Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 61
BRIDS
Uinsjóii liiiðiniiiiilur
1‘áll Arnamin
EFTIR opnun suðurs á
heldur afbrigðilegu grandi
sýnir vestur hálitina með
innákomu á tveimur lauf-
um. Síðan fara NS í þrjú
grönd:
Suður gefur; NS á
hættu.
Vestur
*
V
♦
A
Norður
♦ D84
V 543
♦ ÁK6542
*4
Austur
A
V
♦
*
Suður
AK9
VÁ96
♦ 97
* ÁKG1087
Vestur Norðui’ Austui’ Suður
1 grand
2 lauf 3 tíglar Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Utspil vesturs er hjarta-
drottning. Austur yfirtek-
ur með kóngi og spilar
hjarta áfram þegar suður
gefur. Suður dúkkar aftur
í rannsóknarskyni og aust-
ur hendh- spaða í þriðja
hjartað. Hvernig myndi
lesaninn nú spila?
Þetta spil er að finna í
kynningu á bridsforriti,
Will Bridge, sem Alþjóða
bridssambandið hyggst
koma á framfæri í samráði
við einkaaðila í New York
og París. Þrautirnar eru
ætlaðar öllum hópum
bridsáhugamanna, frá
bytjendum til meistara.
Þessi er nokkuð sniðug. Ef
tölvunotandinn fer inn í
blindan á tígulás til að
spila laufi kemur upp villu-
boð með leiðandi spurn-
Norður A D84 V 543 ♦ ÁK6542 * 4
Vostur Austur
A ÁG107 A 6532
V DG1087 V K2
♦ GIO ♦ D83
*D6 * 9532
Suður
A K9 VÁ96
♦ 97 * ÁKG1087
ingu: „Viltu ekki afla þér
frekari upplýsinga?"
Hugmyndin er að taka
líka á tígulkóng til að at-
huga hvort vestur fylgi lit.
Það er vitað að vestur á
fimmlit í hjarta og a.m.k.
fjóra spaða. Ef hann fylgir
lit í ÁK í tígli getur hann
ekki átt fleiri en tvö lauf.
Og þar eð sagnhafi þarf
alla sex slagina á lauf er
eina vonin sú að vestur
hafi byi-jað með Dx. f stað
þess að svína er því rétt að
toppa laufið.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættannót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
í DAG
Árnað heilla
70 ÁRA afmæli. í dag, mið-
vikudaginn 2. desember,
verður sjötug Stella Guðna-
dóttir, Marklandi 6,
Reykjavík. Af því tilefni
tekur hún á móti ættingjum
og vinum laugardaginn 5.
desember kl. 15-18 í safnað-
ai’heimili Bústaðakirkju.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann.
BRÚÐKAUP. Gefin voni
saman 5. september í Dóm-
kirkjunni af sr. Hjalta Guð-
mundssyni Bryndís Jóhann-
esdóttir og Andreas WUrs.
Heimili þeirra er á Ægis-
grund 6, Garðabæ.
Motiv-mynd, Jón Svavars.
BRÚÐKAUP. Gefín vora
saman 18. júlí í Garðakirkju
af sr. Pálma Matthíassyni
Lára Guðrún Jónsdóttir og
Guðmundur Ingi Skúlason.
Heimili þehTa er í Kópa-
vogi.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann.
Gefin voru saman 10. októ-
ber í Hafnarfjarðarkirkju
af sr. Þórhildi Ólafs Auður
Erlarsdóttir og Albert
Steingrx'msson. Heimili
þehTa er á Hólabraut 10,
Hafnarfirði.
Með morgunkaffinu
TRÓÐUST fjórir strák-
ar fram fyrir þig? þvílík
ófyi’irleitni, mér hefði
þótt nóg ef tveir liefðu
gert það.
ÞÚ og þínar stórkost-
legu styttri leiðir.
COSPER
VANTAR okkur mjólk?
STJÖRfVUSPA
eftir Franees llrake
BOGMAÐUR
Afmællsbarn dagsins: Þú ert
metnaðarfullur og hefur
hæfíleika til margs. Þó höfða
mannúðarmálin mest til þín.
Hrútur (21. mars -19. apríl) Mundu að þú getur vel haldið á þínum málstað án þess að setja öðrum úrslitakosti, eða beita öðrum þvingunum.
Naut (20. apríl - 20. maí) Sýndu öðrum næga tillitssemi, sérstaklega þar sem um sam- eiginleg fjárhagsmálefni er að ræða. Allir samningar byggj- ast fyrst og fremst á mála- miðlunum.
Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Þú þai-ft að Iétta á hjarta þínu en átt erfitt með það. Þú þarft að finna einhvern sem þú treystir svo þú getir haldið áfram í einkalífi og starfi.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) {"WÍ Fyrirhyggja í fjármálum er nauðsynleg þessa dagana. Ail- ir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert á góðri leið með að taka til í þínum eigin garði. Haltu þínu striki og hlustaðu ekki á raddir þeiira sem eru á annam bylgjulengd en þú.
Meyja (23. ágúst - 22. september) ©i Óvæntar fréttir kunna að ber- ast langt að sem gleðja þig. Þér gengur allt í haginn ef þú skipuleggur hlutina vel og vandlega.
(23. sept. - 22. október) Það getur stundum verið erfitt að spá í fyrirætlanir annarra. Farðu þvi varlega og hafðu aðgát í nærveru sálna.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ■"tK Þér kann að bjóðast tækifæri til að auka tekjur þínar en skalt gæta þess að hafa allt á hreinu áður en gengið er til samninga.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tmN Það skiptir öllu máli að vera sannur gagnvart sjálfum sér og öðrum. Ef þú hefur það í huga mun þér ganga allt í haginn.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur tilhneigingu til að vantreysta sjáifum þér og ættir að forðast það og fara eftir sannfæringu þinni. Njóttu kvöidsins í góðra vina hópi.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CÍSI Nú er rétti tíminn til að taka hendinni heima fyrir og losa sig við það sem þú hefur ekki þörf fyrir lengur. Sjáðu til þess að það fari á rétta staði.
Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Leyfðu þér að pjóta útiveru og sinna áhugamálum þínum þrátt fyrir annir hversdags- lífsins. Þú færð fréttir frá vim í fjarlægð.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
SKIPTILINSUR
ÍPAKKA
FRÁ KR. 3.000
GLERAUGNABÚDIN
HclmoutKnridlcr
36
I dag kl. 13—18
kynning á hinni vinsælu
bað- og líkamslínu frá
I COLONIALl
íl;
LYFJA
Lágmúla 5
Gleraugnaverslimin Sjónarhóll
Glæsibæ og Hafnarfirði
SJÓNARHÓI.I. .
0
Jjj
♦ X f
iom
. GLERAUGN AVERSLUN j
Glæsibær
S. 588-5970
Hafnarfjörður
S. 565-5970
J í I í i f. i
Viðurkenndir gleqa- og umgjarðaframleiðendur
Sjónarhóll er frurakvöðull að lækkun
gleraugnaverðs á íslandi
íþrótta-, æskulýðs- og
tómstundanefnd
Sjálfstæðisflokksins
Málþing
Opið málþing verður haldið í Valhöll
miðvikudaginn 2. desember kl. 17.00 - 19.00.
Yfirskrift málþingsins er:
Framtíð íþróttahreyfingarinnar á íslandi.
Á að markaðsvæða íþróttahreyfinguna?
Á að endurskipuleggja íþróttahéruðin?
Stutt framsöguerindi flvtia:
Stefán Konráðsson, Kristín Gísladóttir,
framkvæmdastjóri ÍSÍ. í framkvæmdastjórn UMFl’.
Kolbeinn Pálsson,
framkvæmdastjóri (BR.
Umræður verða á eftir
framsöguerindum.
Fundarstióri:
Ellert B. Schram,
forseti ÍSI.
Allir velkomnir
Stiómin.
FIWRDILUMfi
ítölsk tíska
og gaeðí
Litur: Svartir
Stærðir: 36-41
Tegund: 4682
Verð kr.7.995
Litur: Svartir
Stærðir: 37-41
Tegund: 4695
Verð kr.8.995
Mikið úrval af fallegum spariskóm
DOMUS MEDICA
vlð Snorrabraut - Reykjavík
Sími 551 8519
STEINAR WAAGE
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Reykjavík
Sími 568 9212
’ÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR