Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 38
Rekstraraðili: Steingrímur Ingason ehf. MORGUNBLAÐIÐ 38 SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 Jólagjöf bilamannsins - Uppkeyrslubúkkar Ættu að vera til í hverjum bílskúr FORMULA-Í GALLAR Húfa fylgir ollum gölltim Fáiö nafn kumannsins" 'eraö í gallann aöeins 750 kr. OMP framleiðir akstursgalla á fremstu akstursíþróttamenn heims, þar á me&al Michael Schumacher. Gallarnir eru sérhannaðir á börn. Þeir eru úr sama Nánari1 og pantanir S www.formulal .is og í síma 520 6116 möguleika á merkingum á gallanna á heimasíöu okkar: bómullarefni og lúta sömu gæðakröfum og gallar sem hannaðir eru á aðstoðar- og viðgerðarmenn keppnisliða. Verb 5.980 kr. Stærbir 32-46 (5-13 ára) Litir: Svartur, raubur, blár, gulur, grænn og silfurgrár. Sendingarkostnabur er 350 kr. www.formulal.is KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kvöldmessa á aðventu í Laug- arneskirkju VIÐ ætlum alls ekki að gera það endasleppt í Laugamesinu með kvöldmessumar. Þar ómar djass- inn saman við fagnaðarboð ritning- arinnar og stefnir beint í hjarta- stað. I kvöld, á þriðja degi í að- ventu, komum við saman og njót- um þess að heyra listamennina Tómas R. Einarsson á kontra- bassa, Sigurð Flosason á saxófón og flautu, Matthías Hemstock á slagverk og Gunnar Gunnarsson á píanó. Einsöngvarar verða Þor- valdur Halldórsson og Laufey Geirlaugsdóttir og svo mun pró- fasturinn og fyrrverandi sóknar- prestur Laugarneskirkju, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, flytja hug- vekju kvöldsins en prestar fyrir altari verða hjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson. Er full ástæða að hvetja sem flest fólk til kirkjugöngu. Fyrir hönd hinna, Bjarni Karlsson, sóknarrpestur. Karlakór Reykjavíkur syngur í messu KARLAKÓR Reykjavíkur syngur við messu í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag, kl. 11. Um síðustu helgi hafði kórinn tvenna tónleika fyrir fullu húsi, en nú syngur hann við messugjörð dagsins og mun flytja nokkur af þeim verkum sem flutt vora á tónleikunum. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjarts- syni. Stjórnandi Karlakórsins er Friðrik Kristinsson og organisti er Douglas A. Brotchie. Að venju verður bamastarf samhliða mess- unni. Drengjakór Laugarneskirkju hjá KFUM & K í DAG, sunnudaginn 13. desember, mun drengjakór Laugameskirkju syngja á samkomu hjá KFUM og KFUK í aðalstöðvum félaganna við Holtaveg kl. 17. Drengjakór Laugarneskirkju, sem stjómað er af Friðrild S. Kristinssyni, er eini drengjakórinn á landinu. Kórinn er að gefa út geislaplötu þessa dagana sem sam- komugestir geta fengið keypta að samkomu lokinni. Geir Jón Þórisson, aðstoðaryfir- lögregluþjónn, mun ávarpa sam- komuna og hugvekju flytur sr. Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM í Reykjavík. Eftir samkomuna verður boðið upp á piparkökur og rjúkandi súkkulaði. Aðgangseyrir er enginn og em allir velkomnir og fólk jafn- framt hvatt til að láta þetta ein- staka tækifæri ekki fram hjá sér fara. Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Pakkarugl. All- ar mæður velkomnar með lítil börn sín. Jólafundur Kvenfélags Grens- áskirkju mánudagskvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Allar konur velkomnar. Hallgrímskirkja. Æskuiýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Neskirkja. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Jólagleði. Reykjavíkurprófastsdæmin. Há- degisverðarfundur presta í Bú- staðakirkju mánudag kl. 12. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Opið hús á þriðjudag frá kl. 11. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digraneskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænaefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur Jersey-, krep- os flónels- rúmfatasett Póstsendum Skóluvörðustíg 21a, Reykjavík, sínii 551 4050. Opíó virka daga kl, 10-18 Laugardaga kl, 11-16 Sunnudaga kl. 13-18 www.mira.is Ármúla 7, sími 553 6540, Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. Falleg og vönduð hnífapör fyrír 12 í mat og kaffs ásamt 12 fylgihlutum og tösku Itðsfajnrteiu; 12hnffof 12gaffiar I2skek5c» 12kótajgaffk3 12 teskBtOcsr 2<5teogsgaft» 2stófa5kek3Qf ZsdcfáoMCi 1 súpuausa 1 J05uausa 1 tökuspod 1 ijómœkalð 1 syfejrskeíð 1 molatðng Samk*72slk. Tvö mjög falíeg mynsíur á sama v«r/a 18/10 lyðfritt stál - 24 kaiata gylling Sími 557-6570 og 892-8705 Jóhannsson Handboltinn á Netinu yAómbl.is ^4í.í.734F 6y7TA/k54ö A/Ý7~J-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.