Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 51 í DAG Árnað heilla rr p'ÁRA afmæli. 1 dag, I Osunnudaginn 13. des- ember, verður sjötíu og fimm ára Loftur Jóhanns- son, Smáratúni 19, Selfossi. Hann og eiginkona hans, Lilja Árnadóttir, taka á móti vinum og vandamönn- um á heimili sínu á afmælis- daginn. rVÁRA afmæli. Sextugur UV/er í dag, sunnudaginn 13. desember, Krislján Helgason, Fagrabergi 2, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Steinunn Jónasdóttir. Þau eru stödd erlendis. BRIDS llnisjún Liiðiniindiii' l'áll Arnarson Hver er besta áætlunin í þremur gröndum suðurs? Útspil vesturs er spaðagosi. Norður gefur; allh' á hættu. Norður * K V KD64 * G10872 * KD5 Suður *ÁD VÁ102 ♦ K654 *G1083 Vestur Norður Austur Suður - ltígull Pass 3grönd Pass Pass Pass Með því að reka út laufás- inn á sagnhafi átta slagi og níu ef hjartað skilar einum til viðbótar. Ef hjartað gef- ur aðeins þrjá slagi, verður að freista þess að fá fjóra á tígul. Það er enginn tími til að prófa báða lágliti, svo fyi-sta skrefið verður að kanna hjartaleguna. Sagnhafi tekur fyrst ÁK í hjarta. Ef gosinn fellur, er slagur tekinn á tíuna og laufi spilað á kóng. Komi hjartagosinn ekki í tvo efstu, er hjarta spilað aftur. Falli hjartað, er hægt að sækja laufið, en ef ekki, verður að fara í tígulinn. Norður * K V KD64 * G10872 * KD5 Austur * 86532 V 75 ♦ Á93 + Á74 Suður AÁD VÁ102 * K654 * G1083 Besta íferðin er að spila litlu á kónginn. t>á skilar lit- urinn sér þegar austur er med ásinn annan eða smátt þriðja. Vestur * G10974 VG983 ♦ D *962 Áster... St-Oö&ANKI ... aðgefa blóð einu sinni á ári. TM Reg. U.S. P«t. OH — all rlghta teservod (c) 1996 Loa Angolos Timoa Syndcate /AÁRA afrnæli. Á morg- 0\/un, mánudaginn 14. desember, verður fimmtug Guðrún S. Kristinsdóttir, sjúkraliði, Björtuhlíð 2, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Friðjón Edvards- son. Þau hjónin eru að heim- an á afmælisdaginn. A rVÁRA afmæli. Á morg- jL V/ un, mánudaginn 14. desember, verður fertugur Vigfús Orn Viggósson, Hóla- braut 13, Hafnarfirði. í til- efni dagsins tekur Vigfús Örn á móti gestum á afmæl- isdaginn í veitingahúsi Gafl- inn, Dalshrauni 13, milli kl. 18-20. ----------------------- Nk\k llinsjóii IMargvir l’éturssiili Staðan kom upp í viður- eign tveggja Þjóðverja á sterku opnu móti í Bad Wiesse í Þýskalandi um mánaðamótin. Christoph Renner (2.415) hafði hvítt og átti leik gegn stórmeist- aranum Gerald Hertneck (2.555) 13. Rxa7!! - Rxa7 14. Re5 - Dd6? (Svartur varð að reyna 14. - Db5) 15.Bxf7+ - Kd8 16. Bb3 _ Df6 17. R17+ _ Ke8 18. Be5 - Dxf7 19. Bxf7+ - Kxf7 20. Df3 _ Kg6 21. Dg3+ - Kf7 22. Df4 - Kg6 23. h4 - e6 24. g4 og svartur gaf. Það er ekki oft sem byrjanasér- fræðingurinn Hertneck bíður slíkt afhroð. Byrjun- STJÖRJVUSPA eftir Frances llrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður sögumaður og hefur afbragðs leikhæfi- leika sem afla þér vinsælda. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) nn. Fáðu fólk til að skiptast á skoðunum því þá eru meiri líkur til þess að komist verði að viðunandi niðurstöðu. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Fiskar (19. febrúar - 20. marsl Þú hefur kannað allar hliðar mála í stöðunni og þarft nú að skoða hvað hjarta þitt seg- /»/\ÁRA afmæli. Á O v/morgun, mánudaginn 14. desember, verður sex- tugur Gunnar Guðmunds- son, framkvæmdasfjóri, Álftainýri 32, Rcykjavík. Eiginkona hans er Áuður Sveinsdóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum mánudaginn 14. desember frá ki. 17.30-20 á Grand Hótel, Reykjavík. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Þótt þú vitir hvað er í aðsigi veistu í hjarta þér að þú gast með engu móti komið í veg fyrir það. Gerðu þitt besta og haltu þér í góðu jafnvægi. Naut (20. apríl - 20. maí) Það leikur allt í höndunum á þér en þér myndi vegna allt betur ef þú hugsaðir áður en þú framkvæmdir. Hafðu það á bak við eyrað. r rkÁRA afmæli. í dag, O vrsunnudaginn 13. des- ember, verður fimmtug Hólmfríður Friðriksdóttir, Kaplaskjólsvegi 93, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Gunnar Ingvarsson, fram- kvæmdasljóri. Þau hjónin verða að heiman. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Taktu því vel ef einhver finn- ur að framkomu þinni því allt slíkt er vel meint. Leggðu þig fram um að bæta þig ef viðkomandi er þér einhvers virði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað verður til að hvetja þig til dáða og þú munt koma hlutum til leiðar sem þú get- ur verið stoltur af. Njóttu þess og haltu áfram á sömu braut. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. in var Sikileyjarvörn: 1. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. c3 - Rf6 4. e5 - Rd5 5. d4 - cxd4 6. Bc4 - Rb6 7. Bb3 - d5 8. exd6 - Dxd6 9. 0-0 - d3 10. Ra3 - Bf5 11. Rb5 - Dd7 12. Bf4 - Hc8 og nú höfum við stöðuna á stöðu- myndinni. Fjórða alþjóðlega Guð- mundar Arasonarmótið hefst í Hafnarfirði á morgun. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®ÍL Þú hefur byrinn með þér og finnur stuðning hvaðanæva að. Láttu neikvæðni annarra ekki draga úr þér því þú veist hvað þú þarft að gera. Vog rrx (23. sept. - 22. október) W w Njóttu lífsins sem best þú getur en mundu að hóf er best á hverjum hlut. Mundu líka að ekki er öllum treystandi fyrir viðkvæmum málum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað liggur í loftinu sem þú átt erfitt með að átta þig á. Hafðu ekki áhyggjur því þetta mun allt skýrast á næstunni. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Klí Þú ert tilbúinn í slaginn og munt sigra ef þú gengur til leiks eins og góðum leik- manni sæmir. Taktu vel á móti vini sem á í vanda. Steingeit (22. des. -19. janúar) áSt Nauðsynlegar breytingar standa fyrir dyrum og þú þarft að vera sáttur við þær áður en þú hefst handa. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Qih Hugmyndum þínum hefur verið almennt vel tekið en þú þarft að láta neikvæðu radd- irnar sem vind um eyru þjóta svo þú missir ekki stjórn á þér. HVÍTUR leikur og vinnur Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ALVÖRU BLÓMABÚÐ , Jólasjafir - Jólaskreytináar BLÓMASTOFA FMÐFINNS Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499. íkonar og ýmsir fallegir smámunir íkonar og ýmsir fallegir smámunir Full búð fallegra muna Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. GLERAUGNABUDIN Helmout Krekller SKIPTILINSUR 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 JOkíÍÖf Verð aðeins kr. 0(3 1 7QA _ til starfsraaiina Glæsilegir kúlupennar þar sem nafnið er grafið á í gylltum lit. Marmaragrænn, marmarablár glansandi áferð. „ , . .... c„art,,r áfpr« Personuleq Oinarq/of. bvartur, mott atero. Gjöf tH œttinqja er/enHis, Gjafaaskja fylgir Ojöf tit uiðskiptaoina hverjum penna. eoa penni handa sjátfum þér. PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 'w. _ cDr Sendingarkostnaöur bætist viö vöruverö. Afhendingartími 7-14 dagar ^Í^PpSTi UsTINh DOMUS MEDICA við Snorrabrout • Reykjovík Simi 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12» Reykjovik I Sími 5689212 Póslsendum somdægurs - 5% staðgreiðsluafslóttur FIX 7L tq 0 MAPEyih N DfcNMARK Tegund: 340 og 390 Litir: Svart, brúnt, bordo Stærðir: 40-48 Verð frá kr. 4.495
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.