Morgunblaðið - 30.10.1998, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
qjþi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
6. sýn. í kvöld fös. uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 örfá sæti laus — 8. sýn. fös.
6/11 örfa sæti laus — 9. sýn. lau. 7/11 uppselt — 10. sýn. sun. 15/11 — 11.
sýn. lau. 21/11 — 12. sýn. sun. 22/11.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 31/10 nokkur sæti laus — fim. 5/11. Síðustu sýningar.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 1/11 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 8/11 W. 14 örfá sæti laus — sun. 8/11 kl. 17
örfá sæti laus — 15/11 kl. 14 örfá sæti laus — 22/11 nokkur sæö laus.
Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
í kvöld uppselt — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppselt — mið. 11/11 aukasýning
uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt — fös. 20/11 uppselt — lau.
21/11 uppselt — aukasýn. fim. 26/11 — sun. 29/11.
Sýnt á Litla sóiði kt. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Á morgun lau. — fös. 6/11 — lau. 7/11 — sun. 15/11.
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri, 30/10 og 31/10.
Sýnt í Loftkastaðalnum, Reykjavík, iau. 7/11 laus sæti.
Miðasalan er opln mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. Id. 13—20.
Símapantanir frá fd. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Kl. 20.30
lau 31/10 UPPSELT
sun 1/11 UPPSELT
lau 7/11 UPPSELT
aukasýning sun 8/11 í sölu núna!
aukasýning mið 11/11 í sölu núna!
fim 12/11 UPPSELT
fös 13/11 UPPSELT
aukasýning mið 18/11 í sölu núna!
lau 21/11 örfá sæti laus
ÞJÓNN
'"f s Íí p u mn i
í kvöld 30/10 kl. 20 UPPSELT
í kvöld 30/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 6/11 kl. 20 UPPSELT
fös 6/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
lau 14/11 kl. 20 UPPSELT
lau 14/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
fös 20/11 kl. 20 UPPSELT
fös 20/11 kl. 23.30 nokkur sæti laus
DimmflLimm
sun 1/11 kl. 14.00 örfá sæti laus
lau 7/11 kl. 14.00 laus sæti
Brecht
kabarett
fim 5/11 kl. 20.30 laus sæti
sun 15/11 kl. 20.30
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
Ferðir Guðríðar
með Ragnhildi Rúriksdóttur
sun 1/11 kl. 20 örfá sæti laus
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
ieiktiúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
Svikamylla
í kvöld fös. 30/10 [kl. 21 uppselt
lau. 7/11 kl. 21 laus sæti
fös. 13/11 kl. 21 laus sæti
BARBARA OG ULFAR
★fullorðinssýning sem fær þig til að hlæjal-A
„Splatter" miðnætursýning:
lau. 31/10 kl. 24 laus sæti
fös. 6/11 kl. 21 laus sæti
Ðarnasýning sun. 8/11 kl. 15 laus sæti
Eldhús Kaffileikhússins
býður upp á Ijúffengan kvöldverð fyrir
allar sýningar!
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
Netfang: kaffileik@isholf.is
l! 1 is1 FáÖ
FJÖGUR HJÖRTU
sun. 1. nóv. kl. 20.30
næstsíðasta sýning
sun. 8. nóv. kl. 20.30
síðasta sýning
LISTAVERKIÐ
lau. 7. nóv. kl. 20.30
Miðasala í s. 552 3000, Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar-
daga. Símsvari allan sólarhringinn.
LEIKLISTABSKÓLI ÍSLANDS
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
3. sýn. sun. 1. nóv. kl. 20. - 4. sýn. fim. 5. nóv.
kl. 20. - 5. svn. lau. 7. nóv. kl. 20._
MIÐAPANTANIR I SIMA 552 1971,
ALLAN SÓLARHRINGINN.
IMSKA OPI irVX
J5íJ3 JjJjj
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
í kvöld kl. 21 uppselt
lau 31/10 kl. 21 uppselt
sun 1/11 kl. 21 uppselt
mið4/11 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
ft
^ ■°lKBlT »=VrIr
e. Kristlaugu Maríu Sigurðfiu-dóttur.
Tónlis^ Þon/aki^arrj^^>pj^jal^son.
12. sýning sun 1/11 kl. 17
13. sýning lau 7/11 kl. 14
Georgfólagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá ki 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
sun. 1/11 kl. 16 — uppselt
sun. 1/11 kl. 13.30 — laus sæti
Allra síðasta sýning sun. 8/11 kl. 14
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 30/10 kl. 20 - lau. 7/11 kl. 20
fös. 6/11 kl. 20 — örfá sæti
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. I6-I9 alla daga nema sun.
Fjölskyldutilboð Leikfélagsins:
Öll börn og unglingar (að 16 ára
aldri) fá ókeypis aðgang í fylgd
foreldra á allar sýningar nema
barnasýningar og söngleiki.
Stóra svið kl. 20.00:
MAVAHLATUR
eftir Krístínu Marju Baldursdótttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar.
4. sýn. í kvöld 30/10, blá kort,
5. sýn. lau. 14/11, gul kort,
6. sýn. sun. 15/11, græn kort,
7. sýn. fös. 20/11, hvít kort
eftir Jim Jacobs og Wanen Casey.
Aukasýn. í dag 30/10, kl. 13.00, upp-
selt, lau. 31/10, kl. 15.00, uppsett,
60. sýn. fös. 6/11, uppselt,
lau. 7/11, kl. 15.00, uppseít,
lau. 14/11, kl. 15.00, uppselt,
aukasýn. sun. 15/11, kl. 13.00,
lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt,
lau. 28/11, kl. 15.00, uppsett,
lau. 28/11, kl. 20.00, uppsett,
aukasýn. sun. 29/11, kl. 13.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Stóra svið kl. 20.00
n í svm
eftir Marc Camoletti.
Lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, uppselt,
lau. 7/11, uppselt,
sun. 8/11, uppselt,
fim. 12/11, uppsett,
50. sýn. fös. 13/11, uppsett,
fim. 19/11, uppsett,
lau. 21/11, uppsett,
fim. 26/11, laus sæti,
fös. 27/11, uppsett,
fim. 3/12, fös. 4/12, sun. 6/12.
Litla svið kl. 20.00
OFANLJOS
eftir David Hare.
fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11.
ATH. TAKMARKAÐUR
SÝNINGAFJÖLDI
Litla svið kl. 20.00:
Smwtö '57
eftir Jökul Jakobsson.
Lau. 31/10 og sun. 1/11,
Tilboð: í tilefni málþings er miða-
verðið 1.000 kr.
Sun. 8/11, fös. 13/11.
ATH. TAKMARKAÐUR
SÝNINGAFJÖLDI
Litla svið kl. 15.00:
JÖKULSVAKA
Málþing um Jökul Jakobsson og
verk hans.
Sun. 1. nóvemberkl. 15.00.
Sérstakt tilboð er á Sumarið '37
31/10 og 1/11 ítilefni málþings.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Sjónþioir
Sjónþing-Hannes Lárusson
31. október trá ld. 14-16.
Barnagæsia i Barnabergi
s
Gerðuberg
FÓLK í FRÉTTUM
FÖSTUDAGSMYNDIR
SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
Bíórásin ► 10.00 og 16.00 Tvö and-
lit spegils (The Mirror has Two
Faces, ‘96) ★★i/aTvær stjörnur með
mikla útgeislun, Barbra Streisand og
Jeff Bridges í platónsku ástasam-
bandi. Fagmannlegt en fyrii-sjáanleg.
Bíórásin ► 12.00 og 20.00 Rob Roy,
C95) gamaldags mynd um titilpersón-
una, skoskan landeiganda á 18. öld,
sem neitaði að láta blóðmjólka sig og
stóð uppí hárinu á yfirvaldinu. Það
gustar af Liam Neeson í titilhlutverk-
inu og Jessica Lang er heldur ekki
sem verst sem hans ektakvinna. Tom
Roth stendur þó uppúr í hans sjálf-
kjörna viðfangsefni, dusilmenninu.
Umgjörðin er innihaldinu stórbrotn-
ai'a. •k'k'A.
Stöð 2 ► 21.00 Leikkonan Diane
Keaton leikstýrir Tæpar hetjur
(Unstrung Heroes, ‘95), sem Susan St-
ark, gagnrýnandi Detroit News, gefur
★★, og þrjá klúta. Söguhetjan er ung-
ur drengur sem á við erfiðar heimilis-
aðstæður að búa. Með Andie
McDowell og John Turturro í hlut-
verkum foreldranna en Michael Ric-
hards leikur strákinn.
Sýn ► 21.00 Dauðinn á Nii (Death
on the Nile, ‘78). Sjá umsögn í ramma.
Sjónvarpið ► 21.20 Nornirnar (The
Witches, (‘90), ★★★, er kraftmikil,
síðasta, áhugaverða mynd leikstjórans
Nicolasar Roegs til þessa. Gerist á af-
skekktu strandhóteh á Englandi, þar
sem nornir þinga. Ungur gestur sér í
gegnum mannlegan felubúning þeirra
og kemst að því, sér til skelfíngar, að
nornasamtök veraldar ætla að breyta
ölium krökkum í mýs! Skemmtilega
óhugnanleg, Angelica Huston, sem að-
alnornin, og Mai Zetterling sem amma
drengsins, eru báðar í góðu forrni,
einsog geivin hans Jims Henson.
Sjónvarpið ► 22.55 Sharpe við
Waterloo (Sharpe: Waterloo, ‘96), ein
af mörgum, breskum sjónvarpsmynd-
um um hermanninn Sharpe (Sean
Bean). IMDb gefur 8.5.
Sýn ► 23.15 Nóttin langa (Endless
Night, ‘72), er byggð á sakamálasögu
eftir Agöthu Christie. Breskur bíl-
stjóri (Hywell Bennett) dettur í lukku-
pottinn er hann giftist bandarísl:um
milljónamæring (Hayley Mills). Eða
hvað? Maltin gefur þessari rosknu bíó-
mynd ★★★
Stöð 2 ► 0.25 Fræga menn er að
finna í hverju rúmi svörtu gaman-
myndarinnar Hrappurinn (There Was
a Crooked Man, ‘70) Arizona, 1883.
Kirk Douglas leikur hrappinn, sem
sleppur úr gæslu Henry Fonda og
hyggst fínna aftur gamalt þýfi. Með
Hume Cronyn, Warren Oates ofl.
Maltin gefur ★★★.
Sýn ►1.15 Butch og Sundance
(Butch and Sundance: The Early
days, ‘79) Tíu árum síðar stóðst Fox
ekki gróðavonina og gerði „forvera“
eins besta og vinsælasta vestra sög-
unnar. Með slökum árangri. Er óhjá-
kvæmilega borin saman við sína frægu
fyrii-mynd og stenst það ekki, Beren-
ger og Katt vandræðalegir í sínum
frægu hlutverkum og sagan þunn. ★★
Sæbjörn Valdimarsson
Morðgáta leyst
á Nflarfljóti
Sýn ► 21.00 Dauðinn á Níl (Death
on the Nile)
Leikstjóri: John Guillermin. Leik-
arar : Peter Ustinov, Bette Davis,
David Niven, Mia Farrow, Angela
Lansbury, George Kennedy,
Maggie Smith. ★★★ Morð er
framið um borð í skemmtiferðaskipi
á Nfl og okkar maður, Hercule
Poirot, tekur rannsóknina í sínar
hendur. Gott leikaralið kemur sam-
an í langri en skemmtilegri og vel
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
cftir Iðunni Steinsdóttur
lau. 31. okt. kl. 14.00,
lau. 31. okt. kl 15.30, uppselt,
lau. 7. nóv. kl. 14.00,
lau. 14. nóv. kl. 14.00, uppselt,
lau. 14. nóv. kl. 16.00.
6ÓÐAN DAG
EINflR ÁSKELL!
eftir Cunillu Bergström
sun. 1. nóv. kl. 14.00,
sun. 8. nóv. kl. 14.00.
Síðustu sýningar.
gerðri bíóútgáfu af sögu Agöthu
Christie. Fagurlega gerð hvað
varðar búninga og leikmyndir og
Ustinov sýnir marga góða takta í
sinni fyrstu tilraun sem meistara-
spæjarinn. Pað sópar af Bette Dav-
is og David Niven glaðbeittur að
vanda. Síðasta, umtalsverða, og að
lflandum besta mynd breska leik-
stjórans Johns Guillermins, sem
var afkastamikill á löngum ferli en
átti fáar umtalsverðar gæðamyndir.
The Towering Inferno, The Blue
Max og ‘76 útgáfan af King Kong,
hvað þekktastar.
Sæbjörn Valdimarsson
SVARTKLÆDDA
KONAN
, . « i v ■ L ~
LAU: 31. 0KT-MÁN 2. NÓV
FÖS: 6. NÓV- MÁN: 9. NÓV
ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekkí er hægt
að hleypa gestum inn eftir að sýning er hafin.
Veitingahúsið Hornið býður handhöfum miða
2 fyrir 1 f mat fyrir sýningar. Jafnframt geta gestir
valið um tilboð frá REX og Pizza 67
s ý n t (
TJARNARBIO
Miðasala opin mið-sun 17-20 &
allan sólarhringinn í sfma 561-0280