Morgunblaðið - 21.07.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.07.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 59>m VEÐUR 21. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.32 3,2 10.43 0,5 16.58 3,6 23.21 0,4 3.56 13.30 23.01 11.37 ÍSAFJÖRÐUR 0.40 0,4 6.35 1,8 12.47 0,3 18.58 2,2 3.32 13.38 23.40 11.45 SIGLUFJÖRÐUR 2.37 0,2 9.04 1,1 14.45 0,3 21.10 1,2 3.12 13.18 23.21 11.24 DJÚPIVOGUR 1.34 1,7 7.37 0,4 14.06 2,0 20.25 0,5 3.28 13.02 22.33 11.08 Sjávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands Rigning Heiðskírt Léttskýjað HáHskýjað Skýjað * * * * * * * * % %% % Slydda sjs Alskýjað »'»• =» rý Skúrir y Slydduél Snjókoma V Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 1()c Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sxs Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi en sumsstaðar stinningskaldi. Rigning eða súld norðaustanlands, skúrir suðaustantil en víðast þurrt annarsstaðar. Léttskýjað verður á Suðvesturlandi. Heldur hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni verður ríkjandi norðaustlæg átt, strekkingur í fyrstu en hægari er iíður á vikuna. Á miðvikudag má einkum búast við vætu norðan- og austanlands en víða um land á fimmtudag. Austlæg átt á föstudag og laugardag og þá með hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt norðvestur af írlandi er 988 millibara lægð sem þokast í norðurátt. Á Grænlandshafi er nærri kyrrstæður hæðarhryggur, VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 léttskýjað Amsterdam 28 léttskýjað Bolungarvík 5 súld Lúxemborg 30 skýjað Akureyri 6 alskýjað Hamborg 27 skýjað Egilsstaðir 6 Frankfurt 32 úrkoma í grennd Kirkjubæjarkl. 11 skýjað Vín 32 léttskýjað Jan Mayen 8 skýjað Algarve 22 þokumóða Nuuk 9 þoka í grennd Malaga vantar Narssarssuaq 15 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjaö Þórshöfn vantar Barcelona 28 heiðskírt Bergen 15 skýjað Mallorca 35 heiðskirt Ósló 21 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 29 heiðskírt Stokkhólmur 21 Winnipeg 18 heiðskírt Helsinki 16 rigning Montreal 23 léttskýjað Dublin 20 léttskýjað Halifax 20 skýjað Glasgow 19 skýjað New York 26 mistur London 25 hálfskýjað Chicago 24 heiðskírt Paris 32 hálfskýjað Orlando 23 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er þriðjudagur 21. júlí, 202. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Því að hann geymir mig í skjóli á óheilladeginum, hann felur mig í fylgsnum tjalds síns, lyftir mér upp á klett. (Sálmarnir, 27,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ar- kona, Faxi og Helga RE komu í gær. Detti- foss og Málmey fóru í gær. Mælifell, Hanne Sif og Arnarfell koma í dag. Oriana kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Barents fór í gær. Han- se Duo kom í gær. Ostankino kemur í dag til löndunar. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug. Bóistaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnfr. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlinan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40, verslun- arferð á morgun kl. 10. Skráning í afgreiðslu, sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Furugerði 1, kl. 9 að- stoð við böðun og fóta- aðgerðir, hárgreiðsla fellur niður í dag, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15. kaffíveitingar. Gjábakki, Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðfr kl. 9.45, bankinn ki. 10.30, fjölbreytt handavinna og hárgreiðsla kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og fóta- aðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahlið 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og föndur. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-15 almenn handavinna, kl. 10 leikfimi almenn, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 14 golfpútt, kl. 14 félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafírði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Brúðubíllinn Brúðubfllinn verður við Vesturgötu kl. 14 í dag. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 755f> og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinujv ’** eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ós51 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, 557 4977. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9, símiBF* 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- urapóteki, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð, Garðs- ajióteki, Sogavegi 108, Arbæjarapóteki Hraun- bæ 102a, Bókbæ í Glæsi- bæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31, Vesturbæjar- apóteki, Melhaga 20-22, Bókabúðinni Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bóka- búðinni Emblu, Völvu- felli 21, Bókabúð Graf- arvogs, Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta-j verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogsapótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Penninn, Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 frumkvöðull, 8 ganga, 9 lítils skips, 10 mánuð- ur, 11 aflaga, 13 hroki, 15 manns, 18 borða, 21 greip, 22 spjald, 23 styrkir, 24 ruslaralýðs. LÓÐRÉTT: 2 angist, 3 ákæra, 4 læs- ir, 5 afkvæmum, 6 hest- ur, 7 fjall, 12 háttur, 14 bókstafur, 15 pest, 16 hamingju, 17 vínglas, 18 áfall, 19 haldið, 20 arga. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 skarf, 4 fákum, 7 jurta, 8 ákúi-a, 9 ger, 11 túða, 13 hana, 14 kamar, 15 þaka, 17 áköf, 20 orm, 22 alger, 23 jakar, 24 tíðni, 25 reiði. Lóðrétt 1 skjót, 2 afræð, 3 flag, 4 fjár, 5 krúna, 6 mó- ana, 10 eimur, 12 aka, 13 hrá, 15 þraut, 16 kúgað, 18 kekki, 19 forði, 20 orði, 21 mjór. milljónamæringar fram að þessu og 320 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.