Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 7 i
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é é é *
é é é é
& 6 sfs -é
é # * s£
...... ~ 4« # &
Alskyjað
Rigning 7 Skúrir
Slydda A Slydduél
Snjókoma y Él
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin zszss, Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi og
skúrir eða slydduél sunnan- og vestanlands, en
léttskýjað norðaustantil. Gengur síðdegis í
allhvassa norðanátt með snjókomu á
Vestfjörðum og Breiðafirði, en síðar einnig á
Norðurlandi. Vestan kaldi eða stinningskaldi
sunnan- og vestantil og slydda eða rigning með
köflum. Hiti víða 1 til 7 stig, en vægt frost
norðvestantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hægviðri og léttskýjað á fimmtudag og
sumsstaðar vægt frost, en suðlæg átt og
vætusamt frá föstudegi til mánudags, en hlýtt í
veðri.
Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi fer norður fyrir landið.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er hálka á heiðum, einnig á
Mývatns og Möðrudalsöræfum. Hálkublettir eru
um norðanvert landið, einkum á heiðum.
Greiðfært er um sunnan og vestanvert landið.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 úrkoma I grennd Amsterdam 1 þokumóða
Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg -2 alskýjað
Akureyri 4 skýjaö Hamborg -2 þokumóða
Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 1 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað Vin -3 alskýjað
Jan Mayen -4 alskýjað Algarve 14 léttskýjað
Nuuk -9 heiðskírt Malaga 14 léttskýjað
Narssarssuaq -10 skýjað Las Palmas 21 skýjað
Þórshöfn 10 súld Barcelona 12 hálfskýjað
Bergen 5 rigning og súld Mallorca 13 hálfskýjað
Ósló 1 þokumóða Róm vantar
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur -1 vantar Winnipeg -3 heiðskírt
Helsinki 1 slvdda Montreal 8 vantar
Dublin 7 þokumóða Halifax 9 alskýjað
Glasgow 11 skýjað NewYork 16 alskýjað
London 5 alskýjað Chicago 1 heiðskírt
París 2 alskýjað Orlando 14 heiöskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
2. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 4.58 4,1 11.17 0,3 17.21 4,0 23.35 0,1 10.42 13.13 15.43 00.00
ÍSAFJÖRÐUR 0.52 0,2 6.57 2,3 13.21 0,3 19.16 2,3 11.21 13.21 15.20 00.00
SIGLUFJÖRÐUR 2.53 0,1 9.12 1,3 15.27 0,1 21.45 1,3 11.01 13.01 15.00 00.00
djUpivogur 2.04 2,3 8.22 0,4 14.29 2,1 20.33 0,4 10.14 12.45 15.15 00.00
Sjávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
gBétgimMirirtbí
Krossgátan
LÁRÉTT:
I fúla, 4 heilbrigð, 7 tó-
baks, 8 brúkar, 9 nöldur,
II líkamshlutinn, 13
karlfugl, 14 samgöngu-
leiðina, 15 digur, 17
grannur, 20 frost-
skenund, 22 hæðin, 23
þyrmum, 24 brýtur í
smátt, 25 rýja.
LÓÐRÉTT:
1 viðburðarás, 2 geisla-
dýrð, 3 svara, 4 fóstur í
dýri, 5 bumba, 6 skipu-
lag, 10 missa inarks, 12
þegar, 13 skinn, 15 á
buxum, 16 gestagangur,
18 tignarinanns, 19 lang-
loka, 20 þvingar, 21
óþétt.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 kunngerir, 8 kosts, 9 reiði, 10 kið, 11 kargi, 13
innan, 15 hrátt, 18 flakk, 21 afl, 22 skarð, 23 orgar, 24
glaðsinna.
Lóðrétt: 2 ufsar, 3 níski, 4 eirði, 5 iðinn, 6 skák, 7 vinn,
12 gat, 14 nál, 15 hæsi, 16 áfall, 17 taðið, 18 floti, 19 ai-g-
an, 20 korg.
í dag er mánudagur 2. desem-
ber 336. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Hlustið á og
heyrið mál mitt! Hyggið að
og heyrið orð mín!
(Jesaja 28,23.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bjarni Sæmundsson,
Hvidbjörn, Mælifell og
Hansiwall komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss og Malaki-
towyy fara í dag. Hrafn
Sveinbjarnarson fór í
gær.
Bókatíðindi 1998. Núm-
er miðvikudagsins 2.
des. er 25531.
Bóksala félags kaþ-
ólskra Ieikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga frá kl. 16-18.
Mannvernd, samtök um
persónuvernd og rann-
sóknarfrelsi. Skráning
nýn'a félaga er í síma
881 7194, vii-ka daga kl.
10-13.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 9-12
baðþjónusta, kl.
13-16.30 handavinna og
opin smíðastofan, kl. 13
frjáls spilamennska.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Kl. 11 línu-
dans, kl. 16 pútt og
boccia. Opið hús kl. 14 á
morgun í boði Rótarý-
klúbbs Hafnarfjarðar og
Inner Wheel.
Eldri borgarar, i Garða-
bæ. Glervinna alla
mánudaga og miðviku-
daga í Kirkjuhvoli kl. 13.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, kl. 13 félags-
vist í Gjábakka. Húsið
öllum opið.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði. Handavinna og
jólaföndur kl. 9 í umsjón
Rristína Hjaltadóttur.
Línudanskennsla í um-
sjón Sigvalda kl. 18.30.
Jólahlaðborð verður 9.
des. Skráning og upp-
lýsingar á skrifstofu fé-
lagsins.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið í dag kl. 13-17,
handavinna og jólafönd-
ur kl. 13.30, spilað og
kennt á lomber í umsjón
Bergsveins Breiðfjörð
kl. 13.30. Mánudaginn 7.
des. kl. 15 koma Gunnar
Dal og Jónas Jónasson
og lesa upp úr bókum
sínum. Aliir velkomnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, kl. 10.30 gamlir
leikii' og dansar, umsjón
Ragnar og Guðlaug, frá
hádegi spilasalur opinn,
kl. 13.30 tónhornið, kl.
13.30-14.30 bankaþjón-
usta. Veitingar í teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 10 myndlist, kl. 13
glerlist, kl. 16
hringdansar, kl. 17
gömlu dansarnir, kl.
9-17 handavinnustofan
opin.
Gullsmári, GuIIsmára
13. Leikflmin er á mánu-
dögum, miðvikudögum
og föstudögum kl. 9.30,
róleg leikfími er á mánu-
dögum og miðvikudög-
um kl. 10.25 og kl. 10.15
Handavinnustofan opin
á fímmtudögun kl.
13-16.
Hraunbær 105. Kl. 9-14
bókband og öskjugerð,
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12-13 hádegismatur,
ki. 13-17 fótaaðgerð.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
handavinna: perlusaum-
ur fyrir hádegi og postu-
línsmálun eftii' hádegi.
F ótaaðgerðafræðingur á
staðnum.
Hvassaleiti 56-58.
Venjuleg miðvikudags-
dagski'á í dag. Jólafagn-
aður verður haldinn
föstudaginn 11. des. og
hefst með jólahlaðborði
kl. 19. Húsið opnað kl.
18.30. Fjölbreytt
skemmtiatriði. Nánari
upplýsingar og ski'áning
í síma 588 9335.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10 morgunstund í dag-
stofu, kl. 10-13 verslun-
in opin, kl. 11.30 hádeg-
isverður kl. 13-17
handavinna og fóndur,
ki. 15 kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Venjuleg
miðvikudagsdagskrá í
dag. Jólafagnaður verð-
ur flmmtud. 10. des.
Húsið opnað kl. 18. Jóla-
hlaðborð, Sigurbjörg við
flygilinn. Rúrik Har-^j^
aldsson leikari verður
með upplestur. Ein-
söngur Bergþór Páls-
son, undirleikari Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
Samspil Signin Eð-
valdsdóttir konsert-
meistari og Anna Guðný
Guðmundsdóttir. Hug-
vekja sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson. Miðasala
og upplýsingar í síma
562 7077.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 söngv»-—•
með Áslaugu, kl. 10
bútasaumur og hand-
mennt almenn kl. 10.15
boccia, bankaþjónusta
Búnaðarbankinn, ki.
11.45 hádegismatur kl.
14.45 kaffí, kl. 14-15.30
dansinn dunar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10.10
sögustund. Bankinn op-
inn frá kl. 13-13.30, kl.
14 félagsvist, kaffi og
verðlaun, kl. 9-16.30
leirmunagerð, kl. 9-16
fótaaðgerðastofan opin.
Árnesingafélagið, í
Reykjavík. Aðalfundur-
inn er á Cafe Romance
Lækjargötu 2 kl. 20.30 í
kvöld.
Barðstrendingafélagið.
Spilað í Konnakoti
Hverflsgötu 105, 2. hæð
í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Hvítabandsfélagar,
Jólafundur félagsins
verður í kvöld kl. 20 í
Skálanum á Hótel SögT#"—
2. hæð norðanmegin
gegnt Þjóðarbókhlöð-
unni. Takið með ykkur
gesti.
Kvenfélagið Hrönn,
jólafundur verður hald-
inn fimmtud. 3. des. kl.
20 í Hraunbúð Skeifunni
11, hátíðarstemmning.
Kvenréttindafélag Is-
lands. Jólafundurinn
verður flmmtud. 3. des.
kl. 20.30 í kjallara Hall-
veigarstaða. Boðið verð-
ur upp á léttar veiting-
ar, rithöfundar lesa upp
úr nýútkomnum verk-
um sínum, jólahug-
vekja, söngur og happa-
drætti.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík. Félagsvist í
kvöld kl. 20 í Skaftfell-
ingabúð, Laugavegi 178.
Orlof húsmæðra í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu.
Londonarfarar, brottfór
frá Bitabæ fimmtudag-
inn 3. des. kl. 13.30. Vala
Bára orlof.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið»*--_
- ■ ......
Starfsfólkið hjáipar þér að athuga;
o
0
D Frostlög
□ Þurrkublöð
D Ljósaperur
D Rafgeymi
D Smurolíu
D Rúðuvökva
Vetrarvörur i úrvali
á góðu verði.
Rúðusköfur, rúðuvökvi,
frostlögur, isvari, lásaolía,
hrímeyðir og silikon.