Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 7
Helgi Hálfdanarson: Molduxi h
I þessu úrvali eru prentaðar ýmsar greinar Helga sem birst hafa á umliðnum áratugum í blöðum
og tímaritum, auk þess sem hér er að finna áður óbirtar greinar. Helgi skrifar um kveðskap og
bragfræði, Jónas Hallgrímsson og William Shakespeare, mannlíf og merkingar orða, þýðingar
og þjóðiíf. Einnig eru í bókinni prentaðar valdar greinar úr ritdeilum Helga við sveitunga sína,
Hrólf Sveinsson og Magnús Björnsson. ________
PORSTEINNQVUFASON
Rétdæti
og ranglæti
Góðir pennar
Þorstemn Gylfason: Rettlæti og ranglæti
I þessu ritgerðasafni eru fimmtán greinar um stjórnmálaheimspeki og
skyld efni. Sem fýrr tekst Þorsteini bæði að gera efni sínu fræðileg skil
og rita á máli sem öllum er auðskilið. Fyrir síðasta ritgerðasafn sitt,
Að hugsa á íslenzku, fékk Þorsteinn íslensku bókmenntaverðlaunin.
1 ;
Má
og menning
www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Siðumúla 7-9 s. 510 2500
Guðmundur Andri Thorsson:
Ég vildi að ég kynni að dansa
Sundurleitasta efni verður Guðmundi Andra að íhugun og athugun í greinum
sem eru giettnar en samt ekkert grín. Efi um viðtekna hegðun, margrómað
ágæti og margtuggnar skoðanir gegnsýra bókina og rauður þráður er andúð
á hinu blinda valdi hvar sem það mætir mönnunum.
Unglingar vilja aðeins það besta
Þorsteinn Marelsson: Aðgát skal höfð
GuiinUilduir
pgd sem e
Eftir samræmdu prófin fer Dóri á útihátíð aldarinnar en flækist óvænt
í óþægilegt sakamál. Áhrifarík æsispennandi saga um
Reykjavíkurunglinga. _____
Jostein Gaarder: Kapalgátan
Ævintýraleg frásögn af ferðalagi feðga um Evrópu. Höfundurinn sem skrifaði
metsölubókina Veröld Soffíu tvinnar hér saman raunsæi og fantasíu í fantagóðri
spennusögu. Sigrún Árnadóttir þýddi.
Mál IMI og menning
Þorður Helgason: Tilbúinn undir tréverk
Jens er 16 ára og byrjaður í byggingavinnu. Það er argasta púl en
félagsskapurinn góður. Sérlega vönduð og skemmtileg unglingasaga um
óvenjulegt efni.
Gunnhildur Hrólfsdóttir: Það sem enginn sér
Ýmislegt gerist þegar enginn sér til. í þessari áhrifaríku og spennandi sögu er
fjallað um viðkvæm mál sem koma öllum við en hægt er að leysa
með góðum vilja. Bók sem kemur á óvart.
www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumula 7-9 s. 510 2500