Morgunblaðið - 21.07.1998, Page 56
ÞRIÐJUDAGUR 21. JULI1998
MORGUNBLAÐIÐ
SMIÉBJ .wwíhJ^ii .<wn)1*i sw-itm\ vwmI^i
Wm. _________^ -______« w:': -- NÝTT OG BETRA'mm -
HASKOLABIO
TILBOP KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 5 OG~7
ENDURHUÓÐBLÖNDUÐ I
DIGITAL STEREO
PROFjU^bi'ri k
á uuöAveei 24
Sýnd kl. 11. B.i. 14. Sýn. fer fækkandi.
Feldir og
fjaðrir 1 vetur
► HÁTÍSKUVIKAN í París stendur yfir þessa dagana
og sýna helstu hönnuðir heims það nýjasta fyrir
veturinn. Meðal þeirra sem sýndu um helgina var
hin ítalska Donatella Versace, sem reynir eftir
tfremsta megni að feta í fótspor bróður síns, Gi-
annis Versaces. Fatnaður Donatellu var framúr-
stefnulegur og notaði hún koparvíra, hrosshár
og málma til að skreyta flíkurnar. Gegnsæir og
Iausofnir kjólar utan yfir litlar undirbuxur og
leðurkjólar sem varla náðu niður fyrir þjó-
hnappa fyrirsætnanna.
Bretinn Aiexander McQueen sýndi nýjustu
hönnun sína fyrir Givenchy-tískuhúsið og var
umhverfið vægast sagt ævintýralegt. Dauðir
Í fuglar héngu í loftinu, sumar fyrirsæturnar
% voru með boga, örvar og andlitsmálningu
\ og teknótónlist glumdi í hátölurum.
Pinnahælar, lífstykki og hvassar axlalín-
\ ur voru einkennandi hjá McQueen, sem
%|: vakti mikla athygli nú sem endranær.
Innanhúshönnuðinum og tískufröm-
* uðinum Jean-Paul Gaultier þótti
t takast sérstaklega vel upp að þessu
sinni og hafa glæsileikinn og fágunin
* sjaldan verið meiri hjá honum. Gaulti-
er fékk frábærar móttökur þegar hann
i kynnti brúðhjónaklæðnað sinn, sem var í norskum
{ peysustíl og mjög óvenjulegur. Feldir af ýmsum
f toga voru áberandi hjá Gaultier og því ætti við-
gf skiptavinum hans ekki að verða kalt í vetur.
UTSAUMAÐ pils og toppur
Gaultiers með loðkraga og loð-
kápu við.
ALEXANDER McQueen hannaði þennan
blóma og fjaðrakjól fyrir Givenchy.
DONATELLA
Versace hannaði þenn-
an rauða kvöldkjól og
legghlífar í stíl.
MULTI VIT
SUÐUR-AMERISKRA áhrifa
gætti í hátískuhönnun Mc-
Queens fyrir veturinn.
NATTURULEGT
60 töflur
ÞENNAN silfurgráa
gegnsæja kvöldkjól
hannaði Donatella fyr-
ir veturinn.
lEÍlsuhÚSÍð
Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi
og Skipagötu 6, Akureyri
4Uf«t|*kM 8, smii
Hagatorgi, sími 552 2140
Tilboð 400 kr.
ENDALOKIM
ERU NÆR
EN ÞIG
GRUNAR
ENDALOKIN
ERU NÆR
E N ÞIG
GRUNAR
SlX Da\S
SEVEN NTCÍiTS ý
TONLISTIN UR BLUES BROTHERS 2000 FÆST I JAPIS
www.samfilm.is
Hártíska í París
FJOLVITAMIN
MEÐ STEINEFNUM