Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ sfjii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 7. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 uppselt — miö. 30/12. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Lau. 5/12 síðasta sýning til áramóta. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 6/12 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæti laus — þri. 29/12 kl. 17. Sýnt á Litla si/iði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Fös. 4/12 kl. 20 — mið. 30/12 kl. 20. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Lau. 5/12 kl. 20.30. Síðasta sýning til áramóta. Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Rm. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — aukasýning sun. 6/12 — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: Frunsýning 26. desember 2. sýn. sun. 27/12. ATH: SALA GJAFAKORTA ER HAFIN - TILVAUN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00. Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Síðustu sýningar fyrir jól. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt, sun. 6/12, kl. 13.00, uppselt, lau. 12/12, kl. 15.00, uppselt SÍÐASTA SÝNING Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 n í svtn eftir Maro Camoletti. Fim. 3/12, örfá sæti laus, fös. 4/12, uppselt, sun. 6/12, öria sæti laus, fim. 10/12, laus sæti, fös. 11/12, örfá sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla svið kl. 20.00 Leiklestur sígildra Ijóðleikja OFJARLINN eftir Pierre Corneille í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. I kvöld mið. 2/12. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Miðasala opln kl. 12-18 og fram að sýnlngu sýningarðaga Úsóttar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leikhúsið Tilvalin jólagjtíf! KL. 20.30 fös 4/12 örfá sæti laus sun 6/12 örfá sæti laus sun 13/12 nokkur sæti laus ÞJONN t s it p u i#n i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 og 23.30 DimmnLimm sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus Ath! Síðasta sýning fyrir jól Nýársdansleikur Sala hafin! Tónleikaröð Iðnó íkvöld mið. 2/12 kl. 20.30 Hörður Torfason Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat tyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun í sima 582 8700 SVARTKLÆDDA KONAN LAU: 05. DES - laus sæti % FIM: 10. DES - laus sæti ------------ Pontus og Pía kynna Sólókvöld 4. desember T J A R N A R B í Ó Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 3. desember kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Stephen Mosko Einleikarar: Einar Jóhannesson og Unnur Sveinbjarnard. Efnisskrá: Robert Schumann: Max Bruch: Atll Heimir Sveinsson: Sinfónía nr. 3 Konsert f. víólu og klarinett Flower Shower 0 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum www.sinfonia.is FÓLK í FRÉTTUM Vetrarvindar í Regnboganum og Háskólabíói MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Miðapanlanir í sínia 555 0553. Midasalan er opin niilli kl. 16-19 alla daga ncma sun. Vesturgötu 3 Jólabókatónaflóð Stjörnukisi, Jagúar og höfundar frá Máli og Menningu fim 3/12 kl. 21 laus sæti Dansleíkur Magga Stína og Sýrupolkasveitin Hringir lau 5/12 kl. 22.30 Benössuð á tánum Dagskrá fyrir börn sun. 6/12 kl. 16 laus sæti BARBARA & ULFAR SPLATTER!! fös 11/12 kl. 24 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. ISIÆNSK V OI'liKAN VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 4/12 kl. 20 VÍRUS — Tölvuskopleikur lau. 5/12 kl. 20 laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. i kvöld. 2. des. kl. 20 sýn. lau. 5. des. kl. 20 sýn. sun. 6. des. kl. 20 uppselt sýn. mið. 9. des. kl. 20 sýn. fös. 11. des kl. 20_ <5\®> MyáxfeaJ^ar/aíí ^ Í_B|KR|T Fvn|R A«-»-A ^ lau. 5/12 kl. 14 uppselt lau. 26/1-2 kl. 14 sun. 27/12 kl. 14 Leikhúsmiði í jólapakkann! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 ÚR Fjárhættuspilaranuni. HJÓNIN Rita Wilson og Tom Hanks inæta í kvöldverð i Hvíta húsinu hjá Tony Blair og Bill Clinton. Tom Hanks í framboð? £Jj*j J LL J Lj ij ■mMan Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 3/12 kl. 21 uppselt fös. 4/12 kl. 21 uppselt lau. 5/12 kl. 21 uppselt sun. 6/12 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Þjófur og Fjárhættu- spilari fara á kreik VETRARVINDAR munu næða um Fjárhættuspilara og Þjóf í Háskóla- bíói og Regnboganum á morgun þegar sýningar hefjast á þessum tveimur nýjum myndum á kvik- myndahátíðinni. Sýningum lýkur í kvöld á Reykmerki og Baðhúsinu. Fjárhættuspilarinn Ungverski leikstjórinn Karoly Makk ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í Fjárhættuspilar- anum sem byggð er á sjálfsævisögu Dostojevskys um eðli fjárhættu- spilarans. Makk beitir óvenjulegum frásagnarstíl og virkjar hæfileika- ríkan leikhópinn til hins ýtrasta, en hann samanstendur af Michael Gambon úr Kokkinum, þjófmum, konu hans og ástmanni hennar, Johdi May og Polly Walker. Makk fékk sérstök dómnefndarverðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1971 fyrir myndina Ást. Þjófurinn Þjófurinn er átakanleg rússnesk kvikmynd sem tilnefnd var til ósk- arsverðlauna á þessu ári sem besta erlenda myndin. Hún gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar þegar eymd og óvissa þjakaði rússneskan almenning. Myndin er sýnd frá sjónarhorni Sanya, sem er sex ára, og fjallar um kynni hans og heimil- islausrar móður hans af myndarleg- um liðsforingja, Tolyan, sem í íyrstu virðist sterkefnaður. Móðirin fellur íýrir honum en hún og Sanya kynnast brátt skuggahlið Tolya sem fjármagnar lífsstfl sinn á kostnað ÚR Þjóflnum. annarra. Leikstjórinn Pavel Chukrai dregur ekki dul á ádeiluna í myndinni sem er hápólitísk og beinist að sjálfum Jósef Stalín. LEIKARINN Tom Hanks tek- ur því ekki fjarri að hann fari í frainboð. „Eg hef virkilega góða íniynd," segir hann og hljómar eins og sannur ætt- jarðarvinur í forsetastóli þeg- ar hann bætir að Bandaríkin séu góður staður „vegna þess að við erum öll svo ólík og eig- um ekki erfitt með að virða hvert, annað.“ Þetta segir hann að sé „góður stökkpall- ur, býst ég við, til að fara í framboð til einlivers embætt- is.“ Tom Hanks hefur verið einn helsti stuðningsmaður Bills Clintons Bandaríkjaforseta í gegnum tiðina. Hann hefur dvalist í Hvíta húsinu, stýrt fjáröflunarsamkomun og sjálf- ur lagt 7 miHjónir í púkk til að aðstoða hann við að greiða lögfræðikostnað forsetans. En í samtali við tímaritið New Yorker segist hann sjá eftir peningunum eftir að hneyksl- ismálið með Monicu Lewinsky hafi verið upplýst,. „I fullri hreinskilni og í Ijósi nýlegra atburða væri virkilega erfítt fyrir mig að segja: „Heyrðu, TOM Hanks telur sig hafa góða ímyiid fyrir framboð. leyfðu inér að hjálpa þér að leysa þetta vandamál." Hver veit neina Hanks eigi eftir að sjást á öðrum vett- vangi en hvíta tjaldinu þegar fram lfða stundir. Það væri ekki í fyrsta skipti sem leikari næði metorðum í stjórnmálum í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.