Morgunblaðið - 21.08.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 21.08.1998, Qupperneq 52
4052 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ .CZZZZZZl- HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 ' 4 m • Rurus íf’# $EWELL ' I f/ KIEFER SIÍTHERLAND DARK CITY PftÁ LEIKSTJÓRA „T*tl k UENNIFER CORNELLY OG WlLLIAM HURT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12. Martha fe máeg FranloÐ CfilCwísé - t 'imk Laurence Sýnd kl. 7, 9 og 11. Icnmíw lison LEtGH AJbert Ben. FI.NNEY fHAI’UN JOHN G00DMAN Sýnd kl. 6.50. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.40 og 6.50, Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11. FRUMSYND í HÁSRÓUBÍÓI, KRINGLUBÍÓI, B0RGARBÍÓI AKURIYRI 0G NÝJA BÍÓI KEFLAVÍK 27. ÁGÚST rnfilÍL BÍftHÖI 11, NYTT 0G BETRA' & ASfafoakKa 8, sími 58T 8800 09 88? 8905 STÆRÐ SKIPTIR MALI Stærsta opnunin í Bandahkjunum á pessu sumri. Hér er á feröinr einstök og ógleymanleg skemmtun. Magnaðasta sumarmynd arsii enda Indepéndance Day teymið sem gerði hana. Komið og sjáié stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla i öilu sinu veldí. Aöalhlutverk: Maíthew öroúeriCK (Tfie Cabie Guy, Addicted To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Stargate). Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.30. bedigital Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. buh oYLo Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. b.í. ie. HEDIGn'AL NICHOLAS CAGE MEG RYAN CITY OF ANGELS Þú trúirþvíekki fyrr en þú sérö þaö Æm. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 4.50. www.samfilm.is DAILY MOISTURE CARE Mjög nærandi og hressandi krem eftir rakstur www.mbl.is LIV Tyler og Ben Affleck leika ástfangna parið í „Armageddon", sem er vinsælasta leikna mynd Disney. tr ftlizturjjaCinn Smiðjuvegi 14, Xþpavogi, sími 587 6080 Danshús í kvöld og laug- ardagskvöld leika Stefán P. og Pétur hressa danstónlist. Gestasöngvari Anna Vilhjálms. Sjáumst hress í galastuði J /jÍAS^ Árangursríkt Sja mánaða námskeið í kvikmyndagerð 14. september - 9. nóvember Innritun stendur yfir í síma 588 E7EO & 89E 8560 Vinsælasta leikna mynd Disney DISNEY kvikmyndafyrirtækið til- kynnti fyrr í vikunni að hamfara- myndin „Armageddon“ væri orð- in vinsælasta leikna kvikmyndin í sögu fyrirtækisins. Eftir 47 sýn- ingardaga voru heildartekjur af „Armageddon" orðnar 180 millj- ónir dollara en „Pretty Woman“ með Juliu Roberts og Richard Gere frá 1990 átti fyrra metið, sem var 178 milljónir dollara. Þess má geta að ef teikni- myndir eru teknar með í reikn- ingin þá er það teiknimyndin „Lion King“ frá 1994 sem er tekjuhæsta myndin í sögu Disney með tæpar 313 milljónir dollara í greiddan aðgangseyri. Kyrrstaðan reynir á þolrifín ÞEIR eru stífir öiyggisverðirnir fyrir utan forsetaskrifstofuna í höf- uðborg Taívans, Taipei, og mega varla blikka augum. Auk þess eru þeir einkennisklæddir frá hvirfli til ilja þrátt fyrir að það geti verið heitt úti og kyrrstaðan geti tekið á. Þessi móðurlega kona miskunnaði sér yfn- einn varðanna og þurrkaði af honum svitaperlurnar þegar for- setaskrifstofurnar voru opnaðar al- menningi 2. ágúst síðastliðinn. Myndin birtist á forsíðu blaðsins „The Free China Journal“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.