Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1998, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ SÝNISHORNIÐ er OPIN SIÓNVARPSRÁS sem þú færð sjálfkrafa aðgang að SÝNISHORNIÐ þegar þú tengist breiðbandinu. Sýnishornið næst einnig á kapalkerfi Rafveitu Hafnarfjarðar. í Sýnishorninu eru kynntar þær stöðvar sem í boði eru á Breiðvarpinu. Hver stöð er send út opin í heilan mánuð að jafnaði og þannig gefst góður tími til að kynna sér efni hennar. o 2 2 O o 2 > z 2 * í desember verður cartoon network barnarásin ° kynnt í Sýnishorninu. castoon network sendir út í úrvals bamaefni allan sólarhringinn á Breiðvarpinu. SYNISHORN í DESEMBER CQRQOElN □EQwHRQ VÖNDUÐ IÓLADAGSKRÁ f DESEMBER Dagskráin á Cartoon Network verður sérstaklega vönduð í desember og verður jólastemmningin allsráðandi í teikni- myndaheiminum. Fylgist með uppáhalds teikni- myndahetjunum halda upp á jólin. GAMLIR OG GÓÐIR KUNNINGJAR í opinni dagskrá á Breiðvarpinu í desember verður m.a. að finna Tomma og Jenna, Steinaldarmennina, Addams fjölskylduna, Scooby Doo og The Mask. GÓÐ BYRJUN Á NÝJU ÁRI Cartoon Network byrjar nýja árið með maraþonsýningum á Tomma og Jenna. Þessir óviðjafnanlegu þættir verða sýndir stanslaust í 24 klukkustundir. IRITT ICO STN AÐ armat 20.000 HEIMILIEIGA ÞESS NÚ KOST AÐ TENGJAST BREIÐBANDINU OG MUNU ÞÚSUNDIR HEIMILA BÆTAST VIÐ Á NÆSTU MÁNUÐUM. Hringdu strax OG KYNNTU ÞÉR MÁLID! 7474 Opið allan sólarhringinn V LANDIÐ Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson NEMENDUR níunda og tíunda bekkjar Grunnskóla Seyðisfjarðar stilltu sér upp við liaug Hrafnkels heinia á Aðalbóli ásamt kennurum sínum, Báru Mjöll Jónsdóttur og Elísabetu Magnúsdóttur. Grunnskólanemendur frá Seyðis- firði á söguslóðum Hrafnkelssögu Vaðbrekku, Jökuldal - Nemendur níunda og tíunda bekkjar Grunn- skóla Seyðisfjarðar brugðu sér á söguslóðir Hrafnkelssögu Freys- goða í Hrafnkelsdal í siðustu viku. Ferðin var farin í tilefni þess að þessir bekkir eru að lesa söguna um þessar mundir og þótti hæfa að fara á þær slóðir sem sagan gerðist á og líta á staðhætti. Nemendurnir fóru 25 saman í rútu frá Seyðisfirði uppí Hrafn- kelsdal að líta á staðhætti og afla efnis í fréttabréf sem þeir ætla að gefa út um Hrafnkelssögu Freysgoða. Teknar voru myndir af stöðum þar sem atburðir sög- unnar gerðust og sviðsett smá at- riði úr sögunni sem ætlað er að birtast í fréttabréfinu. Á Aðalbóli í Hrafnkelsdal skoðuðu ferðalangarnir meðal annars bæjarstæði bæjar Hrafn- kels Freysgoða og hvar útibúr hans mun hafa staðið, en einmitt þar á milli var lagt tré það er Hrafnkell var hengdur upp á á hásinunum eins og segir í sögunni. Haugur sá er Hrafn- keli og konu hans var orpinn heima á Aðalbóli var einnig skoðaður. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir JÓNMUNDUR Kjartansson yfirlögregluþjónn, Kolbeinn Engilbertsson lögregluþjónn, Guðgeir Eyjólfsson sýslumaður, Haraldur Johannessen ríkislögreglusijóri, Guðni Sveinsson aðalvarðstjóri og Guðbrandur Ólafs- son varðstjóri fyrir framan lögreglustöðina í Siglufirði. Morgunblaðið/Anna Ingólfs SUM börnin héldu fast um sitt ftílk en gáfu Grýlu og kettinum þeim arna auga annað slagið. Grýla og jólakött- urinn boða jólin Egilsstöðum - Það var margmenni fyrir utan Vöruhús KHB þegar kveikt var á jólatrénu, hæsta ís- lenska jólatrénu. Grýla og jólakött- urinn mættu á staðinn og töluðu við börnin. Flestum leist bömunum vel á þau en þó voru nokkur sem ekki leist á að tala við þessi skrýtnu fyr- irbæri sem þau höfðu aldrei augum litið fyrr. Ríkislög- reglustjóri á yfirreið um landið HARALDUR Johannessen ríkis- lögreglustjóri og Jónmundur Kjartansson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglusljóra eru um þessar mundir á yfirreið um landið til að kynna sér að- stöðu og búnað lögregluembætta. Þeir Hai aldur og Jónmundur voru staddir á Siglufirði í liðinni viku. Þar kynntu þeir sér m.a. nýjan tölvubúnað embættisins og starfsaðstöðu og búnað lögreglu- manna. Guðni Sveinsson aðalvarðstjóri á Siglufirði sagði heimamenn ánægða með að fá slíka heim- sókn og kvað hann gestina sátta við allar aðstæður á Siglufirði. „Heimsóknir sem þessar eru ekki síður á mannlegu nótunum, að menn kynni sig og sjái aðra. Það er mjög gott fyrir okkur sem búum úti á landi að hitta per- sónulega okkar yfirmenn, sem við þurfum svo oft, að hafa sam- skipti við í gegnum sima, t.d. til að leita aðstoðar og fá góð ráð hjá,“ sagði Guðni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.