Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 BRIDS Uinsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarljarðar Fyrsta umferð í árlegu minningar- móti um Kristmund Porsteinsson og Þórarin Andrewsson var spiluð mánudaginn 5. október. Spilaður er Mitchell-tvímenningur. Úrslit urðu þannig: N/S Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfsson 245 Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömsson 241 Haraldur Hermannss. - Jón Ingi Jónsson 229 A/V Gísli Hafliðason - Jón M. Gíslason 249 Friðþjófur Einarss. - Guðbr. Sigurberps. 248 Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson 237 Næsta umferð verður spiluð 12. október, en alls nær mótið yfír þrjú kvöld. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 6. október var spiluð fyrsta umferð í aðaltvímenn- ingi BRE, en alls verða spilaðar 5 umferðir. 14 pör tóku þátt og voru spiluð tvö spil á milli para. Staðan er nú þessi: Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Krisjánss. 46 Aðalsteinn Jónssson - Gísli Stefánsson 25 Sigurður Freysson - Jóhann Bogason 14 Svavar Bjömsson - Oddur Hannesson 14 íslandsmótið í tvímenningi - undanúrslit Undanúrslit íslandsmóts í tví- menningi verða spiluð um helgina. 31 par kemst í úrslitin, sem verða spiluð 31. okt.-l. nóv. Spilamennska hefst kl. 11.00 báða dagana. Spilaðar verða þrjár 30 spila lotur, tvær á laugardeginum og ein á sunnudegin- um. Áætluð mótslok eru kl. 16.00. Skráning á skrifstofunni, s: 587 9360 eða í tölvupósti isbridge@islandia.is. Bridsfélag Hreyfils Spilað var í hausttvímenningnum sl. mánudagskvöld og spiluðu 26 pör. Hæsta skor í N/S: Gísli Tryggvason - Ami Már Bjömss. 303 Aina G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 284 ÓmarÓskarsson-HlynurVigfússon 282 Hæsta skor í A/V: Friðbjöm Guðmundss. - Bjöm Stefánsson 348 Gísli Steingrimss. - Dam'el Halldórsson 314 Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 297 Meðalskor var 264. Bridsfélag Selfoss í kvöld, fimmtudaginn 8. október, hefst 3 kvölda barómetertvímenn- ingur í Tryggvaskála. Spilamennska hefst kl. 19:30, og er skráning á staðnum. ATVINNUAUGLÝSINGAR RANNÍS Rannsóknarráð íslands óskar eftir að ráða fulltrúa í hálft starf (fyrir hádegi) á vísindasvid stofnunarinnar. Starfssvið: í starfinu felst m.a. umsjón með skráningum varðandi styrkúthlutanir Vísindasjóðs og Rann- sóknanámssjóðs, eftirlit með framvindu verk- efna, samskipti við styrkþega, aðstoð við gagnaúrvinnslu fyrir ársskýrslu og aðrar skýrsl- ur og aðstoð við undirbúning funda og ráð- stefna. Hæfniskröfur: Áhersla er lögð á góða samskiptahæfileika, nákvæmni og metnað til að beita vönduðum vinnubrögðum. Viðkomandi fulltrúi hafi góða tungumálakunnáttu, í ensku og einu norður- landamáli, haldgóða tölvuþekkingu og reynslu í notkun á Word og Excel. Laun samkvæmt samningum SFR. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljót- lega. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Rann- sóknarráðs íslands, Laugavegi 13, 101 Reykja- vík fyrir 12. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar veita Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannísog Kristján Kristjánsson, forstöðumað- ur vísindasviðs Rannís. KÓPAVOGSBÆR Þinghólsskóli Starfsmaður óskast til ræstinga/gangavörslu í Þinghólsskóla. Um er að ræða 50% starf. Nánari upplýsingar veitir húsvörður í síma 554 3010 eða 554 5145. Starfsmannastjóri. Blaðbera vantar á Arnarnes. Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðid leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. A Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera vantar í Skerjafjörð. | Upplýsingar i síma 569 1122. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Námsstöður í heimilislækningum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið aug- lýsir þrjár námsstöður til sérnáms í heimilis- lækningum lausar til umsóknar, tvær þeirra eru lausar nú þegar, sú þriðja frá 1. mars nk. Stöðurnar eru til þriggja ára. Gert er ráð fyrir að námslæknir starfi á sjúkra- húsum og heilsugæslustöðvum, bæði í þétt- býli og dreifbýli og taki þátt í fræðilegu námi. Námið verður nánar skipulagt í samráði við kennara í heimilislækningum og fulltrúa Fram- haldsmenntunarráðs. Námslæknir hefurfastan leiðbeinanda allan námstímann. Laun eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar um laun heilsugæslulækna og samkvæmt samn- ingum sjúkrahúslækna. Umsóknarfrestur ertil 1. nóvember. Umsóknir með upplýsingum um fyrra nám og störf send- ist Sveini Magnússyni, skrifstofustjóra í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyti, Lauga- vegi 116 eða Jóhanni Ág. Sigurðssyni, prófess- or, Sóltúni 1, en þeir gefa einnig nánari upplýs- ingar um stöðurnar. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 1791087'/a = 0.0.* □ Hlín 5998100819 IVA/1 I.O.O.F. 5= 1791088 = F1. Landsst. 5998100819 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 samkoma. Ofurstarnir Olaug og Thorleif Gulliksen tala, Flannvá Olsen og Sigurður Ingi- marsson vitna og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. \r—7/ KFUM V Aðaldeild KFUM. Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins í kvöld kl. 20.30. Á hundraðasta starfsvetri. Ávarp: Sigurbjörn Þorkelsson. framkvæmdastjóri KFUM oc KFUK. Upphafsorð: Bjarni Árnason Hugleiðing: Helgi Gíslason. Allir karlmenn velkomnir. DULSPEKI Jórunn Oddsdóttir miðill. Verð með heilun og fræðslu um sjólfsheilun. Hugleiðsla. í kvöld kl. 20. aðg. IOOO kr. Uppl. í síma 554 1107 kl. 14-16. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit VSf/ - .mbl.is/fasteignir SAUGLVSINGAR UPPBOG HÚSNÆÐI DSKAST ATVIIMIMUHÚSIM/EQI Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir. Bankastræti 3, Skagastönd, þingl. eig. Kristin S. Þórðardóttir og Gestur Arnarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lifeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og Vátryggingafélag (slands hf., mánudaginn 12. október 1998 kl. 11.00. Fífusund 21, Hvammstanga, þingl. eig. Sóley Edda Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 12. októ- ber 1998 kl. 14.30. Flúðabakki 1,0105, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 12. október 1998 kl. 13.00. Flúðabakki 1,0108, Biönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara i A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 12. október 1998 kl. 13.15. íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1 nóvember fyrir danskan starfsmann. Upplýsingar í síma 552 6222 kl. 8—16 virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Astma- og ofnæmisfélagið heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34. Efni fundarins: 1. Myndun stuðningshópa astma- og ofnæmis- Atvinnuhúsnæði Bjart og glæsilegt húsnæði á jarðhæð við Bæj- arhraun. Stærð 310 m2. Langtímaleiga. Laust nú þegar. Frábær staðsetning og góð aðkoma. Mánabraut 3, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Haukur Arason og Sigur- björg Irena Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 12. október 1998 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 5. október 1998. fóiks og aðstandenda þeirra. 2. Kosning fulltrúa á þing SÍBS. Kaffiveitingar. Mætum sem flest. Stjórnin. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fastelgnasaii.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.