Morgunblaðið - 30.10.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 15
Einstakt tækifæri til að kynnast höfuðborg Bandaríkjanna.
Aflmiðja heimsviðburða, menningarsetur og miðstöð ólgandi mannlifs
þar sem er ótrúlega margt að sjá
og upplifa og njóta sér til skemmtunar og uppbyggingar.
<^o^uUlsí aí hritnifl£u
National Air and Space Museum -
saga flugsins og geimferða rakin
með einstæðinn hætti.
nk;ui
í National Museum of Natural Histoiy
má skoða allt frá risaeðlum niður í smæstu
skordýr og ótrúlega margt þar á rnilli.
Natii
Hecht’s, Wisconsin Ave.,
og M-stræti, Pentagon Mall, The Pavillion,
Union Station, Georgetown Park Mall,
Mazza Gallerie.
öUu„ lítsins
National Gallexy of Art er eitt
virtasta listasafn í heimi.
Georgetown og Adams-Morgan hverfin,
verslanir, sýningarsalir, kaffihús,
veitingastaðir og næturklúbbar.
^ftldium vid á æðstu stöðun1
Stöldrum við á æðstu stöðum
The White House og Capitol.
Hisstu ekki af haustlitadýrdinni i Uíashington. Taktu ákuördun strax
Aðeins til sölu hjá Hópferðadeild Flugleiða að Laugavegi 7.
Hafið samband í shna SOSO 491, 5050 710 eða 5050 534.
Tiiboðið gildir til 2 3 .okt. 1998.
Vefur Flugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is
Netfang iyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is
FLUGLEIÐIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í þrjár nætur, akstur til og frá flugveili erlendis,
skoðunarferð ura Washington og íslensk fararstjóru.