Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
# #
HASKOLABIO
FYRIR
990 PUNKTA
wvMi wmaSlb .MíEiHai
NYTT OG BETRA
\\ÍA
saatiSk
FERDUÍBÍÓ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Ný stórmynd fró Disney um kínversku
goðsögnina Mulan. Spennandi saga
og litríkar persónur.
Raddir: Edda Eyjólfsdótfir, Laddi,
Hilmir Snær Guðnason, Jóhann
Sigurðsson, Rúrik Haraldsson,
Arnar Jónsson og Jón Gnarr.
„Uppfuil af skemmtilegurn^t
hugmyndum og flottum
senum. Gerist varia betra".
Ú.H. DV.
MliIan
’£2KOt<-''
MEÐ ISLENSKU TALI
Sýnd ki. 5 og 7
★ ★
ÚD DV
★ ★ ★
SV Mbl
fsl. tal.
www.samfilm.is
Frumsyning
SM/tJEL L. ” KEVIH
JACKSON SPACEY
HANS UFIBRAUÐ
ER AÐ FRESLA GlSLA
MiJ tR HAtltl AÐ rAKA GÍSLA
TlL AG BJARGA LÍFI SÍNJ
THE
N E G 0 T IAT 0 R
R í T T S k K L R A R É T T
Einstök spennumynd par sem persónurnar eru
jafn spennandi og sögupráðurinn. Frammistaða
Jackson og Spacey er ögleymanleg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.í. 12 ára. eshdKjítal
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Tirwmt
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16.
Unglingar láta ljós sitt skína
HÆFILEIKAKEPPNI grunn-
skóla Reykjavikur, Skrekkur 98,
var haldin í niunda skipti á
fimmtudagskvöldið í Laugardals-
höllinni. Troðfullt var í Höllinni
enda tvö þúsund unglingar
komnir til að fylgjast með og
hvetja sína menn til dáða. I ár
varð Hvassaleitisskóli í fyrsta
sæti keppninnar og auk þess að
hljóta farandstyttuna „Skrekk-
inn“ í verðlaun fékk nemendafé-
lagið IBM-tölvu að gjöf frá Ný-
herja.
A hverju hausti koma nem-
endafélög grunnskólanna saman
og ákveða hvort taka eigi þátt í
hæfileikakeppninni. Mjög lýð-
ræðislega er að málum staðið og
ákveða skólarnir sjálfir hvernig
reglum skuli hagað og hver gát-
listi dómara skuli vera. Áður en
keppnin sjálf hefst hafa farið
fram undankeppnir í skólunum
en þeir skólar sem þátt taka
senda einn hóp 1 keppnina. I ár
tóku sextán skólar þátt í keppn-
inni, en hver hópur hefur sjö
mínútur til umráða. fþrótta- og
tómstundaráð Reykjavíkur er
framkvæmdaaðili keppninnar.
Markús H. Guðmundsson,
verkefnisstjóri ITR, segir að
ótrúlegur fjöldi unglinga komi á
einn eða annan þátt nálægt
keppninni. „Við reynum að halda
popphljómsveitum aðeins frá
keppninni, því þær hafa annan
vettvang, Músíktilraunir. Hug-
myndin er að sem flestir ungling-
ar sem stunda einhverja listsköp-
un geti látið ljós sitt skína. En
reynslan er sú að unglingarnir
blanda mörgum listformum sam-
an í atriðunum hjá sér og getur
eitt atriði verið allt í senn, leik-
list, dans og tónlist. Talsvert er
um að klassisk tónlist skipi stórt
hlutverk í keppninni."
Magnús segir að frumleiki og
fjölbreytni hafí einkennt keppn-
ina í ár og þetta sé mikil reynsla
fyrir unglingana sem taka þátt,
enda ekki algengt að leika,
syngja eða dansa fyrir yfir tvö
þúsund áhorfendur.
KARL Erlingur Oddason og
Steinunn Skjenstad tóku þátt í
sýningu Hliðaskóla.
Súrefhisvörur
Karin Herzog
Kynning
í Rima Apóteki,
Grafarvogi,
kl. 14-18
mm
Jólagjafirnar
RCWELLS
Kringlunni 7,
sími 5 88 44 22
LAUGALÆKJARSKÓLI með sína sýningu.
TROÐFULLT var í Laugardalshöllinni og stuðningsmenn skólanna
hvöttu óspart sína menn áfram.
Hæfileikakeppni grunnskólanna, Skrekkur 98
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGURVEGARAR Skrekks 1998 úr Hvassaleitisskóla. Frá vinstri Lydía
Grétarsdóttir, sem söng og spilaði á pianó, Svanhvít Yrsa Árnadóttir,
lék á fiðlu, og formaður nemendaráðs skólans, Bryndís Sævarsdóttir.
ATRIÐI frá Hagaskóla.
ATRIÐI frá Hamraskóla.
ATRIÐI frá Álftamýrarskóla.