Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 61 BRIDS Uinsjóii liiiðiniiiiilur 1‘áll Arnamin EFTIR opnun suðurs á heldur afbrigðilegu grandi sýnir vestur hálitina með innákomu á tveimur lauf- um. Síðan fara NS í þrjú grönd: Suður gefur; NS á hættu. Vestur * V ♦ A Norður ♦ D84 V 543 ♦ ÁK6542 *4 Austur A V ♦ * Suður AK9 VÁ96 ♦ 97 * ÁKG1087 Vestur Norðui’ Austui’ Suður 1 grand 2 lauf 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil vesturs er hjarta- drottning. Austur yfirtek- ur með kóngi og spilar hjarta áfram þegar suður gefur. Suður dúkkar aftur í rannsóknarskyni og aust- ur hendh- spaða í þriðja hjartað. Hvernig myndi lesaninn nú spila? Þetta spil er að finna í kynningu á bridsforriti, Will Bridge, sem Alþjóða bridssambandið hyggst koma á framfæri í samráði við einkaaðila í New York og París. Þrautirnar eru ætlaðar öllum hópum bridsáhugamanna, frá bytjendum til meistara. Þessi er nokkuð sniðug. Ef tölvunotandinn fer inn í blindan á tígulás til að spila laufi kemur upp villu- boð með leiðandi spurn- Norður A D84 V 543 ♦ ÁK6542 * 4 Vostur Austur A ÁG107 A 6532 V DG1087 V K2 ♦ GIO ♦ D83 *D6 * 9532 Suður A K9 VÁ96 ♦ 97 * ÁKG1087 ingu: „Viltu ekki afla þér frekari upplýsinga?" Hugmyndin er að taka líka á tígulkóng til að at- huga hvort vestur fylgi lit. Það er vitað að vestur á fimmlit í hjarta og a.m.k. fjóra spaða. Ef hann fylgir lit í ÁK í tígli getur hann ekki átt fleiri en tvö lauf. Og þar eð sagnhafi þarf alla sex slagina á lauf er eina vonin sú að vestur hafi byi-jað með Dx. f stað þess að svína er því rétt að toppa laufið. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættannót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Árnað heilla 70 ÁRA afmæli. í dag, mið- vikudaginn 2. desember, verður sjötug Stella Guðna- dóttir, Marklandi 6, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum laugardaginn 5. desember kl. 15-18 í safnað- ai’heimili Bústaðakirkju. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 5. september í Dóm- kirkjunni af sr. Hjalta Guð- mundssyni Bryndís Jóhann- esdóttir og Andreas WUrs. Heimili þeirra er á Ægis- grund 6, Garðabæ. Motiv-mynd, Jón Svavars. BRÚÐKAUP. Gefín vora saman 18. júlí í Garðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Lára Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Ingi Skúlason. Heimili þehTa er í Kópa- vogi. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann. Gefin voru saman 10. októ- ber í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhildi Ólafs Auður Erlarsdóttir og Albert Steingrx'msson. Heimili þehTa er á Hólabraut 10, Hafnarfirði. Með morgunkaffinu TRÓÐUST fjórir strák- ar fram fyrir þig? þvílík ófyi’irleitni, mér hefði þótt nóg ef tveir liefðu gert það. ÞÚ og þínar stórkost- legu styttri leiðir. COSPER VANTAR okkur mjólk? STJÖRfVUSPA eftir Franees llrake BOGMAÐUR Afmællsbarn dagsins: Þú ert metnaðarfullur og hefur hæfíleika til margs. Þó höfða mannúðarmálin mest til þín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Mundu að þú getur vel haldið á þínum málstað án þess að setja öðrum úrslitakosti, eða beita öðrum þvingunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Sýndu öðrum næga tillitssemi, sérstaklega þar sem um sam- eiginleg fjárhagsmálefni er að ræða. Allir samningar byggj- ast fyrst og fremst á mála- miðlunum. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Þú þai-ft að Iétta á hjarta þínu en átt erfitt með það. Þú þarft að finna einhvern sem þú treystir svo þú getir haldið áfram í einkalífi og starfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) {"WÍ Fyrirhyggja í fjármálum er nauðsynleg þessa dagana. Ail- ir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert á góðri leið með að taka til í þínum eigin garði. Haltu þínu striki og hlustaðu ekki á raddir þeiira sem eru á annam bylgjulengd en þú. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©i Óvæntar fréttir kunna að ber- ast langt að sem gleðja þig. Þér gengur allt í haginn ef þú skipuleggur hlutina vel og vandlega. (23. sept. - 22. október) Það getur stundum verið erfitt að spá í fyrirætlanir annarra. Farðu þvi varlega og hafðu aðgát í nærveru sálna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ■"tK Þér kann að bjóðast tækifæri til að auka tekjur þínar en skalt gæta þess að hafa allt á hreinu áður en gengið er til samninga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tmN Það skiptir öllu máli að vera sannur gagnvart sjálfum sér og öðrum. Ef þú hefur það í huga mun þér ganga allt í haginn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur tilhneigingu til að vantreysta sjáifum þér og ættir að forðast það og fara eftir sannfæringu þinni. Njóttu kvöidsins í góðra vina hópi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CÍSI Nú er rétti tíminn til að taka hendinni heima fyrir og losa sig við það sem þú hefur ekki þörf fyrir lengur. Sjáðu til þess að það fari á rétta staði. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Leyfðu þér að pjóta útiveru og sinna áhugamálum þínum þrátt fyrir annir hversdags- lífsins. Þú færð fréttir frá vim í fjarlægð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SKIPTILINSUR ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 GLERAUGNABÚDIN HclmoutKnridlcr 36 I dag kl. 13—18 kynning á hinni vinsælu bað- og líkamslínu frá I COLONIALl íl; LYFJA Lágmúla 5 Gleraugnaverslimin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfirði SJÓNARHÓI.I. . 0 Jjj ♦ X f iom . GLERAUGN AVERSLUN j Glæsibær S. 588-5970 Hafnarfjörður S. 565-5970 J í I í i f. i Viðurkenndir gleqa- og umgjarðaframleiðendur Sjónarhóll er frurakvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi íþrótta-, æskulýðs- og tómstundanefnd Sjálfstæðisflokksins Málþing Opið málþing verður haldið í Valhöll miðvikudaginn 2. desember kl. 17.00 - 19.00. Yfirskrift málþingsins er: Framtíð íþróttahreyfingarinnar á íslandi. Á að markaðsvæða íþróttahreyfinguna? Á að endurskipuleggja íþróttahéruðin? Stutt framsöguerindi flvtia: Stefán Konráðsson, Kristín Gísladóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. í framkvæmdastjórn UMFl’. Kolbeinn Pálsson, framkvæmdastjóri (BR. Umræður verða á eftir framsöguerindum. Fundarstióri: Ellert B. Schram, forseti ÍSI. Allir velkomnir Stiómin. FIWRDILUMfi ítölsk tíska og gaeðí Litur: Svartir Stærðir: 36-41 Tegund: 4682 Verð kr.7.995 Litur: Svartir Stærðir: 37-41 Tegund: 4695 Verð kr.8.995 Mikið úrval af fallegum spariskóm DOMUS MEDICA vlð Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 ’ÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.