Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 25 Hægt er að velja á milli ýmissa leiða til að festa spamaðinn og þær eru mismunandi arðvænlegar en einnig eru sumar hættuminni en aðrar. Lífeyrissjóðir eru bundnir við 36. grein laga um lífeyrissjóði. Þar er meðal annars tilgreint að lífeyris- sjóðir megi ekki festa meira en 35% af heildarfé sínu 1 hlutabréfum. Hjá verðbréfafyrirtækjum er hægt að velja á milli sjóða á sérstökum fjár- vörslureikningum og þar geta hlutabréf orðið 50-60% af heildar- eign sjóðsins. Fyrir ungt fólk getur verið skyn- samlegt að hlutabréfin séu drjúgur partur af eigninni ef dreifingin er heppileg og ekki tekin óþarfa áhætta. Erlend hlutabréfaeign lífeyris- sjóðanna hefur aukist mjög síðustu árin og er nú komin yfir 20% að meðaltali og þá miðað við heildar- eign þeirra. Oftast mun vera um að ræða fjárfestingu í stórum verðbréfasjóðum með mikilli dreif- ingu og er aðaláherslan lögð á stór- fyrirtæki sem talin eru traust en gefa jafnframt góðan arð. Áður hefðu margir talið óþjóðlegt að nota ekki sparifé landsmanna til að efla íslensk fyrirtæki og þar með atvinnutækifæri. Nú eru æ fleiri á því að skynsamlegt sé að þjóðin eigi hluta af eignum sínum í erlendum hlutabréfum. Þá sé eitthvað upp á að hlaupa ef yfir okkur dynji skyndileg áföll, t.d. náttúruhamfarir eða hrun í heilum atvinnugreinum. í einu verðbréfafyrirtækinu var kannað hvemig skiptingin væri milli aldurshópa í þessu tilliti. I ljós kom að yngsta fólkið lagði heldur meiri upp úr því að eiga erlend hlutabréf, sú áhersla minnkaði eftir því sem fjárfestamir voru eldri. „Það sem skiptir öllu er að muna að um langtímahugsun er að ræða,“ segir einn af heimildarmönnum blaðamanns. „Dreifingin skiptir einnig öllu og að eignasamsetning sé skynsamleg með tilliti til aldurs. Reiknað hefur verið út í Bandaríkj- unum að á 70 ára tímabili frá 1926- 1996 reyndist meðalávöxtun í hluta- bréfum hafa verið um 10% en um 5% af ríkisskuldabréfum sem oft em talin tryggasta verðbréfaeign- in.“ Hins vegar getur skipt öllu hvenær menn byrja og enda. Sum árin eru svo óhagstæð að þau draga mjög niður meðaltalið. Þeir sem leggja út í langtíma- sparnað á unga aldri og kaupa hlutabréf í sjóði verða að vera þolin- móðir og mega ekki fara á taugum þótt stundum verði verðfall. En auðvitað byggjast væntingar um arðsemi á því að við geram ráð fyrir heimi sem ekki lendir í kollsteypum sem ekki eiga sér hliðstæður. Við getum ekki tekið heimsendaspár með í reikninginn en getum reynt að búa í haginn fyrir ellina. mbl.is _ALLTAf= GITTHVAÐ NÝTT Munið jólaföstuna Grænmetis- og baunamatur Heitt og hollt! Skólavörðustíg 8, sími 552 2607. Stjörnuspá á Netinu vfj) mbl.is -ALLTAf= eiTTH\SAÐ A/ÝTT Nýtt Kjarvalskort LITBRÁ hefur gefið út nýtt kort af málverki eftir Jóhannes Kjarval. Málverkið er 105,5X146 cm að stærð og heit- ir Frá Þingvöllum. Það er málað 1940 og er í eigu Lista- safns íslands. Þetta er 17. kortið sem Lit- brá gefur út eftir Kjarval. Einnig hefur Litbrá gefið út 8 ný jólakort með vetrarmyndum eftir Rafn Hafníjörð. Kortin eru til sölu í flestum bóka-, blóma- og gjafavöru- verslunum. mbl.is __ALLTAf= G/TTH\SA£? A/ÝTT HP-161e Þrádlaus barnavaktari. Mjög næmurog langdrægur. Gengur fyrir rafhlöðum og straumbreyti. CR-A31 Vasaútvarp með Super Bassa. HS-TA183 Vasadiskó með útvarpi og Super Bassa. Radióbæ’ FR-A35 Stílhrein útvarps- klukka með snooze. HS-TX386 Vasadiskó með stafrænu útvarpi með minnum. alltibarða pakkann FR-A2 Fallegur útvarpsvekjari með snooze. Kalimar Sjónauki 8 x 21. Lítill og nettur. Kalimar Myndavólapakki. myndavél, filma, rafhlaða myndaalbúm. Kalimar Myndavél með filmu og rafhlöðu. DPC2 Taska fyrir geislaspilara og geisladiska. CS-125 Ferðatæki með segulbandi og tveggja átta hátölurum. FR-C30 Nett og hentugt eldhústæki. Gengur fyrir 12 og 220 V.Heyrnartólatengi. Tónstillir. XP-SP800 Sportferðageislaspilari, 10-SEK seinkun, spennubreytir, 1 hleðslurafhlöður og I heyrnartól fylgja. * XP-360 Ferðageislaspilari, spennubreytir, hleðslurafhlöður og heyrnartól fylgja XP-570 Ferðageislaspilari, 10-SEK seinkun, spennubreytir, hleðslurafhlöður og heyrnartól fylgja. CC24 Geisladiskataska fyrir 24 geisladiska. Armúla 38 • Sími 553 1133 w* fár jEESSkl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.