Morgunblaðið - 03.06.1998, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 7^*
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
T A *
' / X7/
. KrA ? /í // ««
Nss»aSX*dtj/ \..ilMv
10-
Ú3‘Ö L3i Vi
Oi
▼ ------ —---
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning ^ Skúrir
Slydda Slydduél
Snjókoma \J Él
■J
Sunnan,2vindstig. 10" Hitastig
vmdonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjóður 44, c,. .
er 2 vindstig. * '5l,lc*
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt,
smáskúrir eða slydduél við norður- og austur-
ströndina, sums staðar síðdegisskúrir sunnan-
lands en léttskýjað vestanlands. Hiti á bilinu 2 til
13 stig, hlýjast suðvestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag verður hæg breytileg
átt og skúrir einkum síðdegis. Á laugardag
austlæg átt og víða bjart veður. Á sunnudag er
útlit fyrir suðaustanátt og rigningu um mest allt
land en hlýnandi veður. Á mánudag suðlæg átt
og rigning eða skúrir um sunnan- og vestanvert
landið.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar i öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á iandinu.
Veðurfregnir eru íesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök .1 ‘3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Fyrir norðan og vestan land er heldur minnkandi
1029 millibara háþrýstisvæði, en grunnt lægðardrag eryfir
sunnanverðu landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 9 léttskýjað Amsterdam 22 skýjað
Bolungarvík 6 léttskýjað Lúxemborg 21 skýjað
Akureyri 5 léttskýjað Hamborg 22 skýjað
Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 23 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Vín 22 hálfskýjað
Jan Mayen 4 skýjað Algarve 20 léttskýjað
Nuuk 4 þoka I grennd Malaga 28 léttskýjað
Narssarssuaq 10 heiðskírt Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 23 mistur
Bergen 13 léttskýjað Mallorca 24 skýjað
Ósló 9 rigning Róm 26 þokumóða
Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Feneyjar 23 þokumóða
Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg 4 léttskýjað
Helsinki 11 rigning og súld Montreal 12 alskýjað
Dublin 10 rigning Halifax 14 léttskýjað
Glasgow 11 skýjað New York 16 skýjað
London 16 rigning á síö.klst. Chicago 18 heiðskírt
Paris 21 skúr á síð.klst. Orlando 25 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
3. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri
REYKJAVÍK 1.01 3,0 7.29 1,2 13.51 2,9 20.00 1,3 3.17 13.21 23.28 20.49
(SAFJÖRÐUR 2.55 1,6 9.37 0,6 16.02 1,5 22.00 0,7 2.36 13.30 0.23 20.57
SIGLUFJORÐUR 5.04 1,0 11.44 0,3 18.03 0,9 23.58 0,4 2.16 13.10 0.03 20.36
DJÚPIVOGUR 4.19 0,7 10.41 1,5 16.51 0,7 23.07 1,5 2.49 12.54 23.00 20.20
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar (slands
í dag er miðvikudagur 3. júní,
154. dagur ársins 1998. Imbru-
dagar. Orð dagsins: Drottinn er
vígi mitt og skjöldur, honum
treystir hjarta mitt. Eg hlaut
hjálp, því fagnar hjarta mitt, og
með ljóðum mínum lofa ég hann.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Trin-
ket, Reykjafoss og
Bakkafoss fóru í gær.
Mint Rapid, Gissur og
Cidade de Amarante
komu í gær. Goðafoss,
Vigri, Brúarfoss og
Marsk Bothnia voru
væntanleg í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Dorado og Lagarfoss
komu í gær. Gracious og
Origo fóru í gær. Helga
RE og State of Maine
eru væntanleg í dag.
Mælifell fer í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16- 18 á Sólvallagötu 48.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17- 18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
verslunarferð.
Arskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13.30
handavinnuhornið, kl.
13-16.30 smíðar
(Sálmamir 28, 7.)
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
12 matur, kl. 13 fótaað-
gerðir.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun og
hárgreiðsla, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 14 dans-
kennsla hjá Sigvalda, kl.
15 kaffíveitingar og
frjáls dans.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félagsvist,
verðlaun og kaffíveiting-
ar.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, spiluð verður
félagsvist í Gjábakka,
Fannborg 8, í dag kl. 13.
Húsið er öllum opið.
Félag eldri borgara i
Garðabæ. Farið í Reyk-
hólasveit laugardaginn 6.
júní kl. 9 frá Kirkjuhvoli.
Nokkur sæti laus, ósótt-
ar pantanir óskast sóttar
í Kirkjuhvol á morgun kl.
10-12 fyrir hádegi. Upp-
lýsingar gefur Arndís í
síma 565 7826 og Ernst i
síma 565 7100.
Gerðuberg, félagsstarf. í
dag kl. 9-16.30 vinnu-
stofm- opnar, frá hádegi
spilasalur opinn, kl.
13.30-14.30 bankaþjón-
usta. „Sumardagar í
kirkjunni" í Seljakirkju
kl. 14, Gerðubergskórinn
syngur, veitingar í boði.
Állir velkomnir.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
10.45.
Barðstrendingafélagið.
Spilað í Konnakoti,
Hverfisgötu 105, annarri
hæð, í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Ferð um
Borgarfjörð þriðjudag-
inn 9. júní, sameinast
með Húnvetningum að
norðan í kaffi á Varma-
landi, nánar kynnt síðar.
Ski-áning hafín. Allar
upplýsingar í síma
557 2908 (Guðrún).
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í sima 588 7555 og
588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk, og í síma/mynd-
rita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda Alzheimersjúk-
linga. Minningarkort eru
afgreidd alla daga í s.
587 8388 eða í bréfs.
5878333.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi,
fótaaðgerðir og hár-
greiðsla, kl. 11.45 hádeg-
ismatur, kl. 13 boccia, kl.
14.30 kaffiveitingar. Ath.
dagskráin fellur niðm’
eftir hádegi föstudaginn
5. júní vegna grillveislu,
þann dag verður húsið
opnað aftur kl. 17.30.
Sigurbjörg Hólmgríms-
dóttir Ieikur á píanó, Ga-
bríella sýnir flamencod-
ans, söngkonurnar Mar-
grét Pálmadóttir og Jó-
hanna Þórhallsdóttir
syngja við undirleik Að-
alheiðar Þorsteinsdóttur,
Jóhannes Kristjánsson
eftirherma, hljómsveif
Hjördísar Geirs leikur
fyrir dansi. Gómsætur
grillmatur. Miðasala og
uppl. í síma 562 7077.
Heilavernd. Minningai’-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vest-
urbæjarapótek og Hafn-
arfjarðarapótek og Gunn-
hildur Elíasdóttir, Isa-
fírði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Islandi
eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu í
síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304. *.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan,
kl. 9.30 morgunstund, kl.
10-15 handmennt al-
menn, kl. 10.15 banka-
þjónusta Búnaðarb., kl.
10.30 boccia keppni, kl.
11.15 létt gönguferð, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
14.45 kaffi.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra á
Reykjavíkursvæðinu, eru
afgreidd í síma 551 7868
á skrifstofutíma, og í öll-
um helstu apótekum.
Gíró- og kreditkorta-
greiðslur.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Opið kl. 13-17.
Kaffi og meðlæti, kl.
15-16. Bridsdeild FEB
spilar kl. 13.
Bandalag kvenna i
Reykjavík. Gróðursetn-
ingarferð verður farin í
Heiðmörk 11. júní frá
Hallveigarstöðum kl. 17.
Tilkynna þarf þátttöku
fyrir 8. júní í síma
552 3955 (Halldóra),
553 3439 (Björg) og
553 3454 (Ágústa).
Minningarkort Mimúng-
arsjúðs hjúnanna Sigríð-
ar Jakobsdúttur og Júns
Júnssonar á Giljum í Mýr-
dal, við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum
stöðum: I Byggðasafninu
hjá Þórði Tómassyni, s.
487 8842, í Mýrdal hjá Ey-
þóri Olafssyni, Skeiðflöt, »-■
s. 4871299, og í Reykjavík
hjá Frímerkjahúsinu,
Laufásvegi 2, s. 5511814,
og Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, s.
557 4977.
Minningarkort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins, Hverfisgötu 105,
alla virka daga kl. 8-16
sími 552 8812.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjatdkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ(ð:MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 flakkari, 8 hárflúki, 9
rýja, 10 skaut, 11 þrátta,
13 sár, 15 karldýrs, 18
pilt, 21 smábýli, 22 lok,
23 dýr, 24 taugatitring-
ur.
LÓÐRÉTT:
2 lætur höggin dynja á, 3
dorga, 4 planta, 5 físk-
um, 6 rekald, 7 at, 12
smávegis ýtni, 14 blúm,
15 slydduveður, 16 rotni,
17 lásar, 18 gafl, 19
hlupu, 20 umgerð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 fætur, 4 fegin, 7 ólíft, 8 ódæði, 8 tóm, 11 afla,
13 haka, 14 græða, 15 görn, 17 flóa, 20 eir, 22 öskui', 23
orðan, 24 gai’ða, 25 sonur.
Lúðrétt: 1 fjóla, 2 trítl, 3 rótt, 4 fróm, 5 glæta, 6 neita,
10 ólæti, 12 agn, 13 haf, 15 glögg, 16 rakur, 18 lúðan,
19 Agnar, 20 erta, 21 roks.
Út ad borda
í kvöld? _
Vid Komum med nýtt I
samsett grill heira til þín
og losum þig vid gamla
grillid í leidinnl íslenskar
leidbeiningar fylgja.
MiKid úrval aukahluta.
r Char-Bnnl