Morgunblaðið - 03.06.1998, Síða 70

Morgunblaðið - 03.06.1998, Síða 70
70 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ dj> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðið kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fos. 5/6 — fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 6/6 næstsíðasta sýning — lau. 13/6 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6, allra síðasta sýning. Áhugateiksýninq ársins 1998: FREj/l/AMGSLEIKHÚSIfí sijnir VELKONIIN (VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. Smíðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fos. 5/6 — sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litla si/iðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 5/6 uppselt — sun. 7/6 nokkursæti laus fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6 — lau. 20/6. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. M. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. íslenski dansflokkurinn Afmælissyning 4. font Frumsýning aö viðstöddum höfundum 5. júm önnur sýning Aöelns tvar sýnlngar S Listahátlö 1 Reykjavtk. tttöasala 1 Upptýstngamlóstöö feröamála. Bankastrastt 2. stmt 552 85B8. www.id.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indvemkir dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6., upp- selt og su. 7/6 kl. 20., uppselt. POPP í REYKJAVÍK Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ í kvöld kl. 20.30. Danshöfundamir Jirf Kylián, Jochen Ulrich og Jorma Uotinen eat gestir Klúbbsins, en fslenski dansflokkurinn flytur verk þeiria á Listahátíð 4. og 5. júní. Fiagna Sara Jónsdóttir stjómar umræðum. R: 4. júní kl. 17.00 Hljómsveitarstjórim Yan Pascal Tortelier er gestur klúbbsins, en hann stjómar tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar islands á Lista- hátíð 5. júnl nk. kl. 22.30: Ramíngó dans- mærin Gabriela Gutarra sýnir listir sínar. MIÐASALA í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00 og á sýningarstað klukkutíma fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 og 16.00 Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýning LISTAVERKIÐ sun. 7. júni kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 12. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. ■ RenniOerkstœðið Akttreijn' - Simi þó 1 2968 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fimmtudaginn 4. júní kl. 20.30 föstudaginn 5. júní kl. 20.00 miðvd. 3. júní uppselt • laugard. 6. júní uppselt • fimmtud. 11. júní uppselt föstud. 12, júni uppselt • laugard. 13. júní uppselt • fimmtud. 18. júní uppselt fös. 19. júní upps. • aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 • lau. 20. júní upps. • fim. 25. júní örfá sæti laus • fös. 26. júní örfá sæti laus • lau. 27. júnl kl. 20 • lau. 27. júní kl. 23. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. '1 ... FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Myndin er Oldman, bæði líilhvltouth kringum þær. Umhverfið er hrottalegt blokkarhverfi með fangelsislegum göngum, barir, dópbæli og klámbúllur sem fólkið stundar. frumraun Garys í handritsgerð og leikstjórn, og það er alveg ijóst að mannin- um er mikið niðri fyrir og hefur margt al- varlegt og erfitt að segja. Titill- inn vísar í skilti sem hanga fyrir ofan fastandi sjúklinga á spítölum. Merking hans er eitthvað í þá átt að um- hverfi og ástand fólks við ómann- eskjulegar aðstæður skapi tilfinn- ingasvelti og vítahring ofbeldis í kjölfar þess. Hver kynslóðin af annarri verður fyrir sjúkdóms- einkennum fátækrahverfanna. Langamma, amma, móðir, dóttir og ófætt barn. Oll eru fórnarlömb ofbeldis frá hendi áfengis- og eit- urlyfjasjúkra karla auk eigin hugarfars og meðvirkni. Þetta er ekki skemmtileg mynd, en hún er góð, hræðilega góð. Frammistaða leikaranna er einstök, ekki síst hrikalegar ham- farir Winstones í hlutverki Rays. Þetta hlýtur að miklu leyti að skrifast á reikning leikstjórans og sem nýliði í því fagi skilar Old- man stórkostlegu verki. Raunsæ- islegt yfirbragð og eðlileg samtöl minna mikið á bestu verk landa hans Mikes Leigh og trúlega sækir Oldman mikið í smiðju hans. Það er hreinlega erfitt að horfa á myndir sem þessar. Raunsæið og ofbeldið í sam- einingu reyna mikið á og hryggilegar aðstæð- ur fólksins eru heldur ekki efni í þægilega afþreyingu. En þetta er mynd sem skilur mikið eftir og kemur án efa til með að minna á sig lengi. Guðmundur Ás- geirsson. Leik- stjórnar- frumraun Oldmans Fastandi (Nil by Mouth)_ D r a m a ★★★% Framleiðsla: Luc Besson, Douglas Urbanski og Gary Oldman. Leik- stjórn: Gary Oldman. Handrit: Gary Oldman. Kvikmyndataka: Ron Fort- unato. Tónlist: Eric Clapton. Aðal- hlutverk: Ray Winstone, Kathy Burke og Cliarlie Creed-Miles. 128 mín. Bresk. Myndform, maí 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Nil by Mouth“ segir frá fjöl- skyldu á botni bresks samfélags í höfuðborginni Lundúnum. Billy (Creed-Miles) og Val (Kathy Bur- ke) eru systkini sem bæði eiga við alvarleg vandamál að stríða, hann heróínfíkn, hún Ray (Ray Winsto- ne) ofbeldis- og áfengissjúkan eiginmann. Sagan hverfist um þessar þrjár persónur og fólkið líaffileihiiúsið HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýning fös. 5/6 kl. 21 uppselt lau. 6/5 kl. 21 laus sæti fös. 12/6 kl. 21 laus sæti f Sumarmatseðill Sjávarréttafantasía úr róðri dagsins Hunangshjúpaðir ávextir & ís grand mariner Grænmetisréttir einnig í boði Miöasalan opin fim.-iau. milli 18 og 21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik @ isholf.is PAMELA og Tommy Lee á góðri stundu í hjónabandinu. Pamela saknar Tommy Lee ► FJARLÆGÐIN gerir ijöllin blá, eða svo virðist. vera hjá þeim Tonnny Lee og Pamelu Anderson. Kynbomban Pamela befur Lífvörður- inn Lund- gren Tuttugu og einn (Blackjack) Speiiuiimynd Framleiðendur: John Woo. Leikstjóri: John Woo, John Ryan. Handritshöf- undur: Peter Lance. Kvikmyndataka: Bill Wong. Tónlist: Ainin Bhatia. Að- alhlutverk: Dolph Luudgreu, Kam Heskin, Phillip MacKenzie, Padraigin Murphy, Saul Rubinek, Kate Vernon, Fred Williamson. 97 mín. Kanada. Bergvi"k 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. TUTTUGU og einn er upphafs- myndin í sjónvarpþáttaröð sem fjall- ar um lífvörðinn Jack Devlin. í myndinni kynn- umst við aðeins bakgrunni hans og nokkrum af þeim persónum sem tengjast lífi hans. Meðal þeirra er dóttir látins vinar hans, sem Devlin hefur tekið í fóstur og hinn eineygði grínisti Thomas, sem hefur gi-einilega gengið í gegnum margt með Devlin. Dolph Lundgren sýnir það með þessari mynd að hann geti leikið með svolitlum tilþrifum, allavega hentar hann vel í þá harðhausa stemmningu sem myndir John Woo bjóða upp á. Það er kannski mikið sagt um aðra leikara myndarinnar þegar bestu leikararnir í myndinni eru þeir Willi- amson og Lundgi’en, sem hafa aldrei verið hátt skrifaðir. Bardagaatriðin eru mun betur útfærð en í fyrstu sjónvai’psmyndatilraun Woo’s „Vi- olent Tradition". Helsti gallinn við myndina er sá að hvorki Woo né Lundgren eru sérstaklega sterkir á tilfinningasviðinu svo samband Lundgi’en við fyrirsætuna, sem er leikin með litlum tilþrifum af Kam Heskin, virkar aldrei og barnapíu- starfið hentar Lundgren alls ekki. Woo aðdáendur ættu ekki að láta þessa mynd framhjá sér fara, þótt aðrir ættu að hugsa sig tvisvar um. Ottó Geir Borg nefnilega viðurkennt að hún sakni Tonimy sem afplánar sex mánaða fangelsisdóm vegna líkamsárásar á eiginkonuna. í viðtali við tímaritið Jane sagði Pamela að hún hugsaði stöðugt til Tommy. „Það líður ekki sií mínúta án þess að ég hugsi til hans. Hluta af mér langar til að taka upp simtólið og hringja í hann eða senda honum tölvupóst. Ég er mjög fljótfær og þarf því að halda aftur af mér,“ sagði Pamela. Hún bætti því við að Tommy „væri 36 ára unglingur" sem væri rétt núna að átta sig á því að gjörðir hans hefðu afleiðingar. Hann sé hins vegar faðir barnanna hennar og verði þess vegna alltaf hluti af hennar lífi. Tommy Lee verður hins vegar fjarri Painelu í einhvern tíma því samkvæmt skilorðsbundnum dómi sem hann hlaut einnig þá þarf hann að halda sig í ákveðinni fjarlægð frá eiginkonunni. Pamela hefur sótt um skiinað og segist ekki hafa gleymt slæmu stundunum í hjónabandinu. I viðtalinu minnist hún ferðar sem þau hjón fóru til Las Vegas en þá fékk Tommy brjálæðiskast og var út úr heiminum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.