Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 17 Svæðisskipulag Landsbankans treyst í sessi Fjölbreytt þjónusta á Norðurlandi SVÆÐISSKIPULAG Landsbanka Islands hefur í samræmi við nýtt stjórnskipulag verið treyst í sessi og svæðin gerð að sjálfstæðari og öflugri einingum. Á fundi fyrir helgi fór Sigurður Sigurgeirsson svæðisstjóri bank- ans á Norðurlandi yfir umfang starfseminnar á svæðinu, en alls eru á því starfrækt átta útibú og afgreiðslur. Þau eru á Akureyri, þar sem eru útibú eða afgreiðslur á þremur stöðum, Skagaströnd, Sauðárkróki, Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Samtals eru starfsmenn 89 í 76 stöðugildum, langflestir á Akureyri, eða 61 í 52 stöðugildum. Viðskiptastofa var stofnuð í byijun þessa árs og sinn- ir hún fjölbreyttum verkefnum m.a. fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og stofnanafjárfesta. Víðtæk fjármálaþjónusta er í boði á Akureyri, bæði við einstaklinga og fyrirtæki, en að sögn Sigurðar er útibú bankans á Akureyri hið eina sem sinnir svo fjölbreyttri starfsemi. Morgunblaðið/Kristján SIGURÐUR Sigurgeirsson, svæðisstjóri Landsbanka Islands á Norð- urlandi, ræðir við Dan Jens Brynjarsson framkvæmdastjóra fjármála- sviðs Akureyrarbæjar. 20% lægra verð Vítamín og steinefni úr ríki náttúrunnar Náttúrlegt og Sími 562 6950, fax 552 6666 Útilífssýn- ingin Vetr- arsport ‘99 EYFIRSKIR vélsleðamenn hafa um árabil staðið fyrir veglegri útilífssýningu á Akureyri og svo verður einnig nú, en sýningin Vetr- arsport ‘99 verður haldin í Iþrótta- höllinni á Akureyri dagana 5. og 6. desember næstkomandi. Markmið sýningarinnar er ekki síst að opna augu fólks fyrir þeim fjölmörgu möguleikum sem það hef- ur til að njóta íslenska vetrarins í stað þess að hírast inni og bíða sum- arsins. Allt á einum stað Á sýningunni verður á einum stað allt sem viðkemur vélsleðamennsku, jeppasporti og almennri útivist að vetrarlagi. Auk ökutækjanna verð- ur það nýjasta í fatnaði, fjarskipta- búnaði, siglingatækjum, öryggis- búnaði og fleiru. Sýning þessi hefur undanfarin ár verið í janúar en er nú færð fram fyrir jól og áramót vegna óska fjölmargra sýnenda. Það er einnig í samræmi við sambærilegar fagsýn- ingar erlendis sem að jafnaði eru haldnar í október eða nóvember. Kosturinn fyrir gesti sýningarinnar er ekki síst sá að nú geta þeir fengið jólagjafir fyrir útilífsfólkið á einum stað. Undirbúningur sýningarinnar stendur nú sem hæst, en mikil vinna liggur að baki slíku sýningarhaldi. Auk framlags sjálboðaliða í hópi vélsleðafólks var fyrirtækið Fremri kynningarþjónusta fengið til að annast undirbúning, enda sýningar- haldið orðið svo umfangsmikið að útilokað er að sinna því eingöngu í sjálfboðavinnu. AKSJON 8. oktober, fímmtudagur 12.00ÞSkjáfréttir 18.15Þ-Kortér Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndm' kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45. 21 .OOÞDagstofanUmræðuþátt- ur í samvinnu við Dag. www.mbl.is NÚ EBU AOS HEMLAR OC OBVCCISPUDAR MLUTI «1= RÍKUtECUM 5TADALBÚNAÐI Í ÓLLUM PAJERO JEPPUM. MtÁTT PVRIR ÞAD ER VTERDW ÓBREVTT. HKK LA MSTSUBISHt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.