Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 69 FÓLK í FRÉTTUM OPP í Reykjavík SVIÐSFRAMKOMA Vínyl- manna var skemmtileg. Tónlistarhátíðin Popp í Reykjavík hófst með tvennum tónleikum á fimmtudag. ívar Páll Jónsson lagði leið sína í Loftkastalann til að hlýða á alíslenska tóna. Morgunblaðið/Jim Smart MAUSVERJAR hafa ekki í aðra tíð verið svo þéttir. HEIÐA í Unun var lífleg að vanda. CURVER fékk liðsinni frá Marylyn Monroe. Á MILLI atriða gafst færi á að spjalla saman. Sumarglaðiiingar fást afhentir á Esso bensí nstödvum um drykkir ö Select Alha/fcriki ÁHORFENDUR voru íjölmargir og virtust skemmta sér vel. ÞAÐ VERÐUR að segjast eins og er að íslensk tónlist er góð. Auðvit- að er hún misgóð, en bestu sveitirn- ar verða að teljast á heimsmæli- kvarða. Fjöldi íslenskra popp-, rokk-, dans- og rappsveita er ótrúlegur og sennilega meiri en í mörg- um milljónasamfélögum úti í heimi. Það var gaman að stíga inn í Loftkastalann á fímmtudaginn. Hann virð- ist vera mjög hentugur vettvangur fyrir svona há- tíð, sem er „þarft framtak" svo notuð sé gömul klisja. ________ Enda var kominn tími til að draga suma af okkar góðu tónlist- annönnum fram úr þeim kústaskáp sem spilamennska á íslandi er. Er- lendu fjölmiðlamennimir og fulltrú- ar hljómplötufyrirtækja vom margir og auðþekkjanlegir, einna helst á því að þeir klöppuðu ekki fyrir hljóm- sveitunum, kinkuðu bara kolli í takt við tónlistina ef þeim líkaði hún. Fyrri tónleikar kvöldsins fóra fram í Loftkastalanum og þar sátu áhorfendur kyrrir í sætum sínum, enda erfitt um miklar hreyfíngar. Seinni tónleikarnir fóru hins vegar Engin hljóm- sveit var hins vegarjafn þétt og Maus, en Mausmenn gerðu sér lítið fyrir og „lögðu bundið slitlag“ í Héð- inshúsinu. fram í öðrum hluta Héðinshússins, skemmu þónokkurri. Þar stóðu áhorfendur og voru reyndar kyrrir sem fyrr þrátt fyrir aukið frelsi til kúnstugra æfinga. Þessi skemma hentar ágætlega til tónleikahalds; minnir um margt á erlenda hljómleikastaði. Það sem vakti athygli undirritaðs öðru fremur var hversu þéttar allar hljómsveitirnar voru. Greinilegt er að miklar æfíngar hafa farið fram á síðustu vikum, enda vora þetta sennilega mikilvæg- ustu tónleikar flestra hljómsveitanna til þessa. Engin hljómsveit var hins vegar jafn þétt og Maus, en Mausmenn gerðu sér lítið fyrir og „lögðu bundið slitlag“ í Héðinshúsinu. Besta Kljómsveit kvöldsins að mati þess sem þetta rit- ar. Botnleðja var líka þétt og átti góða spretti. Sama má segja um Vínyl og Unun. Sigurrós og Pomopop vöktu mesta hrifningu undirritaðs á Loft- kastalatónleikunum, en spila- mennska Stolíu var líka geysigóð. Curver tókst vel upp á köflum. MBBm SAGA r n Sjómannadagurinn í Hajharjirði stendurjyrir sjómannadagshóji í Súlnasal Hótel Sögu d sjómannadaginn 7. juní. Skemmtiatriði: FERÐasaga W Laddi og félagar W W fara á kostum i feröabransanum Húsið opnar kl. 19.00 Opinn dansleikur hefst að loknu borðhaldi um kl. 23.00 með Saga Klass, Sigrúnu Evu og Reyni. n -þín saga! www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.