Morgunblaðið - 30.10.1998, Page 57

Morgunblaðið - 30.10.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 57 '* í DAG Árnað heilla rrrvÁRA afmæli. Á morg- 4 V/un, laugardaginn 31. október, verðui’ sjötug Bryndís Emilsdóttir, Grett- isgötu 73, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Breiðfn'ðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, á morgun, laugardag, frá kl. 15-18. BRIDS llin.sjón (■uóiniiniliii' I*úll Arnarson í TVÍMENNINGI hefðu flestir þakkað kærlega fyrir að fá út hjarta gegn þremur gröndum og ellefu slagi. En ekki Skotinn Michael Ros- enberg. Hann vildi einn slag til og vann fyrir honum á snilldarlegan hátt: Norður ♦ ÁKD98 ¥ G4 ♦ 1053 ♦ KD4 Austur A G653 ¥ 1095 ♦ K942 A 98 Suður A 2 ¥ ÁD63 ♦ D8 ♦ ÁG7652 Rosenberg og Zia Ma- hmood melduðu sig upp í þrjú grönd án þess að AV skiptu sér af sögnum. Vest- ur kom út með hjartatvist og Rosenberg fékk fyrsta slaginn á gosa blinds. Sér lesandinn hvernig hægt er að ná í tólfta slaginn? Rosenberg byrjaði á því að taka fímm slagi á lauf, og henti spaða og tígli úr borði. Vestur henti einu spili úr hverjum hliðarlit og austur einu hjarta og tveimur tígl- um. Svo kom síðasta laufið og vestur henti öðrum spaða. Og Rosenberg kom nú áhorfendum á óvart þeg- ar hann henti öðrum spaða- hundi úr blindum, en ekki „gagnslausum" tígli! Austur sá þá að hann þurfti ekki að valda spaðann og henti líka frá þeim lit. Rosenberg tók næst tvo slagi á spaða og þá var þetta staðan: Norður A D ¥ 4 ♦ 105 A — Austur A G ¥ 9 ♦ K9 ♦ - Suður A — ¥ ÁD ♦ D8 A — Nú kom spaðadrottningin og Rosenberg henti tíguláttu heima, en vestur varðist af krafti með því að kasta tígulás (annai's yrði hann sendur inn á tígulás til að spila upp í hjartagaffal- inn). En vörnin var ekki sloppin: Rosenberg tók hjartaás og spilaði sér út á tíguldrottningu. Austur fékk slaginn, en varð að gefa blindum þann síðasta á tígultíu!! Góð tækni og mikil fram- sýni hjá Rosenberg, en vissulega gat austur varist betur með því að hanga á fjórða spaðanum. En hvern- ig átti hann að sjá þá vörn?! Vestur A — ¥ K8 ♦ ÁG *_ Vestur A 1074 ¥ K872 ♦ ÁG76 A 103 pf/\ÁRA afmæli. í dag, O VJföstudaginn 30. októ- ber, verður fimmtugur Magnús Sigurðsson, Víði- völlum 6, Selfossi. Magnús tekur á móti gestum í Hlið- skjálf, félagsheimili hesta- manna, í dag, föstudag, frá kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkau]), ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. nóvember, verður fimmtug Ingibjörg Styrgerður Har- aldsdóttir, myndlistarmað- ur, Hraunteig 24, Reykja- vík. Af þessu tilefni taka Ingibjörg og eiginmaður hennar, Smári Ólason tón- listarmaður, á móti vinum og vandamönnum í Stjörnu- heimilinu í Gai'ðabæ föstu- daginn 30. október frá kl. 19. A /\ÁRA afmæli. í dag, TCVf30. október, verðm' fertugur Ásgeir Kristinn Lárusson litari, Háteigs- vegi 28, Reykjavík. Ásgeir verður í kaffi á Mokka síð- degis. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 30. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Sigurbjörg Sigvaldadóttir og Stefán Benediktsson, Sjávargrund 4a, Garðabæ. SKÁK IJniNjiln Margeir Pctursson STAÐAN kom upp í Evr- ópukeppni skákfélaga í und- anrásaiáðli í Rrsko í Slóven- íu um miðjan mánuðinn. Englendingurinn Stuart Conquest (2.490) (Clichy) hafði hvítt og átti leik gegn Italanum Sergio Mariotti (2.365) (C.S. Surya) 13. Bxf7+! - Kxf7 14. Dc4t— d5 15. Rxd5 - cxd5 16. Dxc7 - Bc5 17. Be3 - Bxd4 18. Bxd4 - Hxe4 19. Bxl6 Bosna Sarajevo sigraði í þessum riðli en franska fé- lagið Clichy varð í öðru sæti. Tvö íslensk félög voru með í keppn- inni um síðustu helgi og tóku þátt í undan- rásariðli í Narva í Eistlandi. Taflfélag Reykjavíkur varð í öðru sæti, tapað með minnsta mun fyrh* rúss- neska Sankti Pétursborgar- liðinu. Hellir tapaði fyi'ir TR í undanúrslitum og end- aði síðan í fjórða sæti, ekki þvi þriðja eins og rang- hermt var í skákþætti hér á miðvikudagirm. Skákþing íslands: Fjórða umferðin í dag frá kl. 17, Stað, Eyrarbakka. HVÍTUR leikur og vinnur. STJORIVUSPA eflir Kranccs Itrakc > SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fjölhæfur og átt auðvelt með að skemmta fólki. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Að hjálpa öðrum er besta leiðin til að gleyma eigin áhyggjum. Undirbúðu þig fyrir einlægar samræður við félaga þinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Nýttu þér sambönd þín í viðskiptum og þiggðu ráð- gjöf þeirra sem þú veist að má treysta. Tvíburar (21. maí - 20. júní) PÁ Þrátt fyrir að ringuh'eið ríki í kringum þig nærðu að halda innri stöðugleika. Þú nýtur virðingar annarra vegna þessa hæfileika þíns. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Iflrct Þegai' málin eru skoðuð ofan í kjölinn muntu sjá að eitt- hvað reynist ekki eins eftir- sóknarvert og þér fannst í upphafi. Blástu bara á það. Ljm (23. júlí - 22. ágúst) Taktu ekki að þér að svara fyrir mistök annarra. Góð- semi þinni eru engin tak- mörk sett svo þú mátt til með að taka þér tak. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CSL Betur sjá augu en auga. Vertu jákvæður gagnvart hópstarfinu því þar nýtast hæfileikar allra og verkið fær meiri gagnrýni. (23. sept. - 22. október) ra Eyddu ekki of löngum tíma í að bíða eftir rétta tækifær- inu. Boltinn er í þínum höndum og því er best að koma sér að verki. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert undrandi yfir því hversu menn eru dolfallnir yfir verkum þínum. Þú áttir á ýmsu von en ekki þessu. Rómantíkin kviknar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SvT Eitthvað verðm- til að hreyfa verulega við tilfinn- ingum þínum. Líttu það já- kvæðum augum og ræddu málin við vini þína. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Helgaðu þig góðum málstað og leggðu þitt af mörkum tii að berjast fyrir því sem þú trúir á. FRETTIR Jólabasar Rauða kross kvenna Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) CSw Að hika er sama og að tapa. Vertu því á verði og láttu gott tækifæri ekki renna þér úr greipum. Efastu ekki um eigið ágæti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú þarftu að taka bæði áhættu og þora að láta til skarar skríða. Láttu þig hafa það. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. HINN árlegi jólabasar kvennadeild- ar Reykjavíkurdeildar RKÍ verður haldinn sunnudaginn 1. nóvember kl. 14-17 í Efstaleiti 9, húsi Rauða kross Islands. Á boðstólum verða einnig ljúffengar heimabakaðar kök- ur. Nokkrai' kvennadeildarkonur hittast vikulega og föndra saman ýmsa muni sem seldir eru á basarn- um og rennur ágóðinn til bóka- rj kaupa fyrir sjúklingabókasöfn sjúkrahúsanna. Kvennadeild Rauða krossins er ein öfl- ugasta sjálfboðaliðadeild Rauða kross- hreyfingai*innar hérlendis, en 32 ár eru síðan reykvískar konur tóku höndmn saman í nafni Rauða krossins og stofn- uðu sérstaka deild til að sinna sjúkum og öldruðum. Allir eru velkomnir á basarinn sunnudaginn 1. nóvember. Utsala Einnig veiðijakkar og vöðluskór á nýjum og notuðum Neoprane og Gore-Tex vöðlum laugardag og sunnudag frá kl. 10-16. Frábær verð. Skóstofan Dunhaga 18, sími 5521680 í dag kl. 13-18: Kynning áSOTHYSs snyrtivömnum. Snyrtivörnr íyrir alla aldurshópa. Kaupauki fylgir. Háaleitisbraut. í dag kl. 13-18: Kynning á nýju DNA-kremunum frá Stendhal. Kaupauki fylgir. Gullbrá , Nóatúni 17. I PRJONAFATNAÐUR Pils — Peysur — Jakkar Opið laugardag 10—14 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Anorakkar í Flash Anorakkar kr. 5.990 Bláir — hvítir Úlpur kr. 7.990 Hvítar — svartar — grænar Dúnúlpur kr. 8.990 Svartar — hvítar Laugavegi 54, sími 552 5201

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.