Morgunblaðið - 30.10.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.10.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 59 *. MYNPBÖNP Sögur úr stríðinu Bjargvættir: Sögur af hugrekki (Rescuers: Stories of Courage) Drama ★M> Leikstjórar: Tim Hunter og Lynne Littman. Handritshöfundar: Paul Monash, Cy Chermak og Francine Carroll. Aðalhlutverk: Dana Delaney, Martin Donovan og Linda Hamilton. (105 mín.) Bandarísk. CIC myndbönd, september 1998. Bönnuð innan 12 ára. HÉR ERU á ferðinni tvær sjálf- stæðar sögur sem skeytt er saman í eina sjónvarpsmynd. Þær segja sína söguna hvor af hjónum sem hætta lífí sínu við að leyna gyðing- um á valdsvæði nasista í síðari heimsstyrjöld- inni. Myndimar gera sér þannig mat úr sönnum atburðum og reyna að búa til áhugaverða atburðarás í kringum þá. Utkoman er ósköp snyrtileg enda vel að kvikmyndatöku og sviðssetningu staðið. En handritið er engu að síður ósköp ómerkilegt og vantar bæði spennu og sannfærandi andrúmsloft í útfærslu þess. Það kemur m.a. til vegna gífúriega amerísks hreims leikaranna (sem eiga að vera evr- ópskir) andspænis stöðluðum þýsk- um hreim vondu nasistanna. Leik- aravahð er reyndai- hið furðulegasta, en Linda Hamilton og Martin Donov- an eru eins og út úr kú í þessari teg- und kvikmyndaefnis, sem virðist vera einhvers konar millistig sjónvarps- þátta og kvikmyndar. Heiða Jóhannsdóttir Kúla (Sphere)_________ Hryllings/tryllir ★★ Leikstjdrn: Barry Levinson. Handrit: Michael Crighton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Samuel L. Jackson og Sharon Stone. 134 mín. Banda- rísk. Warner myndir, október 1998. Bönnuð innan 16 ára. ÞETTA er veirí myndin af þeim tveimur sem Bany Levinson sendi frá sér á árinu, en jafnframt sú sem kostaði miklu meira. Hin var snilldar ádeilan „Wag the Dog“ sem einnig skart- aði Hoffman í að- alhlutverki. Hér leikur gamla brýnið sálfræðing sem er kallaður út í dularfulla rannsókn á veg- um ríkisstjói-narinnar. Við spennu- sköpun er stuðst við nokkrar margnotaðar hugmyndir um ógnvæn- legar aðstæður: einangrun, innilokun, ofsóknarkenndir og dýpsta ótta við það sem er næst og það sem er fjærst. Öll tæknivinna, leikur, leikstjórn og sviðsmynd eru í hæsta gæðaflokki, en sagan er gölluð. Handritshöfundur er undrabamið Michael Crighton sem hefur átt hugmyndir sem hafa malað honum og öði-um sem að þeim hafa komið ómælt gull. Hann á það til að klikka illa á útfærslu hugmynda sinna og gerir það hér. Frásögnin er of þunglamaleg og klisjukennd til að ná þeim nauðsynlegu tökum sem þarf til að vinda hryllingssvitann út á sjóuð- um bíófórum. Guðmundur Ásgeirsson FÓLK í FRÉTTUM Mundar pensil eftir fréttir MOSHIN Shaikh fyrir framan mynd sfna af Clinton. Forsetinn er þar í félagi við forsetana fjóra í Mount Rushmore-fjalli, en hæðótt landslagið er undirstrikað með brjóstum neðst á myndinni. Clinton sker sig úr fé- lagi forsetanna að því leyti að úr höfði hans rís nakin kona - Monica Lewinsky. ►INDVERSKI málarinn Moshin Shaikh hóf sýningu á málverkum smum í Nýju Delí á þriðjudaginn var. Ekki væri það í sjálfu sér fréttnæmt nema fyrir þær sakir að innblástur sækir málarinn í nýlegt hneykslis- mál Clintons Bandaríkjafor- seta og Monicu Lewinsky. Málarinn segist eingöngu sækja innblástur sinn í þau mál sem eru ofarlega á baugi, enda sé þar um auð- uga uppsprettu að ræða. Shaikh er með ellefú myndir á sýningunni sem allar fjalla um ástafar forsetans og greinilegt að málið hefúr átt hug hans allan. r GESTUR virðir fyrir sér eitt málverkanna. „Fyndnasta mynd allra tíma!“..... Forsýning í Regnboganum í kvöld kl. 9 DAniMM JOE BOXER ^ Á í S L A N D I SÍMINN SSM fJOE BOXER ...skorar á þig að mæta á nærbuxunum! Allir þeir sem mæta í miðasölu Regnbogans milli kl. 20:30 og 21:00 á nærfötunum einum fata fá ný JOE BOXER nærföt og frítt á myndina. Þeir allra heppnustu fá GSM síma frá Landsímanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.