Morgunblaðið - 21.08.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 47
Mjöll Hólm og Skúli
verða á léttu nótunum
á Mímisbar.
FÓLK í FRÉTTUM
Stöð 2 ► 21.00 Drekahjarta (Dra-
gonheart, ‘85), er garaaldags sverða-
og særingamynd um knáan miðalda-
riddara (Dennis Quaid), sem gerist
vinur og bandamaður síðasta drekans
á Bretlandseyjum. Saman frelsa þeir
landa sína undan harðræði. Nokkuð
skemmtileg fantasía, einkum fyrii' þá
yngstu. Drekinn er dável teiknaður og
felldur inní myndina og einkar vel
raddsettur af Sean Connery. Leik-
stjóri Rob Cohen. ★★'/z
Sýn ► 21.00 Hin roskna, breska
spennumynd,Gluggagægir - Peeping
Tom, (‘60), segir af kvikmyndargerðar-
manni sem nýtur þess að myrða fólk
og filma á banastundinni. Umdeild
mynd eftir umdeildan leikstjóra, Mich-
ael Powell. Maltin gefur ★★★, aðiir
minna. Með Carl Boehm og Önnu
Massey.
Sjónvarpið ► 22.15 Mannaveiðar
(Streets of Laredo, ‘95). Sjá umsögn í
ramma.
Sýn ► 0.40 Athyglisverður, gamall og
traustur vestri lllur fengur, illa for-
gengur (Yellow, Sky ‘48), segir af
óaldarflokki sem hyggst leggja undir
sig hálfauðan námubæ í Arizona en
fær óvænt harkalegar móttökur. Með
Gregory Peck, Anne Baxter, Richard
Widmark, o.fl. góðu fólki. Blockbuster
Video gefur ★★★'/á
Stöð 2 ► 2.25 í glæpamyndinni
Óþekktar aðstæður (Circumstanees
Unknown, ‘95), ieikui' Judd Nelson
geðbilaðan náunga sem fýsir að myrða
hamingjusamt fólk. Heldur ógeðfellt,
allt saman.
Sæbjöm Valdimarsson
SEMENTSVERKSMIÐJAN
40ÁRA
FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
Seint kemst ró á Laredo
Sjónvarpið ► 22.15 Mannaveið-
ar (Sti-eets of Laredo)
Það verða örugglega margir límd-
ir við ríkisimbann í kvöld og
næstu tvö, á meðan sýningar
standa yflr á þriðja hluta vestra-
sagnabálksins sem kenndur er við
Lonesome Dove, eftir þeim fyrsta.
Ailir byggðir á bókum Larry
McMurtrys. Sá fyrsti var með
besta afþreyingarefni sem komið
hefur fram á skjánum; afburða
góð saga úr baráttu landnema á
öldinni sem leið í Suðurríkjum
Bandaríkjanna. Persónusköpunin
einstök og stórkostlegir leikarar,
Robert Duvall og Tommy Lee Jo-
nes, ásamt Danny Glover, Robert
Urich og Frederic Forrest, gerðu
þær ódauðlegar. Annar hluti var
einkum minnisstæður fyrir þátt
Jons Voight og Chris Coopers.
Nú er röðin semsagt komin að
lokakaflanum (?), þar sem lög-
reglustjóri Laredoborgar (James
Garner) á í útistöðum við snaróð-
an, mexíkóskan morðingja. 99 Li-
ves segir myndina afar lengi í
gang, en þeir sem haldi út fyni
helminginn (þ.á m. öll sólsetrin),
fái þolinmæðina vel launaða. Með
góðum aukaleikunim; Sissy
Spacek, Randy Quaid, Sam
Shepard, Sonia Braga, Wes Studi,
Charles Martin Smith og Georges
Cariin, sem gagnrýnandinn segir
sérlega góðan og gefur þriðja
hlutanum ★★★, af fimm.
Morgunblaðið/Sig. Fannar
KK og Magnús Eiríksson voru aðalndmerin á blúskvöldinu.
Selfossi. Morgunblaðið.
HELGINA 14 og 15 ágúst var _
djass- og blúshátíð á Selfossi. Á
föstudagskvöldið var blúsað og á
laugardagskvöldið réð djassinn
ríkjum. Tónleikarnir fóru fram í
Hótel Selfoss og var góð mæting
bæði kvöldin.
Meðal þeirra sem skemmtu á
hátíðinni voru KK og Magnús Ei-
ríksson, Olafur Þórarinsson, Sig-
urður „Centaur" Sigurðsson,
Djasskvartett Kristjönu Stefáns-
dóttur og Kvartett Eyþórs Gunn-
arssonar.
Sýn ► 22.35 Harðjaxlinn (Tough
Enough, ‘83), var gerð á þeim tíma er
Dennis Quaid var að skapa sér nafn og
tók hvaða hlutverki sem í boði var.
Hér leikur hann, með stakri prýði,
ungan mann sem reynir fyrir sér sem
kántrísöngvari og boxari, og á erfítt
með að velja á milli, þegar hann verður
að taka ákvörðun um framtíðina. Ein
af seinni myndum fagmannsins Ric-
hards Fleischers. ★★1/a
Stöð 2 ► 22.45 Veiðimennirnir
(Jágarna, ‘96), er ágætur, sænskur
krimmi um lögreglumann sem orðinn
er þreyttur á ofbeldinu í höfuðborg-
inni og flytur aftur á bernskuslóðirn-
ar. Sem reynast ekki friðsælar lengur.
Góð saga, átök og leikur en lélegar
aukafléttur og aulalegar (kven-) per-
sónur í bland. ★★★
www.mbl.is
Rómantík í Fjörunni
Jón Möller
leikur ljúfa tónlist fyrir
matargesti
STRANDGOTU 55 SIMI 565 1890
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af feitri
og glansandi húð, MARBERT kemur
til hjálpar með PURA CUT
1 1 PURACUT
HREINSUN OG ÁHRIF “ cuS'm"
Grunnhreinsun er mjög mikilvægt þrep í umhirðu húðarinnar. Djúp-
hreinsandi GLEANSING GEL djúphreinsar húðina mjúklega og fjar-
lægir fitu og önnur óhreinindi. Milt sótthreinsandi og sefandi andlits- iúmn
vatnið ASTRINGENT LOTION róar og kælir húðina og undirbýr hana
til að fylgja eftir næsta þrepi ! umhirðu húðarinnar.
KREMIN, LEIÐIN AÐ EÐLILEGRI HÚÐ
REGULATING CREAM PURfl ‘
er dagkrem sem gerir glansandi húð matta, kemur á réttu jafnvægi og
hjálpar henni til að starfa eðlilega.
BALANCING GEL er sérstaklega ætlað fyrir feitari og óhreinni húð.
Gelið hefur þurrkandi áhrif og mattar húðina, róar hana og kælir, og
er sótthreinsandi.
Þetta er lína, sérstaklega hönnuð fyrir unga húð, sem þarf góða hreins-
un. Vopnað með hinu áhrifamikla efni BIO VICIL® verður árangurinn
einstaklega fljótlegur og öruggur.
; Ríguloting
í Cf«om
MAReiRT
í St&d-wnim
PURA CUT
PURA CUT
PURACUT
PURACUT
fcalontmg
S«gulatlng
Cream
Sunnudaginn 23. ágúst 1998 verður opið
hús hjá Sementsverksmiðjunni á Akranesi
milli kl. 13.00 og 17.00.
Boðið verður upp á skoðunarferðir um
verksmiðjuna í fylgd leiðsögumanna,
útsýnisferð upp á sementstanka, grillaðar
pylsur í sementsskemmunni þar sem
þátttakendu.r geta tekið þátt í léttum
spurningaleik og allir verða leystir út með
gjöfum.
Velkomin til okkar á sunnudag.
Stjóm og starfsmenn
Sementsverksmiðjunnar hf.
SÖNGNANVSKEIO
FYRIR BÖRN ÁALDRINU^16ARA
FYRIR
fego
SP/7i0f
' e H*1
Fyrir 12-16 ára eru fleiri lög í boði.
Námskeiðið er i 1 klukkustund, einu sinni i viku i 7 vikur og fer
fram í Félagsmiðstöðinni Tónabæ, i siðasta tímanum verður upptaka
i fullkomnu hljóðveri og fær hvert barn snældu með sínum söng.
Námskeiðið hefst síðast í ágúst.
Innritun í símum 565 4464 og 897 7922.
HLJOÐ 1
SMIfXIAIM
UTGATA