Morgunblaðið - 21.08.1998, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Erlend fjárfest-
ing í útgerð
Núverandi fyrirkomulag eignarhalds gerir að verkum að
fiskistofnarnir eru ekki lengur í eigu þjóðarinnar segir Pét-
ur H. Blöndal alþingismaður.
Tímaskekkja
í GREIN, sem Pétur skrifar í síð-
asta tölublað Viðskiptablaðsins,
segir m.a.:
„Ég tel að takmarkanir á
beinni eða óbeinni fjárfestingu
útlendinga í sjávarútvegi séu
tímaskekkja og krampakennd til-
raun til að halda auðlind í eigu
þjdðarinnar sem ekki mun
takast.
Islendingar hafa litið á fiski-
stofnana við landið sem auðlind
þjóðarinnar án þess að skilgreina
hvað í því felst. I mfnum huga er
auðlind þjóðar svo lengi auðlind
hennar sem arðurinn sem hún
gefur af sér rennur til þeirra sem
búa í landinu. Núverandi kerfi
býður ekki upp á þetta vegna
þess að eignarhald einstaklinga
getur aldrei verið það sama og
eignarhald þjóðar. Einstaklingar
hljóta að hegða sér í samræmi
við eigin hagsmuni en ekki hags-
muni þjóðar. Utgerðarmenn hér
á landi hafa t.d. selt kvóta þótt
það komi illa við byggðarlagið
sem þeir búa í og hafa rammar
taugar til, svo fremi sem það
þjónar þeirra hagsmunum. Það
er mannlegt og því eðlilegt. Að
þessu leyti geri ég ekki greinar-
mun á Islendingum og útlending-
um. Einstaklingurinn lætur alltaf
eigin hagsmuni ganga fyrir.
Það fyrirkomulag eignarhalds
sem nú er við lýði gerir að verk-
um að fiskistofnarnir eru ekki
lengur í eigu þjóðarinnar.
Við óbreytt ástand sé ég fyrir
mér að eftir fimm til fimmtán ár
verði til fyrirtæki sem er með út-
gerð víða, eins og Chile,
Kamtsjatka, Akureyri og Þýska-
landi. Þetta fyrirtæki gæti t.d.
heitið Samherji Ltd. og höfuð-
stöðvar þess verið í New York og
þar væri arðsmiðja þess. Það
uppfyllti að sjálfsögðu öll form-
leg skilyrði útgerðar á Islandi.
Eigendur íslenskir o.s.frv. Það
myndi líta á reksturinn á Akur-
eyri sömu augum og það liti á
reksturinn í Þýskalandi og arð-
urinn streymdi til New York frá
fslandi, sem væri þá verstöð. Þá
væru fiskistofnarnir ekki lengur
auðlind þjóðarinnar. Að óbreyttu
kerfi stöndum við frammi fyrir
því að innan fárra ára verður
ekki um það að ræða að þjóðin
„eigi“ þessa auðlind. Hin mikla
útrás íslenskra sjávarútvegsfyr-
irtækja um allan heim undanfar-
in ár, sem er í sjálfu sér mjög
ánægjuleg og er í raun útflutn-
ingur á þekkingu, sýnir okkur
hvert stefnir.
Til þess að halda auðlindinni í
höndum þjóðarinnar hafa með
krampakenndum hætti verið
kynntar til sögunnar alls konar
takmarkanir á útgerð. T.d. með
því að eigendur þurfi að vera ís-
lenskir (hvað sem það nú táknar)
og fleira í þeim dúr.
Ég hef borið fram tillögu þess
efnis að kvótanum verði dreift á
alla þjóðina og þannig tryggt að
arðurinn renni til allra þeirra
sem í landinu búa.“
APÓTEK_______________________________________
' OI AKH RlNGSI'rJÓNT’STA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sðlar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
551-8888.__________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14._____________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-
2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24.____________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifnnni 8: Opið mán. - föst.
kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.____
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-
3606. Læknas: 577-3610.____________________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard; kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._________
ÁRBÆJARAPÓTKK: Opið v.d. frá 9-18.
BOROARAPÓTEK: Opidv.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opid virka daga kl. 9-
18, mánud.-fóstud.___________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.____________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfelisbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-
7123, læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laug-
ard. 10-16. S: 553-5212.___________________
HRAUNBERGSAl’ÓTEK; Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasimi 511-5071.________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domns Medica: Opiö virka daga
kl. 9-19.____________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.____________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frákl. 9-18. Siml 553-8331. _________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________
NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14.__________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 561-7234. Læknasími
551-7222._________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 662-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga ki. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-5252.________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfiaröarapótek, s. 565-6550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328._____________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid.
9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu-
stöð, simþjónusta 422-0500.__________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard.
og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna fridaga kl.
10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-
6566.______________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyijasendinga) opin alla daga kl. 10-22._
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18,
laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30.______________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Slmi 481-1116._____________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2
tíma í senn frá kl. 16-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718.________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar i slma 563-1010.______
BLÓÐBANKINN v/Barðnstíg. Mðttaka blððgiafa er op-
in mánud.-miðvikud. ki. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og
föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._____________
LÆKNAVAKT fyrir ReyKjavík, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg
frá ki. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn iaugard. og
helgid. Nánari uppl. 1 s. 552-1230.__________
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og briöamöttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700
beinn simi. _________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Simsvari 568-1041.
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112,
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin ailan sól-
arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. Sfml 525-1111 eða 525-1000._____
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.______
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op-
ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtokin styðja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—16 v.d. á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.___
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17
aila v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvöld frá kl. 20-22 í síma 662-8686.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pðsthðlf 6389, 126 Rvfk. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819
og bréfsimi er 587-8333.__________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______
ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð.
Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráö-
gjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytendur og aöstand-
endur aliav.d. kl. 9-16. Sími 660-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Slmi 552-2153._____________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
sfma 564-4650.________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasfminn, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677._____________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer-
osa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga._____________________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til-
finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.______
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i Kirkjubæ.__
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfslmi 587-8333.____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 651-1822 og
bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthólf 5307, 125
Reykjavik.____________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. ki. 14-16. Slmi 564-1045.______________
FÉLAGIÐ HEYRNARIIJÁLP. Þjðnustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgðtu 6, s.
551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum böm-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Timapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULlNAN, sfmi 800-5090. Aðstandendur
geðsjúkra svara simanum.________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti
2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufund-
ir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6,3. hæð. Skrifstofan op-
in alia virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 681-
1111._________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-6029, opið
kl. 9-17. Félagsmiöstöö opin kl. 11-17, iaugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 662-0016.__________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Göngu-
hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veflagigt og sí-
þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma
553-0760._____________________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið-
vikud. og sunnud. „Western Union“ hraösendingaþjón-
usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-
3752. ___________________________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem
beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í
síma 6704022 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegl 68b. Þjðnustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Uppí. í s. 562-
3550. Bréfs. 562-3509._____________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjói og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.__________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ökeypls rúðgjðf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46,
2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 652-
0218._________________________________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga-
vegi 26, 3. hæð. Opiö mán.-föst. kl. 8.30-16. S: 651-
4570._________________________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Simar 552-3266 og 561-3266._______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17JL9. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 i Álftamýri 9. Tfmap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reylqavík.
Simatimi mánud. kl. 18-20 895-7300._____________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa op-
in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari ailan
sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deiidar-
stj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 668-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-
16. Póstgiró 36600-5. S. 551-4349.______________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstglró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Uppl. 1 síma 568-0790.____________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif-
stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist-
inn@islandia.is_______________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl.
11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud.
kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu
14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, simi 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.______ -
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Ijarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5151.______________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlið 8, s. 562-1414.______________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin alla v.d. kl. 11-12._____________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op-
in mlðvd. kl. 17-19. 8: 662-5605._______________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn-
ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl.
18-20, sfmi 557-4811, sfmsvari._______________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf
og meöferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt-
aðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á
aldrinum 0-18 ára.____________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19._______________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.___
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594.____________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272.________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.______________
TOURETTEJSAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 5614890/ 688-8681/ 462-6624.
TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgiafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og ungiingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151,
grænt nr: 800-5151.__________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd-
bréf: 553-2050.________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Uuga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526._____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opiö alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562-
3045, bréfs. 562-3057._______________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráögjöf s. 667-8055.
VjL-VINNUFfKLAB. Fundir ( Tiamargötu 20 á miö-
vikuögum kl. 21.30.__________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
681-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn.__________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.______
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fljúls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artimiá geðdeild er fijáls._________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.____
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráögjöf og tímapantanir í
8. 525-1914.___________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGUNGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BABNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjðra.__________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifllsstöúum: Eftlr
samkomulagi við deildarstjóra._______________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16
og 19.30-20.___________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og ki. 18.30-19.30. Á stórhátlöum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500._________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadelld og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafyeita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936_
söfn__________________________________________
LANDSBÓKASAFN fSLANDS I
HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föst. kl. 9-17.
Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóðdeild eru lokaðar
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.___
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla
daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn eropinn alla daga._______________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlyuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud._________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnlð opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa
safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 663-
2906.______________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum-
ar verður opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. milli kl. 13 og 17,_____________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstööum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Aila sunnudaga frá kl. 14-
17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiýagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhorn.is.____________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/raf-
stöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-17. S. 567-9009.______________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.____
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tima eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.______________________________
NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnudaga kl. 13-17.______________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þriöjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321. ____________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
dagakl. 13.30-16.__________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl.
13-17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
FRÉTTIR
GSM-kerfíð 4 ára
Gera breyt-
ingar á
þjónustu og
verðskrá
GSM-kerfi Landssímans hefur nú
verið starfrækt í fjögur ár en það
tók til starfa 16. ágúst 1994. Frá
þeim tíma eru áskrifendur orðnir
yfir 55 þúsund talsins og ekkert lát
er á fjölgun þeirra. I tilefni afmæl-
isins verða gerðar breytingar á
GSM-þjónustu og verðskránni 1.
september nk.
í fyrsta sinn er boðið upp á sér-
þjónustu sem kölluð er „Vinir og
vandamenn“ sem gerir viðskipta-
vinum kleift að velja þijú síma-
númer sem þeir hringja mest í og
fá 15% afslátt þegar þeir hringja í
þau úr GSM-símanum sínum.
Númerin verða að vera úr almenna
símakerfinu eða úr farsímakerfum
Símans. Stofngjald fyrir þjónust-
una er 300 kr. og mánaðargjaldið
er 100 kr.
Frá sama tíma verður tekin upp
sekúndumæling á innanlandssím-
tölum í GSM-kerfinu þannig að ef
tala er í 42 sekúndur þá er greitt
fyrir nákvæmlega 42 sekúndur og
ekki meir. Að lágmarki er þó alltaf
tekið gjald fyrir 10 sekúndur í
hvert sinn sem hringt er úr far-
símakerfum Símans eins og verið
hefur, segir í fréttatilkynningu.
Einnig er verið að endurbæta
GSM-kerfið á höfuðborgarsvæðinu
á þann hátt að verið er að taka í
notkun senda sem vinna á nýju
tíðnisviði GSM 1800 í þeim tilgangi
að fyrirbyggja línuskort og
álagstoppa í framtíðinni. Nýir far-
símar sem vinna bæði á 900 og 1800
tíðnisviðum skipta á milli kerfanna
án þess að notandinn verði þess var
enda eru talgæði þeirra jafngóð og
gjaldskráin sú sama.
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug-
ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl.ls: 483-1166, 483-1443._______________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAB: Handritasýning
opin daglega kl. 13-17 frá 1. júni til 31. ágúst._
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafclags íslands,
Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17._____________
ÞJÓÐMINJASAFN tSLANDS: Opiö alla daga nema
mánudagakl. 11-17.________________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUBEYRI: Mánudaga tll
föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14-18. Lokað mánudaga.____________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17
til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla
daga i sumar frá kl. 10-17. Uppl. t sima 462-2983.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega f
sumar frá kl. 11-17.____________________________
ORÐ DAGSINS_____________________________________
Reykjavík sfml 551-0000.________________________
Akureyri s. 462-1840.___________________________
SUNDSTAÐIR______________________________________
SUNDSTAÐIR t REYKJAVÍK: Sundhollin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið i bað
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er
opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frí-
daga 9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu
hætt hálftima fyrir lokun.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._____
GARÐÁBÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7556.__
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._____________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________
FJÖLSKYLDU- OG HÉSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-18 frá 16. maí 31. ágúst.
Kaffihúsið opið á sama tfma._______
SORPA_________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokað-
ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær
og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími
620-2205.