Morgunblaðið - 30.10.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 30.10.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 57 '* í DAG Árnað heilla rrrvÁRA afmæli. Á morg- 4 V/un, laugardaginn 31. október, verðui’ sjötug Bryndís Emilsdóttir, Grett- isgötu 73, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Breiðfn'ðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, á morgun, laugardag, frá kl. 15-18. BRIDS llin.sjón (■uóiniiniliii' I*úll Arnarson í TVÍMENNINGI hefðu flestir þakkað kærlega fyrir að fá út hjarta gegn þremur gröndum og ellefu slagi. En ekki Skotinn Michael Ros- enberg. Hann vildi einn slag til og vann fyrir honum á snilldarlegan hátt: Norður ♦ ÁKD98 ¥ G4 ♦ 1053 ♦ KD4 Austur A G653 ¥ 1095 ♦ K942 A 98 Suður A 2 ¥ ÁD63 ♦ D8 ♦ ÁG7652 Rosenberg og Zia Ma- hmood melduðu sig upp í þrjú grönd án þess að AV skiptu sér af sögnum. Vest- ur kom út með hjartatvist og Rosenberg fékk fyrsta slaginn á gosa blinds. Sér lesandinn hvernig hægt er að ná í tólfta slaginn? Rosenberg byrjaði á því að taka fímm slagi á lauf, og henti spaða og tígli úr borði. Vestur henti einu spili úr hverjum hliðarlit og austur einu hjarta og tveimur tígl- um. Svo kom síðasta laufið og vestur henti öðrum spaða. Og Rosenberg kom nú áhorfendum á óvart þeg- ar hann henti öðrum spaða- hundi úr blindum, en ekki „gagnslausum" tígli! Austur sá þá að hann þurfti ekki að valda spaðann og henti líka frá þeim lit. Rosenberg tók næst tvo slagi á spaða og þá var þetta staðan: Norður A D ¥ 4 ♦ 105 A — Austur A G ¥ 9 ♦ K9 ♦ - Suður A — ¥ ÁD ♦ D8 A — Nú kom spaðadrottningin og Rosenberg henti tíguláttu heima, en vestur varðist af krafti með því að kasta tígulás (annai's yrði hann sendur inn á tígulás til að spila upp í hjartagaffal- inn). En vörnin var ekki sloppin: Rosenberg tók hjartaás og spilaði sér út á tíguldrottningu. Austur fékk slaginn, en varð að gefa blindum þann síðasta á tígultíu!! Góð tækni og mikil fram- sýni hjá Rosenberg, en vissulega gat austur varist betur með því að hanga á fjórða spaðanum. En hvern- ig átti hann að sjá þá vörn?! Vestur A — ¥ K8 ♦ ÁG *_ Vestur A 1074 ¥ K872 ♦ ÁG76 A 103 pf/\ÁRA afmæli. í dag, O VJföstudaginn 30. októ- ber, verður fimmtugur Magnús Sigurðsson, Víði- völlum 6, Selfossi. Magnús tekur á móti gestum í Hlið- skjálf, félagsheimili hesta- manna, í dag, föstudag, frá kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkau]), ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. nóvember, verður fimmtug Ingibjörg Styrgerður Har- aldsdóttir, myndlistarmað- ur, Hraunteig 24, Reykja- vík. Af þessu tilefni taka Ingibjörg og eiginmaður hennar, Smári Ólason tón- listarmaður, á móti vinum og vandamönnum í Stjörnu- heimilinu í Gai'ðabæ föstu- daginn 30. október frá kl. 19. A /\ÁRA afmæli. í dag, TCVf30. október, verðm' fertugur Ásgeir Kristinn Lárusson litari, Háteigs- vegi 28, Reykjavík. Ásgeir verður í kaffi á Mokka síð- degis. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 30. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Sigurbjörg Sigvaldadóttir og Stefán Benediktsson, Sjávargrund 4a, Garðabæ. SKÁK IJniNjiln Margeir Pctursson STAÐAN kom upp í Evr- ópukeppni skákfélaga í und- anrásaiáðli í Rrsko í Slóven- íu um miðjan mánuðinn. Englendingurinn Stuart Conquest (2.490) (Clichy) hafði hvítt og átti leik gegn Italanum Sergio Mariotti (2.365) (C.S. Surya) 13. Bxf7+! - Kxf7 14. Dc4t— d5 15. Rxd5 - cxd5 16. Dxc7 - Bc5 17. Be3 - Bxd4 18. Bxd4 - Hxe4 19. Bxl6 Bosna Sarajevo sigraði í þessum riðli en franska fé- lagið Clichy varð í öðru sæti. Tvö íslensk félög voru með í keppn- inni um síðustu helgi og tóku þátt í undan- rásariðli í Narva í Eistlandi. Taflfélag Reykjavíkur varð í öðru sæti, tapað með minnsta mun fyrh* rúss- neska Sankti Pétursborgar- liðinu. Hellir tapaði fyi'ir TR í undanúrslitum og end- aði síðan í fjórða sæti, ekki þvi þriðja eins og rang- hermt var í skákþætti hér á miðvikudagirm. Skákþing íslands: Fjórða umferðin í dag frá kl. 17, Stað, Eyrarbakka. HVÍTUR leikur og vinnur. STJORIVUSPA eflir Kranccs Itrakc > SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fjölhæfur og átt auðvelt með að skemmta fólki. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Að hjálpa öðrum er besta leiðin til að gleyma eigin áhyggjum. Undirbúðu þig fyrir einlægar samræður við félaga þinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Nýttu þér sambönd þín í viðskiptum og þiggðu ráð- gjöf þeirra sem þú veist að má treysta. Tvíburar (21. maí - 20. júní) PÁ Þrátt fyrir að ringuh'eið ríki í kringum þig nærðu að halda innri stöðugleika. Þú nýtur virðingar annarra vegna þessa hæfileika þíns. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Iflrct Þegai' málin eru skoðuð ofan í kjölinn muntu sjá að eitt- hvað reynist ekki eins eftir- sóknarvert og þér fannst í upphafi. Blástu bara á það. Ljm (23. júlí - 22. ágúst) Taktu ekki að þér að svara fyrir mistök annarra. Góð- semi þinni eru engin tak- mörk sett svo þú mátt til með að taka þér tak. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CSL Betur sjá augu en auga. Vertu jákvæður gagnvart hópstarfinu því þar nýtast hæfileikar allra og verkið fær meiri gagnrýni. (23. sept. - 22. október) ra Eyddu ekki of löngum tíma í að bíða eftir rétta tækifær- inu. Boltinn er í þínum höndum og því er best að koma sér að verki. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert undrandi yfir því hversu menn eru dolfallnir yfir verkum þínum. Þú áttir á ýmsu von en ekki þessu. Rómantíkin kviknar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SvT Eitthvað verðm- til að hreyfa verulega við tilfinn- ingum þínum. Líttu það já- kvæðum augum og ræddu málin við vini þína. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Helgaðu þig góðum málstað og leggðu þitt af mörkum tii að berjast fyrir því sem þú trúir á. FRETTIR Jólabasar Rauða kross kvenna Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) CSw Að hika er sama og að tapa. Vertu því á verði og láttu gott tækifæri ekki renna þér úr greipum. Efastu ekki um eigið ágæti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú þarftu að taka bæði áhættu og þora að láta til skarar skríða. Láttu þig hafa það. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. HINN árlegi jólabasar kvennadeild- ar Reykjavíkurdeildar RKÍ verður haldinn sunnudaginn 1. nóvember kl. 14-17 í Efstaleiti 9, húsi Rauða kross Islands. Á boðstólum verða einnig ljúffengar heimabakaðar kök- ur. Nokkrai' kvennadeildarkonur hittast vikulega og föndra saman ýmsa muni sem seldir eru á basarn- um og rennur ágóðinn til bóka- rj kaupa fyrir sjúklingabókasöfn sjúkrahúsanna. Kvennadeild Rauða krossins er ein öfl- ugasta sjálfboðaliðadeild Rauða kross- hreyfingai*innar hérlendis, en 32 ár eru síðan reykvískar konur tóku höndmn saman í nafni Rauða krossins og stofn- uðu sérstaka deild til að sinna sjúkum og öldruðum. Allir eru velkomnir á basarinn sunnudaginn 1. nóvember. Utsala Einnig veiðijakkar og vöðluskór á nýjum og notuðum Neoprane og Gore-Tex vöðlum laugardag og sunnudag frá kl. 10-16. Frábær verð. Skóstofan Dunhaga 18, sími 5521680 í dag kl. 13-18: Kynning áSOTHYSs snyrtivömnum. Snyrtivörnr íyrir alla aldurshópa. Kaupauki fylgir. Háaleitisbraut. í dag kl. 13-18: Kynning á nýju DNA-kremunum frá Stendhal. Kaupauki fylgir. Gullbrá , Nóatúni 17. I PRJONAFATNAÐUR Pils — Peysur — Jakkar Opið laugardag 10—14 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Anorakkar í Flash Anorakkar kr. 5.990 Bláir — hvítir Úlpur kr. 7.990 Hvítar — svartar — grænar Dúnúlpur kr. 8.990 Svartar — hvítar Laugavegi 54, sími 552 5201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.