líklegt að þær verði líf- legri en nokkru sinni fyrr. Hér eru á ferðinni afar spennandi hlutir og verður fróðlegt að sjá hver framvind- an verður. Valdimar Kristinsson ELRI og Sigurður Matthíasson fóru ekki léttustu leiðina á toppinn en hér er gullið í höfn og óhætt að láta gamminn geisa. 3. Gunnar Arnarsson á Sveiflu frá Ás- mundarstöðum, 7,10/7,24. 4. Ragnar Hinriksson á Blikari frá Miðhj áleigu, 6,87/6,98. 5. Ólafur Ásgeirsson á Oliver frá Garðsauka, 6,83/6,98. 6. Erling Sigurðsson á Hauki frá Akureyiá, 6,70/6,81. Tölt - annar flokkur 1. Sara Ástþórsdóttir á Tígi'i frá Áif- hólum, 5,80/6,15/6,39. 2. Þóra Þrastardóttir á Demanti frá Miðkoti, 6,00/6,15/6,22. 3. Sigurðui’ Sigui'ðsson á Baldri frá Hörgshóli, 5,50/5,74. 4. Þorsteinn Elvarsson á Söni frá Húsey, 5,30/5,83. Skeið 250 metrar 1. Ósk frá Litladal, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 22,93 sek. 2. Framtíð frá Runnum, eigandi Ragn- ar Valsson, knapi Sveinn Ragnai-sson, 23,90 sek. 3. Pæper frá Varmadal, eigandi og knapi Ki-istján Magnússon (dæmdur úr leik) Skeið -150 metrar 1. Ölver frá Stokkseyri, eigandi Haf- steinn Jónsson, knapi Sigurður V. Matthíasson, 15,20. 2. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 15,41 sek. Stökk - 350 metrar 1. Kósi frá Efri-Þverá, eigandi Halldór P. Sigurðsson, knapi Daníel I. Smára- son, 26,10 sek. 2. Gullrass frá Kvorsá, eigandi Páll B. Hólmarsson, knapi Siguroddur Pét- ursson, 27,16 sek. 3. Ógn frá Grundarfirði, eigandi Jens P. Högnason, knapi Steinunn B. Hilmarsdóttir, 27,91 sek. Stökk - 800 metrar 1. Frigg frá Breiðabólstað, eigandi Halldór P. Sigurðsson, knapi Daníel I. Smárason, 70,44 sek. 2. Týr frá Þúfu, eigandi Sigurður Ragnarsson, knapi Davíð Matthíasson, 70,57 sek. 3. Týr frá Þúfu, eigandi Sigurður Ragnarsson, knapi Davíð Matthíasson, 70,59 sek. Valdimar Kristinsson VALÍANT var hinn öruggi sigurvegari í B-flokki og knapi hans Hafliði Halldórsson. Eintakið þitt bíður þín á næsta pósthúsi Nú þarf engan miða til að fá Síma- skrána afhenta. Þú ferð bara á næsta pósthús eða þjónustu- stað Símans og nærð í þitt eintak. Eins og áður er kiljuútgáfan af Simaskránni l ókeypis. Harðspjalda Símaskrá fyrir allt landið kostar hins vegar 190 kr. og tvískipt skrá, sem einnig er í hörðum spjöldum, kostar 380 kr. SIMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.