Morgunblaðið - 08.10.1998, Side 54

Morgunblaðið - 08.10.1998, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 BRIDS Uinsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarljarðar Fyrsta umferð í árlegu minningar- móti um Kristmund Porsteinsson og Þórarin Andrewsson var spiluð mánudaginn 5. október. Spilaður er Mitchell-tvímenningur. Úrslit urðu þannig: N/S Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfsson 245 Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömsson 241 Haraldur Hermannss. - Jón Ingi Jónsson 229 A/V Gísli Hafliðason - Jón M. Gíslason 249 Friðþjófur Einarss. - Guðbr. Sigurberps. 248 Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson 237 Næsta umferð verður spiluð 12. október, en alls nær mótið yfír þrjú kvöld. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 6. október var spiluð fyrsta umferð í aðaltvímenn- ingi BRE, en alls verða spilaðar 5 umferðir. 14 pör tóku þátt og voru spiluð tvö spil á milli para. Staðan er nú þessi: Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Krisjánss. 46 Aðalsteinn Jónssson - Gísli Stefánsson 25 Sigurður Freysson - Jóhann Bogason 14 Svavar Bjömsson - Oddur Hannesson 14 íslandsmótið í tvímenningi - undanúrslit Undanúrslit íslandsmóts í tví- menningi verða spiluð um helgina. 31 par kemst í úrslitin, sem verða spiluð 31. okt.-l. nóv. Spilamennska hefst kl. 11.00 báða dagana. Spilaðar verða þrjár 30 spila lotur, tvær á laugardeginum og ein á sunnudegin- um. Áætluð mótslok eru kl. 16.00. Skráning á skrifstofunni, s: 587 9360 eða í tölvupósti isbridge@islandia.is. Bridsfélag Hreyfils Spilað var í hausttvímenningnum sl. mánudagskvöld og spiluðu 26 pör. Hæsta skor í N/S: Gísli Tryggvason - Ami Már Bjömss. 303 Aina G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 284 ÓmarÓskarsson-HlynurVigfússon 282 Hæsta skor í A/V: Friðbjöm Guðmundss. - Bjöm Stefánsson 348 Gísli Steingrimss. - Dam'el Halldórsson 314 Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 297 Meðalskor var 264. Bridsfélag Selfoss í kvöld, fimmtudaginn 8. október, hefst 3 kvölda barómetertvímenn- ingur í Tryggvaskála. Spilamennska hefst kl. 19:30, og er skráning á staðnum. ATVINNUAUGLÝSINGAR RANNÍS Rannsóknarráð íslands óskar eftir að ráða fulltrúa í hálft starf (fyrir hádegi) á vísindasvid stofnunarinnar. Starfssvið: í starfinu felst m.a. umsjón með skráningum varðandi styrkúthlutanir Vísindasjóðs og Rann- sóknanámssjóðs, eftirlit með framvindu verk- efna, samskipti við styrkþega, aðstoð við gagnaúrvinnslu fyrir ársskýrslu og aðrar skýrsl- ur og aðstoð við undirbúning funda og ráð- stefna. Hæfniskröfur: Áhersla er lögð á góða samskiptahæfileika, nákvæmni og metnað til að beita vönduðum vinnubrögðum. Viðkomandi fulltrúi hafi góða tungumálakunnáttu, í ensku og einu norður- landamáli, haldgóða tölvuþekkingu og reynslu í notkun á Word og Excel. Laun samkvæmt samningum SFR. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljót- lega. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Rann- sóknarráðs íslands, Laugavegi 13, 101 Reykja- vík fyrir 12. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar veita Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannísog Kristján Kristjánsson, forstöðumað- ur vísindasviðs Rannís. KÓPAVOGSBÆR Þinghólsskóli Starfsmaður óskast til ræstinga/gangavörslu í Þinghólsskóla. Um er að ræða 50% starf. Nánari upplýsingar veitir húsvörður í síma 554 3010 eða 554 5145. Starfsmannastjóri. Blaðbera vantar á Arnarnes. Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðid leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. A Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera vantar í Skerjafjörð. | Upplýsingar i síma 569 1122. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Námsstöður í heimilislækningum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið aug- lýsir þrjár námsstöður til sérnáms í heimilis- lækningum lausar til umsóknar, tvær þeirra eru lausar nú þegar, sú þriðja frá 1. mars nk. Stöðurnar eru til þriggja ára. Gert er ráð fyrir að námslæknir starfi á sjúkra- húsum og heilsugæslustöðvum, bæði í þétt- býli og dreifbýli og taki þátt í fræðilegu námi. Námið verður nánar skipulagt í samráði við kennara í heimilislækningum og fulltrúa Fram- haldsmenntunarráðs. Námslæknir hefurfastan leiðbeinanda allan námstímann. Laun eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar um laun heilsugæslulækna og samkvæmt samn- ingum sjúkrahúslækna. Umsóknarfrestur ertil 1. nóvember. Umsóknir með upplýsingum um fyrra nám og störf send- ist Sveini Magnússyni, skrifstofustjóra í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyti, Lauga- vegi 116 eða Jóhanni Ág. Sigurðssyni, prófess- or, Sóltúni 1, en þeir gefa einnig nánari upplýs- ingar um stöðurnar. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 1791087'/a = 0.0.* □ Hlín 5998100819 IVA/1 I.O.O.F. 5= 1791088 = F1. Landsst. 5998100819 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 samkoma. Ofurstarnir Olaug og Thorleif Gulliksen tala, Flannvá Olsen og Sigurður Ingi- marsson vitna og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. \r—7/ KFUM V Aðaldeild KFUM. Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins í kvöld kl. 20.30. Á hundraðasta starfsvetri. Ávarp: Sigurbjörn Þorkelsson. framkvæmdastjóri KFUM oc KFUK. Upphafsorð: Bjarni Árnason Hugleiðing: Helgi Gíslason. Allir karlmenn velkomnir. DULSPEKI Jórunn Oddsdóttir miðill. Verð með heilun og fræðslu um sjólfsheilun. Hugleiðsla. í kvöld kl. 20. aðg. IOOO kr. Uppl. í síma 554 1107 kl. 14-16. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit VSf/ - .mbl.is/fasteignir SAUGLVSINGAR UPPBOG HÚSNÆÐI DSKAST ATVIIMIMUHÚSIM/EQI Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir. Bankastræti 3, Skagastönd, þingl. eig. Kristin S. Þórðardóttir og Gestur Arnarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lifeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og Vátryggingafélag (slands hf., mánudaginn 12. október 1998 kl. 11.00. Fífusund 21, Hvammstanga, þingl. eig. Sóley Edda Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 12. októ- ber 1998 kl. 14.30. Flúðabakki 1,0105, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 12. október 1998 kl. 13.00. Flúðabakki 1,0108, Biönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara i A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 12. október 1998 kl. 13.15. íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1 nóvember fyrir danskan starfsmann. Upplýsingar í síma 552 6222 kl. 8—16 virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Astma- og ofnæmisfélagið heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34. Efni fundarins: 1. Myndun stuðningshópa astma- og ofnæmis- Atvinnuhúsnæði Bjart og glæsilegt húsnæði á jarðhæð við Bæj- arhraun. Stærð 310 m2. Langtímaleiga. Laust nú þegar. Frábær staðsetning og góð aðkoma. Mánabraut 3, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Haukur Arason og Sigur- björg Irena Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 12. október 1998 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 5. október 1998. fóiks og aðstandenda þeirra. 2. Kosning fulltrúa á þing SÍBS. Kaffiveitingar. Mætum sem flest. Stjórnin. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fastelgnasaii.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.