Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 örfa sæti iaus. » TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 örfa sæti laus — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14. Sýnt á Litta sóiði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Sýnt á Smiðaóerkstceði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 14/12 kl. 20.30: ’ Litlu jólin með Léttsveitinni — undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Hugvekja Þorvaldur Þorsteinsson. Gestgjafi Þórkatla Aðaisteinsdóttir. Miðasalan er opln mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort i Þjóðteikhúsið — gjöfin sem tifnar óið KÆRKOMIN JÓLAGJÖF Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á háffvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie Frunsýning 26. des. kl. 14.00, uppselt, sun. 27/12, kl. 14.00, örfá sæö ' laus, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT TILVAUN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stórajsvið: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 9/1 kl. 20.00. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00. Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 n i wtn eftir Marc Camoletti. 60. sýning mið. 30/12, nokkur sæti laus, fös. 8/1, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og frarri að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Miðasala opin kl. 12-18 og tram að sýningu sýnlngardaga Ösóttar gantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leikhúsið Tilvalín jólagjöf! KL. 20.30 sun 13/12 nokkur sæti laus sun 27/12 jólasýning ÞJONN h S Ú p U HM f lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 niýársdansleikur Ósóttar pantanir í sölu núna! Tiiboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir feikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun í sínta 582 9700 ISLEMSKA OI’I HAX ‘jUSclJl tm Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur ^ J_E|KH»T FT«|piAL^, ^ sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus sun. 10/.1 kl. 14 Diskur uppseldur — kemur eftir helgi Leikhúsmiði f jólapakkann! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 JOLASYNINGIN HVAR ER STEKKJASTAUR? í dag 13. des. kl. 14.00. Aðeins þessi eina sýning TISKUSKALDIN SMÖRTU Skáldatískan kynnt í Kaffileikhúsinu þriðjud. 15. des. kl. 20.00 Aðgangur ókeypis. ^ó/atöjfrar Mið. 16. desember kl. 20.00 Dagskrá til styrktar orgelsjóði Kristskirkju Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. í kvöld. 13. des. kl. 20 örfá sæti laus sýn. mið. 16. des. kl. 20 sýn. fim. 17. des. kl. 20 sýn. lau. 19. des. kl. 20 uppselt Allra síðasta svninq. Ath. sýningar verða ekki teknar upp aftur eftir jól vegna annarra verkefna. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK Ikvölrikl. 21:00 Kristjana Stefánsdóttir ásamt hljómsveit Kristjana Stefánsdóttir (s) Árm Heiðar Karlsson (p) Ólafur Stolzenwald (b) Pétur Grétarsson (tr) DRENGJAKÓR LAUGARNESKIRKJU Hvað vitííf f>i(ffegra... ÚTGÁFU- OG JÓLATÓNLEIKAR t Seltjarnarne.ikirkju miJi'ikuí). 16. de.t. kl. 20.50 Stjórnandi: Friifrik S. Kri.ttin.ivon Undirleikari: Peter Máté Mufa.tala viif innganginn PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdánarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karisson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar. Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson Frumsýning 28. des. kl. 20 UPPSELT 2. sýn. 29. des örfá sæti laus, 3. sýn. 30. des. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 mbl.is FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir YMCA dansflokkurinn: Siggi, Hjörtur, Ástmar og Ingi sýndu dansatriði. Poppuð fjöl- skylduhátíð ►FÉLAGSMIÐSTÖÐIN á Hvols- velli hélt nýlega sína árlegu fjöl- skylduhátíð. Að þessu sinni var boðið uppá fjölbreytt skemmtiat- riði sem krakkar og unglingar á aldrinum 5 ára til 20 á>-a samein- uðust í að flytja. Aðalatriði hátíðarinnar að þessu sinni var hæfileikakeppnin. Bar þar mest á söngatriðum en einnig voru íþróttaatriði og blást- urshljómsveit. Hljómsveitin „Eins og hinir“ sem er skipuð meðlim- um sem áður léku með Landi og sonum sá um allan undirleik á skemmtuninni. Sigurvegarar í hæfileikakeppn- inni voru þær Guðrún Freyja Daðadóttir 12 ára sem flutti lagið „Hver á að ráða“ eftir hljómsveit- ina Land og syni en Guðrún Freyja sigraði í yngri flokki og sigurvegari í eldri flokki var Sig- ríður Halldórsdóttir sem einnig er 12 ára en hún flutti lagið „Önnur sjónannið" en með henni sungu þeir Anton Kári, Ingi og Hjörtur. Fjölskylduhátíðin er haldin til íjáröflunar fyrir félagsmiðstöðina og er ævinlega mjög vel sótt. HREINN Ólafur Ingólfsson og Hafsteinn Bergmann Gunnars- son sungu lag úr Bugsy Malone. ÁHORFENDUR á aldrinum 4-6 ára fylgdust einbeittir með. Slappaðu af! Friðrik Karlsson TOIVLIST Geisladiskur INTO THE LIGHT Geisladiskur Friðriks Karls- sonar gítarleikara. Oll tón- listin er samin, flutt, útsett og hljóðblönduð af Friðriki Karlssyni. Að auki leikur Shaun Aston á flautu í tit.il- laginu, Into the Light. Upp- taka fór fram í River of Light Studios, Fulham, London. Vitund gefur út. Lengd: 65:05 mfn. ÞAÐ er langur vegur frá gítarleikaranum unga, sem heillaði marga upp úr skón- um með hraða sínum og tækni þegar hann kom fyrst fram á sjónarsviðið, og þeim fullþroska tónlistarmanni sem nú flytur tónlist sína undh- nafni Friðriks Karlssonar. Það hefur kom- ið fram í viðtölum við Friðrik að við- horf hans til lífsins hafa breyst sem og allur hans lífsstíll og það dylst engum, sem hlustar á nýjan geisla- disk hans, Into the Light. Sjálfm- stundar Friðrík nú hugleiðslu og jóga og þessi tónlist er sprottin úr þeim jarðvegi, stundum kennd við „nýöld“, sem er í sjálfu sér ekki verra heiti en hvað annað, en ég kýs að kalla hér „hughrifstónlist“. Höfundur skiptir verkinu upp í átta kafla, (eða lög), sem í raun renna saman í samfellda heild og hér verður ekki gerð tilraun til að greina þar á milli með því að velja úr einhver stef öðrum betri. Þótt hvergi sé sunginn texti í þessu verki finnst mér samt skilaboð Friðriks til okkar vera skýr: „Slappaðu af!“ Og er það ekki einmitt mergurinn máls- ins? Er ekki tími til kominn fyrir mörg okkar að staldra aðeins við, hugsa okkar gang og reyna að slappa svolítið af? Og jafnvei feta í fótspor Friðriks og breyta um lífs- stfl? Þessi tónlist fer ákaflega vel í mig. En maður verður að gefa henni góðan tíma, koma sér vel fyrir í þægilegu umhverfi, með góðum hljómi og láta svo hugann reika um víðáttur alheimsins, kafa inn í sálina, eða bara að láta sig dreyma. Ég er viss um að þessi tónlist getur hjálp- að mörgu fólk, sem á um sárt að binda eða hefur gengið fram af sér í lífsgæðakapphlaupinu, svo þægiiega sem hún lætur í eyrum. Hún hrífur mann einhvern veginn með sér út yfir tíma og rúm, burt frá daglegu amstri og pælingum um hlutabréf og kvóta eða hvort maður eigi eftir að gera þetta eða hitt fyrir jólin. Svona hlutir hætta einfaldlega að skipta máli og manni líður miklu betur fyrir bragðið. Um færni Friðriks í gítarleik þarf ekki að ræða hér. Hann hefur nú þegar sannað sig meðal hinna bestu í einni af háborgum tónlistarinnar í heiminum, Lundúnum. Við þurfum ekki frekari vitna við. Sveinn Guðjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.