Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
sfjii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiii kt. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
7. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 uppselt —
miö. 30/12.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Lau. 5/12 síðasta sýning til áramóta.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Sun. 6/12 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæti laus —
þri. 29/12 kl. 17.
Sýnt á Litla si/iði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Fös. 4/12 kl. 20 — mið. 30/12 kl. 20. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 5/12 kl. 20.30. Síðasta sýning til áramóta.
Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Rm. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — aukasýning sun.
6/12 — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Síðustu
sýningar fyrir jól.
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanlr frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Á SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 14.00:
Frunsýning 26. desember
2. sýn. sun. 27/12.
ATH: SALA GJAFAKORTA ER
HAFIN - TILVAUN JÓLAGJÖF
TIL ALLRA KRAKKA
Stóra^svið kl. 20.00:
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00.
Jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna til borðs!
Síðustu sýningar fyrir jól.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt,
sun. 6/12, kl. 13.00, uppselt,
lau. 12/12, kl. 15.00, uppselt
SÍÐASTA SÝNING
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svið kl. 20.00
n í svtn
eftir Maro Camoletti.
Fim. 3/12, örfá sæti laus,
fös. 4/12, uppselt,
sun. 6/12, öria sæti laus,
fim. 10/12, laus sæti,
fös. 11/12, örfá sæti laus.
Síðasta sýning fyrir jól
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Litla svið kl. 20.00
Leiklestur sígildra Ijóðleikja
OFJARLINN
eftir Pierre Corneille
í þýðingu Helga Hálfdanarsonar.
I kvöld mið. 2/12.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Miðasala opln kl. 12-18 og
fram að sýnlngu sýningarðaga
Úsóttar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Gjafakort í leikhúsið
Tilvalin jólagjtíf!
KL. 20.30
fös 4/12 örfá sæti laus
sun 6/12 örfá sæti laus
sun 13/12 nokkur sæti laus
ÞJONN
t s it p u i#n i
lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
DimmnLimm
sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus
Ath! Síðasta sýning fyrir jól
Nýársdansleikur
Sala hafin!
Tónleikaröð Iðnó
íkvöld mið. 2/12 kl. 20.30
Hörður Torfason
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur af mat tyrir
leikhúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í sima 582 8700
SVARTKLÆDDA
KONAN
LAU: 05. DES - laus sæti %
FIM: 10. DES - laus sæti
------------
Pontus og Pía kynna
Sólókvöld
4. desember
T J A R N A R B í Ó
Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 3. desember kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Stephen Mosko
Einleikarar: Einar Jóhannesson og Unnur Sveinbjarnard.
Efnisskrá:
Robert Schumann:
Max Bruch:
Atll Heimir Sveinsson:
Sinfónía nr. 3
Konsert f. víólu og klarinett
Flower Shower
0
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnum www.sinfonia.is
FÓLK í FRÉTTUM
Vetrarvindar í Regnboganum og Háskólabíói
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
Miðapanlanir í sínia 555 0553. Midasalan er
opin niilli kl. 16-19 alla daga ncma sun.
Vesturgötu 3
Jólabókatónaflóð
Stjörnukisi, Jagúar og höfundar
frá Máli og Menningu
fim 3/12 kl. 21 laus sæti
Dansleíkur
Magga Stína og Sýrupolkasveitin
Hringir lau 5/12 kl. 22.30
Benössuð á tánum
Dagskrá fyrir börn
sun. 6/12 kl. 16 laus sæti
BARBARA & ULFAR SPLATTER!!
fös 11/12 kl. 24 laus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í sima
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
ISIÆNSK V OI'liKAN
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 4/12 kl. 20
VÍRUS — Tölvuskopleikur
lau. 5/12 kl. 20 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. i kvöld. 2. des. kl. 20
sýn. lau. 5. des. kl. 20
sýn. sun. 6. des. kl. 20 uppselt
sýn. mið. 9. des. kl. 20
sýn. fös. 11. des kl. 20_
<5\®>
MyáxfeaJ^ar/aíí
^ Í_B|KR|T Fvn|R A«-»-A ^
lau. 5/12 kl. 14 uppselt
lau. 26/1-2 kl. 14
sun. 27/12 kl. 14
Leikhúsmiði í jólapakkann!
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
ÚR Fjárhættuspilaranuni.
HJÓNIN Rita Wilson og Tom Hanks inæta í kvöldverð i Hvíta
húsinu hjá Tony Blair og Bill Clinton.
Tom Hanks í framboð?
£Jj*j J LL J Lj ij
■mMan
Gamanleikrit I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 3/12 kl. 21 uppselt
fös. 4/12 kl. 21 uppselt
lau. 5/12 kl. 21 uppselt
sun. 6/12 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Þjófur og Fjárhættu-
spilari fara á kreik
VETRARVINDAR munu næða um
Fjárhættuspilara og Þjóf í Háskóla-
bíói og Regnboganum á morgun
þegar sýningar hefjast á þessum
tveimur nýjum myndum á kvik-
myndahátíðinni. Sýningum lýkur í
kvöld á Reykmerki og Baðhúsinu.
Fjárhættuspilarinn
Ungverski leikstjórinn Karoly
Makk ræðst ekki á garðinn þar sem
hann er lægstur í Fjárhættuspilar-
anum sem byggð er á sjálfsævisögu
Dostojevskys um eðli fjárhættu-
spilarans. Makk beitir óvenjulegum
frásagnarstíl og virkjar hæfileika-
ríkan leikhópinn til hins ýtrasta, en
hann samanstendur af Michael
Gambon úr Kokkinum, þjófmum,
konu hans og ástmanni hennar,
Johdi May og Polly Walker. Makk
fékk sérstök dómnefndarverðlaun á
Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið
1971 fyrir myndina Ást.
Þjófurinn
Þjófurinn er átakanleg rússnesk
kvikmynd sem tilnefnd var til ósk-
arsverðlauna á þessu ári sem besta
erlenda myndin. Hún gerist í lok
seinni heimsstyrjaldarinnar þegar
eymd og óvissa þjakaði rússneskan
almenning. Myndin er sýnd frá
sjónarhorni Sanya, sem er sex ára,
og fjallar um kynni hans og heimil-
islausrar móður hans af myndarleg-
um liðsforingja, Tolyan, sem í
íyrstu virðist sterkefnaður. Móðirin
fellur íýrir honum en hún og Sanya
kynnast brátt skuggahlið Tolya sem
fjármagnar lífsstfl sinn á kostnað
ÚR Þjóflnum.
annarra. Leikstjórinn Pavel
Chukrai dregur ekki dul á ádeiluna
í myndinni sem er hápólitísk og
beinist að sjálfum Jósef Stalín.
LEIKARINN Tom Hanks tek-
ur því ekki fjarri að hann fari
í frainboð. „Eg hef virkilega
góða íniynd," segir hann og
hljómar eins og sannur ætt-
jarðarvinur í forsetastóli þeg-
ar hann bætir að Bandaríkin
séu góður staður „vegna þess
að við erum öll svo ólík og eig-
um ekki erfitt með að virða
hvert, annað.“ Þetta segir
hann að sé „góður stökkpall-
ur, býst ég við, til að fara í
framboð til einlivers embætt-
is.“
Tom Hanks hefur verið einn
helsti stuðningsmaður Bills
Clintons Bandaríkjaforseta í
gegnum tiðina. Hann hefur
dvalist í Hvíta húsinu, stýrt
fjáröflunarsamkomun og sjálf-
ur lagt 7 miHjónir í púkk til að
aðstoða hann við að greiða
lögfræðikostnað forsetans. En
í samtali við tímaritið New
Yorker segist hann sjá eftir
peningunum eftir að hneyksl-
ismálið með Monicu Lewinsky
hafi verið upplýst,. „I fullri
hreinskilni og í Ijósi nýlegra
atburða væri virkilega erfítt
fyrir mig að segja: „Heyrðu,
TOM Hanks telur sig hafa
góða ímyiid fyrir framboð.
leyfðu inér að hjálpa þér að
leysa þetta vandamál."
Hver veit neina Hanks eigi
eftir að sjást á öðrum vett-
vangi en hvíta tjaldinu þegar
fram lfða stundir. Það væri
ekki í fyrsta skipti sem leikari
næði metorðum í stjórnmálum
í Bandaríkjunum.