Morgunblaðið - 21.07.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 33
AÐSENDAR GREINAR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 17. júlí.
NEW YORK VERÐ HREYF.
DowJones Ind 9331,0 t 0,4%
S&PComposite 1185,9 t 0,6%
Allied Signal Inc 45,8 f 0,8%
AluminCoof Amer... 72,6 i 1,7%
Amer Express Co 116,8 t 1,3%
ArthurTreach 2.1 t 3,1%
AT & T Corp 59,3 | 1,5%
Bethlehem Steel 12,1 t 4,9%
Boeing Co 49.7 f 1,8%
Caterpillar Inc 52,9 - 0,0%
Chevron Corp 83,0 1 0,4%
Coca Cola Co 86,5 J 0.8%
Walt Disney Co 39,3 t 0,5%
Du Pont 68,8 f 0,7%
Eastman KodakCo... 85,7 1 0,9%
Exxon Corp 71,1 | 0,1%
Gen Electric Co 96,3 f 1,0%
Gen Motors Corp 69,9 í 0,6%
Goodyear 62,9 1 0,6%
Informix 7,5 - 0,0%
Intl Bus Machine 119,4 t 1,4%
Intl Paper 45,5 f 1,3%
McDonalds Corp 72,1 t 1,9%
Merck&Co Inc 138,7 t 0,6%
Minnesota Mining.... 82,6 t 0,5%
Morgan J P &Co 131,1 t 0.3%
PhilipMorris 39,8 f 0,5%
Procter & Gamble 91,1 1 1,7%
Sears Roebuck 58,9 t 0,2%
Texaco Inc 57,9 i 0,5%
Union CarbideCp 52,1 J 0,7%
UnitedTeoh 95,8 t 0,6%
Woolworth Corp 17,2 | 2,5%
AppleComputer 5240,0 f 2,7%
Compaq Computer.. 34,6 t 0,5%
Chase Manhattan.... 75,2 t 1,0%
ChryslerCorp 56,5 t 0,1%
Citicorp 177.2 f 1,3%
Digital Equipment 0,0
Ford MotorCo 59,9 t 2.0%
Hewlett Packard LONDON 60,3 t 0,8%
FTSE 100 Index 6174,0 f 0,9%
Barclays Bank 1936,2 t 1,9%
British Airways 682,0 t 1,3%
British Petroleum 90,0 f 1,1%
British Telecom 1826,0 i 2.0%
Glaxo Wellcome 1875,0 t 0,5%
Marks&Spencer 542,0 | 0,2%
Pearson 1175,0 t 2,5%
Royal & Sun All 674,5 t 0,7%
ShellTran&Trad 419,0 t 1,0%
EMI Group 512,0 t 0,8%
Unilever FRANKFURT 671,0 t 0,6%
DTAktien Index 0,0
Adidas AG 300,0 f 0,3%
Allianz AG hldg 673,0 t 0,5%
BASFAG 90,0 t 0.3%
Bay MotWerke 1948,0 J 1,6%
Commerzbank AG.... 70,0 t 2,5%
Daimler-Benz 173,9 t 0,1%
Deutsche Bank AG... 166.7 t 2,9%
Dresdner Bank 105,2 t 2.5%
FPB HoldingsAG 315,0 - 0,0%
HoechstAG 91,2 t 0,3%
Karstadt AG 836,0 J 2,5%
Lufthansa 53,9 t 2,1%
MAN AG 729,5 t 1.0%
Mannesmann 206,0 t 1,2%
IG Farben Liquid 3,1 J 1,9%
Preussag LW 740,0 i 0,9%
Schering 216,8 t 1,0%
Siemens AG 133,5 t 3,4%
Thyssen AG 473,8 i 0,6%
Veba AG 119,0 t 1,7%
Viag AG 1220,0 t 0,2%
Volkswagen AG TOKYO 181,8 t 0,2%
Nikkei 225 Index 16570,8 J 1,0%
Asahi Glass 765,0 t 0,8%
Tky-Mitsub. bank 1550,0 t 0,1%
Canon 3300,0 - 0,0%
Dai-lchi Kangyo 817,0 t 0,6%
Hitachi 890,0 t 1.9%
Japan Airlines 391,0 i 1,8%
Matsushita EIND 2365,0 t 0,2%
Mitsubishi HVY 570,0 J 1.0%
Mitsui 808,0 J 1,2%
Nec 1333,0 t 0,2%
Nikon 957,0 t 2,5%
Pioneer Elect 2745,0 J 2,5 %
Sanyo Elec 418,0 t 0,7%
Sharp 1091,0 i 2,0%
Sony 13150,0 - 0,0%
Sumitomo Bank 1403,0 J 1,4%
Toyota Motor 3580,0 t 0,6%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 251,9 J 0,6%
Novo Nordisk 985,0 t 1,0%
Finans Gefion 127,0 t 0,8%
Den Danske Bank 932,0 J 1,7%
Sophus Berend B 289,0 1 0,3%
ISS Int.Serv.Syst 438,0 J 0,1%
Danisco 507,0 J 0,6%
Unidanmark 730,0 t 0,2%
DS Svendborg 85000,0 t 3.7%
Carlsberg A 510,0 t 1,1%
DS1912 B 61500,0 f 0,8%
Jyske Bank OSLÓ 829,9 i 0,0%
OsloTotal Index 1331,8 f 1,2%
Norsk Hydro 339,0 t 1,6%
Bergesen B 139,0 t - 0,7%
HafslundB 31,5 t 1,6%
KvaernerA 299,0 J 0,7%
Saga Pctrolcum B 107,0 t 0,9%
OrklaB 165,5 t 2,8%
Elkem STOKKHÓLMUR 99,0 f 3,1%
Stokkholm Index 3866,6 t 0,7%
Astra AB 159,0 J 0.6%
Electrolux 164,0 i 0,7%
Ericson Telefon 7.0 t 3,7%
ABBABA 119,6 t 0,4%
Sandvik A 0,0
VolvoA25SEK 0,0
Svensk Handelsb 0,0
Stora Kopparberg 123,5 t 3,3%
Verð allra markaða er I dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting fré deginum áður.
Heimild: DowJones
PENINGAMARKAÐURINN
Methækkun í London
Jafnræði
og markið sterkt
LOKAGENGI mældist á mryi í London
í gær, en nokkur lækkun varð í flest-
um öðrum kauphöllum Evrópu vegna
lækkunar í Wall Street. Markið stóð
vel að vígi, þar sem búizt er við að
IMF samþykki lán sem Rússar hafa
beðið um. Dollar komst upþ úr lægð
gegn jeni, en viðskipti voru dræm
vegna opinbers frídags í Tókýó og af
því að beðið er eftir því að stjórnar-
flokkurinn í Japan velji nýjan leiðtoga
á föstudag. í London mældist þriðja
met á fjórum dögum á lokagengi
FTSE 100 hlutabréfavísitölunnar og
færa fjárfestar sér í nyt að gengi
brezkra hlutabréfa er tiltölulega lágt
gegn erlendum. Fjárfestar eru óstyrkir
vegna ræðu, sem Greensþan’s seðla-
bankastjóri heldur í bankanefnd öld-
ungadeildarinnar í dag. Þegar við-
skiptym lauk hafði brezka hlutabréfa-
vísitalan hækkað um aðeins fimm
punkta í 6179, en hafði áður sett inn-
andagsmet upp á 6183,7 punkta.
Lokaverð ICI hækkaði í 941 pens eftir
að hafa lækkað um 3,6%, eða 35
pens í 935 pens, þegar Dresdner
Kleinwort Benson ítrekaði meðmæli
með því að selja áður en afkomutölur
verða birtar á fimmtudag og mat verð
hvers bréfs 900 pens. í Frankfurt
lækkaði gegni þýzkra bréfa vegna
dræmra viðskipta og lægri dollars.
DAX hækkaði um 0,38% í 6171,43
punkta, en Xetra DAX hækkaði um
0,38% í 6186,09 punkta eftir 6206,01
punkta met fyrr um daginn. Banka-
bréf seldust bezt og voru bréf í Hypo-
bank og Vereinsbank í Bæjaralandi
vinsælust.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
20.7.98
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 310 70 81 149 12.025
Gellur 278 277 278 60 16.660
Hlýri 112 105 111 5.862 649.817
Karfi 85 49 75 19.417 1.448.873
Keila 90 50 85 9.459 808.742
Langa 101 30 87 4.521 393.123
Langlúra 82 50 58 2.439 141.014
Lúða 425 50 213 838 178.752
Steinb/hlýri 101 101 101 161 16.261
Sandkoli 15 15 15 130 1.950
Skarkoli 143 67 96 5.332 509.290
Skata 100 100 100 67 6.700
Skötuselur 230 200 211 1.963 413.635
Steinbítur 122 96 105 9.095 952.965
Stórkjafta 30 30 30 440 13.200
Sólkoli 158 100 117 1.488 174.683
Ufsi 83 54 76 37.558 2.860.498
Undirmálsfiskur 156 80 101 2.148 217.859
Ýsa 159 79 122 37.856 4.623.847
Þorskur 170 93 137 90.568 12.382.400
Samtals 112 229.551 25.822.296
FMS Á ÍSAFiRÐI
Steinbítur 113 105 109 1.721 187.142
Ufsi 70 70 70 1.200 84.000
Ýsa 159 81 116 5.306 616.292
Þorskur 137 112 130 9.335 1.214.950
Samtals 120 17.562 2.102.384
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 278 277 278 60 16.660
Lúða 251 251 251 100 25.100
Sandkoli 15 15 15 130 1.950
Skarkoli 142 67 67 1.794 121.023
Steinbítur 114 98 111 408 45.345
Ufsi 74 60 65 73 4.722
Undirmálsfiskur 156 156 156 83 12.948
Ýsa 157 127 151 591 89.336
Þorskur 160 118 121 3.559 430.924
Samtals 110 6.798 748.007
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 85 85 85 65 5.525
Langa 101 69 98 74 7.218
Steinbítur 122 98 115 141 16.208
Ufsi 82 54 75 811 61.109
Undirmálsfiskur 94 94 94 70 6.580
Ýsa 149 138 144 94 13.522
Þorskur 160 93 122 5.601 684.386
Samtals 116 6.856 794.548
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 105 105 105 182 19.110
Karfi 53 53 53 561 29.733
Lúöa 265 265 265 7 1.855
Skarkoli 124 124 124 948 117.552
Steinbítur 108 108 108 1.075 116.100
Sólkoli 130 130 130 176 22.880
Þorskur 119 105 109 4.955 539.104
Samtals 107 7.904 846.334
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 400 400 400 7 2.800
Skarkoli 143 143 143 700 100.100
Steinb/hlýri 101 101 101 161 16.261
Sólkoli 158 158 158 100 15.800
Ufsi 76 76 76 552 41.952
Undirmálsfiskur 100 100 100 702 70.200
Þorskur 160 107 130 11.982 1.553.466
Samtals 127 14.204 1.800.579
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 310 310 310 3 930
Karfi 71 71 71 775 55.025
Keila 70 70 70 45 3.150
Langa 100 50 96 690 65.999
Skata 100 100 100 2 200
Skötuselur 215 215 215 63 13.545
Steinbítur 100 100 100 37 3.700
Stórkjafta 30 30 30 98 2.940
Sólkoli. IþOO 'd* ‘ 100 100 74 7.400
Ufsi 83 69 81 3.645 295.537
,Ýsa ; - - 116 116 116 40 4.640
Þorskur 158 104 156 7.841 1.225.391
Samtals 126 13.313 1.678.457
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 70 70 70 21 1.470
Hlýri 112 105 111 5.680 630.707
Karfi 81 49 78 13.226 1.025.676
Keila 90 63 87 8.988 778.001
Langa 98 30 66 1.439 95.535
Langlúra 82 50 55 1.517 82.798
Lúða 425 50 202 281 56.874
Skata 100 100 100 17 1.700
Skötuselur 230 200 218 793 172.985
Steinbítur 109 96 107 816 87.124
Stórkjafta 30 30 30 332 9.960
Sólkoli 126 100 123 105 12.918
Ufsi 83 70 77 18.675 1.439.469
Undirmálsfiskur 111 98 109 766 83.440
Ýsa 129 85 113 389 43.864
Þorskur 170 96 148 33.691 5.001.429
Samtals 110 86.736 9.523.952
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 94 86 89 295 26.131
Þorskur 130 105 114 1.665 189.544
Samtals 110 1.960 215.675
Jóhönnu
SKÝRSLA Ríkisendurskoðunar
um risnu og ferðakostnað Búnað-
arbankans hefur nú verið gerð op-
inber og fjölmiðlar hafa fjallað um
málið og rætt við þá
sem að málinu koma,
svo sem formann
bankaráðs Búnaðar-
bankans, aðalbanka-
stjóra bankans og síð-
ast en ekki síst Jó-
hönnu Sigðurðardótt-
ur. Formaður banka-
ráðsins, Pálmi Jóns-
son, telur ekki að eftir-
málar muni verða af
skýrslunni og aðal-
bankastjóri bankans,
Stefán Pálsson, telur
ábendingar Ríkisend-
urskoðunar gagnlegar
bankanum. Jóhanna
Sigurðardóttir hins
vegar, sem sér spill-
ingu í hverju homi, telur að bank-
inn hafl komið sérlega illa út úr
skýrslu Ríkisendurskoðunar. Jó-
Ekki var Jóhanna jafn
fljót til að krefjast jafn-
ræðis, segir Steinþór
Jónsson, þegar ásakan-
ir á hendur tveimur
frambjóðendum
R-listans komu uppá
yfírborðið.
hanna telur að eigi jafnræði að
ríkja í þessum málum eigi banka-
stjórar bankans að víkja líkt og
gerðist í máli Landsbankans. Jó-
hönnu rennur þarna blóðið til
skyldunnar sem sjálfskipaður
refsivöndur þjóðarinnar. Ekki var
Jóhanna jafn fljót til að krefjast
jafnræðis þegar ásakanir á hendur
tveimur frambjóðend-
um Reykjavíkurlist-
ans við síðustu borg-
arstjómarkosningar
komu uppá jrfirborðið.
Ekki kom Jóhanna
þjótandi í fjölmiðla þá
og krafðist þess að
umræddir menn
myndu víkja! Jafnvel
þótt að meint „brot“
þeirra séu að margra
mati á engan hátt
minna siðlaus en sú
misnotkun á fríðind-
um og bmðl sem
bankastjórar landsins
em sakaðir um. Þvert
á móti tók Jóhanna
upp hanskann fyrir
Hrannar B. Arnarson í grein sem
hún ritaði í Morgunblaðið skömmu
fyrir borgarstjórnarkosningar.
í umræddri grein tíundaði hún
mannkosti Hrannars og hversu
ómaklega vegið væri að honum og
félaga hans, Helga Hjörvar, sem
er engu minna sekur um siðleysi
en Hrannar, þótt Reykja\ókurlist-
inn hafi reynt að beina kastljósinu
sem mest að Hrannari og reynt að
gera hlut Helga sem minnstan.
Ekki þurfti að koma á óvart þessi
afstaða Jóhönnu, þó ekki nema
væri fyrir þá staðreynd að Hrann-
ar B. Amarson var kosningastjóri
í, núna látnum flokki hennar, Þjóð-
vaka. Jóhanna Sigurðardóttir er
ekki sannfærandi í sínum mál-
flutningi og allra síst samkvæm
sjálfri sér og jafnræði hennar
verður að teljast mjög svo undar-
legt.
Höfundur er bakari.
Steinþór
Jónsson
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I
20.7.98
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
HÖFN
Annarafli 77 77 77 125 9.625
Karfi 72 61 70 2.791 194.951
Keila 60 60 60 63 3.780
Langa 97 97 97 668 64.796
Lúða 310 100 147 99 14.560
Skarkoli 99 80 89 1.768 157.317
Skata 100 100 100 48 4.800
Skötuselur 205 205 205 1.022 209.510
Steinbítur 107 98 102 3.910 398.703
Stórkjafta 30 30 30 10 300
Sólkoli 125 125 125 400 50.000
Ufsi 74 70 71 5.004 355.284
Undirmálsfiskur 80 80 80 232 18.560
Ýsa 145 79 . 125 26.806 3.352.090
Þorskur 160 120 133 7.440 987.511 ’
Samtals 116 50.386 5.821.787
TÁLKNAFJÖRÐUR
Þorskur 106 106 106 1.855 196.630
Samtals 106 1.855 196.630
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 84 67 68 1.672 113.111
Keila 70 60 67 340 22.661
Langa 101 96 98 1.559 153.296
Langlúra 53 53 53 497 26.341
Lúöa 293 252 262 99 25.926 ‘
Steinbítur 98 98 98 159 15.582
Sólkoli 100 100 100 368 36.800 .
Ufsi 82 66 76 . 7.497 572.546
Ýsa 149 86 89 1.833 163.705
Þorskur 162 122 137 2.368 324.984
Samtals 89 16.392 1.454.953
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Keila 50 50 50 23 1.150
Skarkoli 109 109 109 122 13.298
Steinbítur 101 101 101 639 64.539
Ufsi 59 58 58 101 5.880
Ýsa 137 100 121 2.573 311.642
Samtals 115 3.458 396.509
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 76 76 76 327 24.852
Langa 69 69 69 91 6.279
Langlúra 75 75 75 425 31.875
Skötuselur 207 207 207 85 17.595
Steinbítur 98 98 98 189 18.522
Sólkoli 109 109 109 265 28.885
Þorskur 130 100 123 276 34.080
Samtals 98 1.658 162.088
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Lúða 332 163 211 245 51.636
Ýsa 141 118 128 224 28.757
Samtals 171 469 80.393
r
V
*
*