Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI6691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK GILJAGAUR Yfír 600 þúsund krónur kostar að þjálfa nýjan hjúkrunarfræðing’ til starfa DAGAR TIL jÓLA Morgunblaðið/Ásdís , Vertíðarlok hjá snurvoðarbátum SNURVOÐARVERTÍÐINNI á Faxaflóa er lokið bjargar RE 5, Sigtryggur Albertsson og Kristinn albjörgin var á sandkolaveiðum og hefur aflinn og hefst htín ekki aftur fyrr en 15. jtílí á næsta Halldórsson, voðina klára áður henni var kastað verið sendur tii Hollands, þar sem hann er unn- ári. Hér á myndinni gera tveir úr áhöfn Aðal- á Eyrarfellsmiðum í Faxaflóa á fóstudaginn. Að- inn í neytendapakkningar. Ríkisspítalar leysa vandann á svipaðan hátt að því er Anna Stef- ánsdóttir hjúkrunarforstjóri tjáði Morgunblaðinu í gær. Hún sagði einnig leitað annarra leiða, m.a. hefðu fengist erlendir hjúkrunar- fræðingar. Tveir hefðu komið til starfa í síðasta mánuði, von væri á fjórum í janúar og myndu þeir lík- lega verða 10 í allt. í dag vantar hjúkrunarfræðinga í 74 stöðugildi hjá Ríkisspítölunum auk þess sem vantar í um 40 nýjar stöður til að geta mætt vinnutímakröfum EES. Þá sagði Anna nauðsynlegt að endurskoða vaktavinnukerfíð, það hefði gengið sér til húðar. Skoðuð hefðu verið vaktavinnukerfi ann- arra starfshópa sem hefði verið breytt nýlega, t.d. flugumferðar- stjóra og lögreglumanna. Hún sagði unnið í dag á 8 tíma vöktum virka daga og 12 tíma vöktum um helgar. Slíkt hentaði ekki öllum og því væri hugmyndin að taka upp sveigjan- legri vaktir, 6, 8, 10 eða 12 tíma kerfí sem hver deild gæti lagað að sínu fólki. í dag vantar hjúkrunaifræðinga í 77 stöður á SHR auk 46 til viðbótar vegna leyfa, svo sem barnsburðar- leyfa, langvarandi veikinda og námsleyfa. Erna segir þessa miklu aukavinnu kosta sitt og ódýrara væri að hafa allar stöður mannaðar. Fyrir utan þá 123 hjúkrunarfræð- inga sem vantar nú þegar hefur SHR farið fram á að fá um 30 ný stöðugildi vegna EES-samninga um vinnutímatilhögun. Erna segir hjúkrunarfræðinga þreytta á mjög mikilli aukavinnu sem þeir kæri sig ekki um og skorturinn hafi líka orð- ið til þess að spítalinn sé ekki rek- inn með fullum afköstum. En hvernig er unnt að fá fleiri hjúkrun- arfræðinga til starfa? Bæta verður kjörin „Þar er kannski ýmislegt til ráða en við þurfum að geta bætt lgörin og þá á ég við laun, starfsaðstöðu og til dæmis leikskólapláss," segir Erna. „Undanfarin ár hefur 12 leik- skólum við sjúkrastofnanir á höfuð- borgarsvæðinu verið lokað og á næstunni verður lokað síðustu þremur leikskólunum sem börn starfsfólks okkar hafa fengið að- gang að. Þar með hefur það ekki lengur forgang að dagvistarplássum og ég veit um hjúkrunarfræðinga sem verða að vera heima yfír börn- um af því að hvorki fást dagmömm- ur né pláss á leikskóla.“ Þá bendir Erna á að mannaskipti séu dýr. Segir hún að kostnaður við að þjálfa nýjan hjúkrunarfræðing til starfa á gjörgæsludeild eða slysa- og bráðamóttöku sé ekki undir 600 þúsund krónum og trúlega talsvert meiri. A síðasta ári voru manna- skipti meðal hjúkrunarfræðinga spítalans um 20% og segir hún þau ekki verða minni í ár. Skipuð hefur verið nefnd á vegum deildar hjúkr- unarforstjóra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem kanna á leiðir til úrbóta í málinu og mun hún skila tillögum um áramótin. SKORTI á hjúkrunarfræðingum á Sjúkrahúsi Reykjavíkur er annars vegar mætt með mikilli aukavinnu, sem hvorki hjúkrunarfræðingar né fjölskyldur þeirra kæra sig um, og hins vegar með því að draga úr þjónustu, að sögn Emu Einarsdóttur, hjúkrunarforstjóra SHR, í samtali við Morgunblaðið í gær. Nýtt og stærra varðskip tekið í notkun innan þriggja ára Frum- hönnun ” lokið FJÁRVEITING til smíði nýja varðskipsins nemur 2,4 milljörðuin króna. Myndin er nálægt þeirri frumhönnun, sem verið er að fara yfir í London um þessar mundir. BÚIST er við að nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar verði af- hent innan þriggja ára. Það leys- ir Óðin af hólmi, en hann verður fertugur árið 2000. Frumhönnun hins nýja varðskips er lokið. Að sögn Hafsteins Hafsteins- sonar forstjóra Gæslunnar nem- ur ljárveiting til verksins 2,4 milljörðum króna, en btíist er við að kostnaður fari eitthvað fram 1 **tír þeirri áætlun. Nýja varðskipið verður mun stærra en þau sem fyrir em, en varðskipin Týr og Ægir eru 1300 tonn og Óðinn er 1000 tonn. Verður nýja varðskip- ið um 3000 tonn. „I Jjósi þess að íslenski flutn- ingaskipaflotinn hefur stækkað tír 3300 tonnum í 10.000 tonn síð- 'Mstliðinn aldarfjórðung og fiski- skipaflotinn stækkað hlutfalls- lega jafnmikið er óhjákvæmilegt að fylgja þeirri þróun og stækka varðskipin til að þau geti þjónu- stað flotann í björgunarstörfum og sinnt almennri strandgæslu auk almannavama,“ segir Haf- steinn. Eftir er að kynna íslenskum ráðamönnum frumhönnun varð- skipsins, sem mun berast Land- helgisgæslunni frá Register of Shipping í London þar sem htín liggur nú til yfirlestrar og at- hugunar. Eitt ár er síðan dóms- málaráðherra skipaði fimm manna nefnd til að semja for- sendur og hafa umsjón með smiði nýs varðskips. Samstarfs- aðili nefndarinnar hefur verið Ráðgarður skiparáðgjöf ehf., sem unnið hefur náið með starfs- mönnum Gæslunnar að tillögu- gerð um nýtt varðskip. íslandsmótið í knattspyrnu 1999 IBY byrjar titilvörnina gegn Leiftri íSLANDSMEISTARAR ÍBV fá Leiftur frá Ólafsfirði í heim- sókn í 1. umferð Landssíma- deildarinnar í knattspyrnu 1999. Dregið var um töfluröð á Islandsmótinu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Islands í Laugardal í gær. Mótið hefst seinni hluta maímánaðar. Aðrir leikir 1. umferðar verða þeir að gömlu stórveldin KR og Akranes mætast í Frostaskjóli, Grindavík fær Fram í heimsókn, nýliðar Breiðabliks leika gegn Val í Kópavogi og nýliðar Víkings fá Keflvíkinga í heimsókn í Vík- ina. í efstu deild kvenna varð niðurstaðan sú að Islands- meistarar KR taka á móti ÍB V, Breiðablik mætir Haukum, IA tekur á móti Val og Grindavík mætir Stjörnunni. Meðal leikja í fyrstu umferð 1. deildar karla er viðureign liðanna sem féllu úr Lands- símadeildinni í ár, Þróttar og IR. Stjarnan tekur á móti Skallagrími, KA tekur á móti Víði frá Garði, KVA mætir Dal- vik og Fylkir tekur á móti FH. Skorti mætt með minni þjónustu og aukavinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.