Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Laugarneskirkja.
presta í Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra er á þriðjudögum ki.
9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson.
Kópavogskirkja. Samvera Æsku-
lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim-
ilinu Borgum.
Seljakirkja. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri
barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30.
Æskulýðsfélagið: Fundur í hús-
næði KFUM og K við Garðabraut
kl. 20.
Krossinn. Almenn samkoma í
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag kil.
Ert þú
EINMANA?
Við erum til staðar!
VINALÍNAN
vinur í raun
16.30 aðventuhátíð fyrir alla fjöl-
skylduna í umsjá laugardagsskól-
ans.
Fríkirkjan Vegnrinn. Aðventuhá-
tíð kl. 17. Jólasöngvar, tónlistarat-
riði, leikrit og fleira. Kakó og
smákökur á eftir. Allir hjartanlega
velkomnior. Athugið, þetta er eina
samkoman þennan dag.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson. Allir
velkomnir. Tekin verður fórn til
þeiiTa sem minna mega sín. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hvammstangakirkja. TTT (10-12
ára) starf í kirkjunni mánudag kl.
18. Æskulýðsfundur á prestssetr-
inu mánudagskvöld kl. 20.30. For-
eldramorgunn á prestssetrinu
þriðjudag kl. 10-12.
Fyrir árið 2000
KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islaridia.is/kerfisthroun
í>jon er
sögu ríkari
Öðruvísi blómabúð
blómaverkstæði
INNA
Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090
SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998
ármúla 38 % Sí mi 5531133
UMBOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Hafnarfjörður: Rafbúö Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guömundar - Keflavík: Sónar -
Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfiröinga - Hellissandur: Blómsturvellir - Stykkishólmur: Skipavík - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi:
Rafeindaþjónusta Oads Sigurössonar - Sauðárkrókur: Skagfiröingabúö - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - ísafjörður: Frummynd
- Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: BókvalA-jósgjafinn - Húsavik: Ómur Vopnafjörður. Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður:
Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræöur - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlókshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó