Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ L FRETTIR Sjálfstæðisflokkur 44,8% lOiOlOfONN-KODCOCO O) CT) O) C3) CJ) Ol O) Oi 0> Oj 0)0)0> O) O) O) r 0)0) r ■ -V 'O -4sC _v ö- -y c°1c«c7o<s1ö(0^1d cocEvíCSc^íJSc: ^ 9S Esí 9 5? 9 Fylgi stjórnmálaflokka í kosningum 1995 og í skoðanakönnunum síðan Spurt í nóv. 1995 til nóv. 1998: Hvað myndi fólk kjósa ef alþingiskosningar væru haldnar nú? Jafnaðarmannaflokkur - Samfylking jafnaðannanna Hvað myndi fóik kjósa í alþingiskosningum nú? - Flokkað eftir aldri (Spurt í nóvember 1998) Alþýðu- Framsóknar- flokkur flokkur Sjálfstæðis- flokkur Alþýðu- Kvenna- Samfylking bandalag listi jafnaðarmanna 60-75 ára [ 15,5 | | 23,2% 38,7% Q 2,7 D 1.3 45-59 ára □ 4,7 [,., .]19,7 □ 38,7 ! 417,1 ! 0,0 Jí Frjáls- Vinstra lyndir framb. ] 24,512,7 01,3 35-44 ára H 3,9 25-34 ára □ 4,7 18-24 ára □3,8 40,5 50,6 ■ ■ ' ; ■ : | 56,6 7,0 7,8 6,4 |0,0 Íl0,8 17,8 I 17,0 □ 3,8 | 17,7% J23,6 IJ3,1 12,4 □ 4,6 | 17,0 3 0,8 □3,1 i 2,5 □ 3,8 Hvað myndi fólk kjósa í alþingiskosningum nú? - Flokkað eftir búsetu (Spurtí nóvember 1998) Rykjavík l ] 6,3 Reykjanes [□ 5,9 Landsbyggðin [] 1,9 I 50,5 153,0 5,7 0 1,5 4,5 3 0,8 □ 8,7 0,5 19,3 11,5 12,0 16,0% 5,9 11,9 13,6 3,0 ] 4,3 Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgrmblaðið á fylgi stjórnmálaflokkanna 13 sækja um emb- ætti hér- aðsdómara HINN 25. nóvember 1998 rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara með fast sæti. Fyrsti starfsvett- vangur væntanlegs dómara verður Héraðsdómur Reykja- víkur. Embættið er veitt frá 1. janúar 1999. Um embættið sóttu: Am- fríður Einarsdóttir, aðstoðar- maður héraðsdómara, Ásgeir Magnússon hæstaréttarlög- maður, Brynjólfur Kjartans- son hæstaréttarlögmaður, Friðjón Örn Friðjónsson hæstaréttarlögmaður, Greta Baldursdóttir, skrifstofustjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur, Guðmundur Kristjánsson hæstaréttarlögmaður, Ing- veldur Einarsdóttir, lögfræð- ingur hjá umboðsmanni Al- þingis, Júlíus B. Georgsson, settm' héraðsdómari, Már Pét- ursson, aðstoðarmaður héraðs- dómara, Sigrún Guðmunds- dóttir hæstaréttarlögmaðui', Sigurjóna Símonardóttir, sett- ur aðstoðarmaður hæstarétt- ardómara, Þorgerður Erlends- dóttir, settur héraðsdómari, og Þorsteinn Skúlason lögfræð- ingur. 7,7% á aldrinum 18-24 ára kysu samfylkingu jafnaðarmanna SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar skoðanakönn- unar Félagsvísindastofnunar Háskóla Islands sem gerð var fyrir Morgunblaðið 21.-28. nóvem- ber síðastliðinn segjast 7,7% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni í aldurshópnum 18-24 ára myndu kjósa samfylkingu jafnaðarmanna ef kosn- ingar færu fram nú. I þessum aldurshópi segjast 56,6% kjósa Sjálf- stæðisflokkinn, 15,3% myndu kjósa Framsóknar- flokkinn, 6,4% Alþýðubandalagið, 3,8% Alþýðu- flokkinn, 3,8% Kvennalista, 3,8% Vinstrihreyfing- una - grænt framboð og 2,5% frjálslynda, en óvíst er um hlutfóll milli Frjálslynda flokksins og Frjálslynda lýðræðisflokksins þar sem könnunin var langt komin þegar til klofnings kom með þeim sem að þessum flokkum standa. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er einnig yfir 50% í aldurshópnum 25-34 ára, en í þeim hópi segjast 50,6% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 23,5% segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn, 7,8% Alþýðubandalagið, 7,0% samfylkingu jafnaðar- manna, 4,7% Alþýðuflokkinn, 3,1% Vinstrihreyf- inguna - grænt framboð, 0,8% Kvennalistann og 0,8% Frjálslynda. 1,6% þeirra sem afstöðu tóku segjast myndu kjósa eitthvað annað en ofan- greind framboð. Fylgi samfylkingar jafnaðarmanna er mest í aldurshópnum 60-75 ára, eða 24,5%. í aldurshópn- um 45-59 ára segjast 23,6% myndu kjósa Sam- fylkinguna og 17,8% í aldurshópnum 35-44 ára. Þegar niðurstöður könnunar Félagsvísinda- stofnunar eru greindar eftir kyni kemur í ljós að 47,7% karla og 41,2% kvenna segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 19,1% karla og 20,4% kvenna segjast myndu kjósa Framsóknarflokk- inn, 16,1% karla og 15,8% kvenna segjast myndu kjósa samfylkingu jafnaðarmanna, 4,7% karla og 8,8% kvenna myndu kjósa Alþýðubandalagið, 4,7% karla og 0,4% kvenna frjálslynda, 3,7% karla og 5,4% kvenna AJþýðuflokkinn, 3,0% karla og 4,6% kvenna Vinstrihreyfínguna - grænt framboð og 0,0% kai'la og 2,1% kvenna segjast myndu kjósa Kvennalistann. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31 þingmann I Morgunblaðinu í gær kom fram að samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sögðust 44,8% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn í alþingis- kosningum nú, 19,7% Framsóknarflokkinn, 16% samfylkingu jafnaðarmanna, 6,5% Alþýðubanda- lagið, 4,5% Alþýðuflokkinn, 3,7% Vinstrihreyfing- una - grænt framboð, 2,8% frjálslynda og 0,9% Kvennalista. Könnunin var gerð með símaviðtölum við 1.500 manna slembiúrtak úr þjóðskrá á aldrinum 18-75 ára af landinu öllu. Stærð úrtaksins bjóði aðeins upp á greiningu á fylgi í Reykjavík og Reykja- nesi, en önnur kjördæmi verði að skoða í heild. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með um helming fylgis bæði í Reykjavík (50,5%) og á Reykjanesi (53%). Samfylking jafnaðarmanna fær mest fylgi í Reykjavík, eða rúm 19%, og um 33% ef fylgi Al- þýðuflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista er bætt við. Framsóknarflokkurinn mælist með um 32% fylgi á landsbyggðinni, 15% á Reykjanesi og um 10% í Reykjavík. Fram kemur í niðurstöðum könnunarinnar að með núverandi kosningakerfi sé erfitt að segja til um hve mörg þingsæti flokkarnir fengju miðað við niðurstöðurnar. Ef þær væru notaðar óbreytt- ar fyrir Reykjavík og Reykjanes, en fylginu á landsbyggðinni skipt hlutfallslega milli kjördæma eins og það var í síðustu kosningum, fengi sam- fylking jafnaðarmanna 19 þingmenn og tapaði fjórum miðað við núverandi fjölda þingmanna Al- þýðuflokks, Alþýðubandalags, Kvennalista og Þjóðvaka. Framsóknarflokkurinn fengi 13 þing- menn og tapaði tveimur frá því síðast, og Sjálf- stæðisflokkurinn fengi nú 31 þingmann og ynni sex. Vinstrihreyfingin - grænt framboð og fram- boð frjálslyndra næðu ekki manni á þing. 10 umsókn- ir um starf J ríkisskatt- stjóra UMSÓKNARFRESTUR um starf ríkisskattstjóra rann út 28. nóvember sl. Alls sóttu eft- irfarandi tíu einstaklingar um starfið: Guðrún Helga Brynleifs- dóttir, vararíkisskattstjóri, Gunnar Gunnarsson, fjármála- og rekstrarstjóri Hugrúnar ehf., Gunnar Jóhannsson, hér- aðsdómslögmaður, Indriði H. Þorláksson, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, Jón H. Steingrímsson, forstöðumaður hjá" embætti ríkisskattstjóra, Kristján Gunnar Valdimars- son, skrifstofustjóri hjá Skatt- stjóranum í Reykjavík, Ragn- ar M. Gunnarsson, forstöðu- maður hjá embætti ríkisskatt- stjóra, Skúli Eggert Þórðar- son, skattrannsóknarstjóri og Vala Valtýsdóttir, deildar- stjóri hjá embætti ríkisskatt- stjóra. Starfið er veitt frá 1. janúar 1999. HOLTAGARÐAR OPIO í DAO TIL Kl. 18130 Morgunblaðið/Árni Sæberg Hafnar- fjarðar- höfn stækkar FRAMKVÆMDUM við suður- höfnina í Hafnarfírði miðar vel og er gert ráð fyrir að lokið verði við áfangann á næsta ári. Lokið hefur verið við að leggja veggarð en vinna við öldubrjót er tæplega hálfnuð og er verið að aka í hann efni og verja. Reiknað er með að því verki ljúki í lok júlí nk. Að auki verð- ur rekið niður um 200 metra langt stálþil fast við gamla hafnarsvæðið og er gert ráð fyrir að því ljúki á næsta ári að sögn Más Sveinbjörnssonar, framkvæmdastjóra Hafnar- fjarðarliafnar. Heildarkostnað- ur við verkið er áætlaður um 800 milljónir í þessum áfanga. Gert er ráð fyrir að þarna myndist um 23 hektarar af nýju landi þegar verkinu er að fullu lokið innan tíu ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.