Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 45 FRÉTTIR Spilaverslunin Genus hættir uppúr áramótum Keppum ekki við stórverslanir VERSLUNIN Genus í Glæsibæ í Reykjavík hættir starfsemi uppúr áramótum og segir Kolbrún Ind- riðadóttir, annar eigenda, að ekki sé annað að gera, sérverslanir sem þessi geti ekki keppt við stór- verslanir. Reksturinn hófst í Kringlunni fyrir rúmum 12 árum en verslunin flutti í Giæsibæ fyrir tveimur árum. Genus sérhæfir sig í sölu á hvers kyns spilum og þrautum. „Mér flnnst synd að svona sér- verslanir hverfi. Hér hafa menn getað fengið allar upplýsingar og leiðbeiningar og mikið úrval af öllum spilum. En hjá okkur er þetta orðinn barningur og versn- ar alltaf eins og hjá öðrum sér- verslunum," sagði Kolbnín í sam- tali við Morgunblaðið í gær. Hún sagði samkeppni við stærri versl- anir fara harðnandi og nú hefði verið afráðið að hætta rekstrinum uppúr áramótum meðan hægt væri að komast frá því án vand- ræða. „Fólk fer orðið æ meira í stór- markaðina en þar eru oft ekki veittar eins góðar upplýsingar og ekki eins mikil vöniþekking fyrir hendi en þetta er þróun sem við treystum okkur ekki til að keppa við. Það er erfitt fyrir okkur að halda áfram sérhæfingunni þegar svo margir eru farnir að keppa. Onnur lausn gæti verið sú að selja hér líka grænsápu og kjötlæri en það finnst okkur ekki ganga.“ ---------------- LEIÐRÉTT Rangt nafn MEINLEG villa var í frétt um nýjan forstjóra Fjármálaeftirlitsins á bls. 2 í blaðinu í gær. Hann heitir Páll Gunnar Pálsson en ekki Gunnar Páll Gunnarsson eins og misritaðist. Er Páll Gunnar beðinn afsökunar á þessum mistökum. Verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju Aðventusamkoma sem getið var um í messutilkynningum í gær að yrði í Grindavíkurkirkju klukkan 20.30 í kvöld er í Ytri-Njarðvíkur- kirkju en dagskrá samkomunnar er eins og tilgreint var. Hins vegar verður helgistund í Grindavíkur- kirkju klukkan 17 í dag eins og getið var réttilega um í fréttum af kirkju- starfi. Beðist er velvirðingar á mis- herminu. _ Morgublaðið/Kristinn KOLBRUN Indriðadóttir í Genus segir að sérverslanir eigi æ erfiðara með að keppa við stórverslanir. framHðínT NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVÍK OPIÐ f DAG 12-14 FJÁRFESTAR - ATHAFNAMENN KROKHÁLS - NYTT Glæsilegt nýtt atvinnuhúsnæði á Krókhálsi 5 í Reykjavík til afhendingar í vor. Innkeyrsludyr á jarðhæð að norðanverðu en á 3ju hæð að sunnan- verðu. Lofthæð 4,5-6,0 m. Aðkoma er bæði frá Krókhálsi og Járnhálsi og afar rúmt I kring. Hentar fyrir verslun og hvers kyns þjónustutengda starfsemi. Selst í heild sinni eða hlutum frá 500-5000 fm. 34785 BÆJARLINDIN - KÓPAVOGUR Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnu- húsnæði á einum eftirsóttasta stað á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er samtais u.þ.b. 3500 fm á 4 hæðum. Lyfta. Möguleiki að kaupa einingar allt frá u.þ.b. 100 fm Sérlega hen- tugt fyrir allskonar verslunar- og þjónustustarfsemi. 34786 BRAUTARHOLT Nýkomið í sölu gott ca. 530 fm atvinnuhúsnæði sem að mestu leyti er á jarðhæð og skiptist í 2 stóra sali og 4-5 skrifstofu- og vinnuherbergi. Góðar innkeyrsludyr. Hentar ýmiskonar rekstri. 30867 MIÐHRAUN - NÝTT Nýtt í söiu samtais u.þ.b. 1600 fm nýbygging sem er að rísa á „Hrauninu" í Garðabæ. Byggingin skiptist, í 4 bil, 375 - 420 fm. Góð lofthæð. Skilast fullbúin að vori. GOTT VERÐ. 27246 DALVEGUR - GLÆSILEGT Glæsilegt og afar vel sýnilegt atvinnuhúsnæði á 2 hæðum í rauðu múrsteinsbyggingunum á Dalvegi 16 í Kópavogi. Til sölu er fullinnrétt- að endabil samtals um 280 fm Góðar innkeyrsludyr. Hentar undir hvers konar þjónustu- eða verslunartengda starfsemi. Tilb. til afh. fljótlega. 27246 SKEIÐARAS - GARÐABÆ Nýlegt 825 fm atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð. 4 stórar innkdyr. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Húsnæðið selst í einu eða tvennu lagi og eru 2 innkeyrsludyr á hvorum hluta. Annar hlutinn er 382,5 fm en hinn er 442,5 fm. HAGSTÆTT VERÐ OG GÓÐ KJÖR. 12551 DALVEGUR 16B - TIL LEIGU Nýtt húsnæði til leigu á þessum eftirsóttasta stað í Smáranum. Jarðhæð ca 40 fm, 2. hæð ca 140 fm. Ennþá mögul. að hafa áhrif á innréttingar og herbergjaskipan. 31224 Allar nánarí teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Sími Fax Gsm 511 3030 511 3535 897 3030 Sölumenn: Óli Antonsson Porsteinn Broddason Sveinbjörn F. Arnaldsson, sölustjóri. Kjartan Ragnars hrl. lögg. fasteignasali Þetta glæsilega hús stendur á einu besta stað í Kópavogsdal, í nánd við ört vaxandi verslunar og þjónustusvæði. Húsið er fjórar hæðir og er alls um 3.500m2. Húsið verður afhent í vor fuLLbúió að utan, þ.m.t. fjöldi bílastæða, og tilbúið til innréttingar að innan. Húsið stendur mjög vel og er frábær aðkoma að því bæði að ofan og neðan og eru því tvær verslunarhæðir í þvi. Hægt er að skipta hverri hæó í fjölda eininga, allt niður í 100m2 einingar. 1. hæðin, sem er með norður aðkomu, er hugsuð sem verslunar- og lagerhúsnæði. 2. hæðin, sem er með suður aðkomu er verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhæð. 3. og 4. hæð eru skrifstofu- og þjónustuhæðir. Lyita er í húsinu. Hér er frábært tækifæri til þess að tryggja sér húsnæði á framtíðar þjónustusvæði höfuðborgarsvæðisins. Teikningar og allar nánarí upplýsingar á skrifstofu Bifrastar. Bifröst fasteignasala, sími 533 3344 FYRIR ELDRl BORGARA. g|| Vesturgata 7 - þjónustuíb. Vorum að fá í einkasölu glæsilega innréttaða 99 fm íbúð á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Ýmiss konar þjónusta er í húsinu. V. 10,5 m. 8259 Háaleitisbraut - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu 66 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúöin er í góðu ásigkomulagi. Eigandi óskar eftir makaskiptum á 2ja herb. íbúð. Skilyrði er að eignin sé í sama hverfi. V. 7,1 m. 8323 RAÐHÚS Frostaskjól - vandað. sén. glæsil. 265 fm nýl. raðh. með innb. bílskúr á eftirsóttum stað. Húsið er tvær hasðir og kj. Vandaðar ínnr. Parket. Glæsil. baðh. Afgirtur garöur. Svalir. V. 17,9 m. 4728 Mávahlíð - laus strax. Vorum að fá í sölu 75 fm 3ja herb. íbúö í kjallara í 3-býli. Endumýjað baðherb. Nýtt dren. Áhv. 3,9 millj. íbúðin er laus strax. Lyklar á skrifstofu. V. 5,7 m. 8297 2JA HERB. 4RA-6 HERB. Miðbær - jarðhæð. vorum að tá í einkasölu tæpl. 76 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð nálægt miðbænum. íbúðin er öll upprunaleg. Forkaupsréttur hvílir á eigninni. V. 5,8 m. 8335 Hvassaleiti - með bílskúr. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 87 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Blokkin hefur nýl. verið máluð. íbúðinni fylgir 20 fm bílskúr. 8244 3JA HERB. Hl Skeggjagata - standsett. Vorum að fá í sölu sérl. fallega 83 fm íbúð á 1. hæð í 3-býli. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Áhvíl. eru 2,2 millj. frá byg.sj. V. 8,0 m. 8341 Berjarimi - tvær 2ja herb. um er að ræða tvær 2ja herb. íbúðir á 2. hasð með sérinngangi frá svölum. íbúðimar eru tilbúnar undir tréverk en það er búið að draga í rafmagn og setja upp milliveggi. Björt og rúmgóð. Stæði í mjög góðri bílageymslu. V. 5,9 m. 8336 Gautland - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu 54 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þessu eftirsótta hverfi. Það er lítið framboð af þessum eignum. íbúöin er mikið upprunaleg. Sérgarður. Sérgeymsla á sömu hæð. V. 5,5 m. 8333 Skólavörðustígur - glæsileg. Glæsileg 2ja herb. 70,5 fm íb. á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Flísar og parket á gólfum. Stórar I suðurvestursvalir. Ákv. sala. V. 7,7 m. 8308 33113 HRAUNHAMAR Aluiiiniihíísiutiði Trönuhraun - Hf. Nýtt giæsii. skrif- stofuhúsnæði ca 320 fm. Til afhendingar strax, tilbúid undir tréverk. Malbikað bílastæði. Sérl. hagst. verð og kjör. 6738-5 Suðurhraun Gbæ. - nýtt Glæsil. ca 100 fm fullbúið atv. húsn. auk geymslulofts. Innkeyrsludyr. Verð 6,5 millj. 10655-2 Miðbær Rvík - Góð fjárf. Gott ca 55 fm versl.pláss (horn). Laust strax. Miklir möguleikar t.d. sjoppa o.fl. Verð 5 millj. 19594 Lyngás - Gbæ. Gott 210 tm atvin- nuhúsnæði m. innkeyrslud. Verð 9,2 millj. 52115 Kaplahraun - Hf. skrif- StofuhÚS Gott 132 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Sérinng. Laust. Verð 6,5 millj. 53406-1 Trönuhraun - Hf. Gott ca 280 fm atvinnuhúsn. m. innkeyrsludyrum auk ca 170 fm atvinnuhúsnæðis m. góðri lofthæð á sömu lóð. Malbikað bilaplan. Að auki fylgja sökklar á sömu lóð undir 400 fm húsnæði. Miklir möguleikar. Góð staðsetning. Hagst. verð. 54488 Suðurhraun - Gbæ. Nýkomið glæsil. ca 100 fm atv. húsn. auk 60 fm full innr. millilofts. Innkeyrslud. Hellulögð lóð. Fullbúin ný eign í sérfl. Hagst. lán. Laust strax. 55791 Flatahraun - Hf. Gottca110fmatvinnu- húsnæði, auk ca 50 fm millilofts. Innkeyrsludyr. Verð 6,9 millj. 51125 565 4511 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 ÓG LAU. FRÁ KL. 11-14. Skeiðarás - Gbæ. Nýkomið gott nýi. ca 800 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð. Innkeyrsludyr. Verð 32 millj. 56679-1 Gilsbúð Gbæ. - nýtt Hvaleyrarbraut Hfj. við höfnin Sérl. gott nýl. ca 700 fm atvinnuhúsn. (skrif- stiverslun, að hluta) á þessum vinsæla stað. Laust strax. Hagst. lán. Verðtilb. 29254-1 Stapahraun - Hfj. Gott 400 fm hús næði auk millilofts. Eignin skiptist í þrjú bil m. innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Eignin er I leigu. 34154-2 Stapahraun - Hf. Gott ca 200 tm hús- næði auk millilotts. Eignin skiptist í þrjú bil m. innkeyrsludyrum. Góð lotthæð. 34154-3 Suðurhraun - Gbæ. Til sölu 650 Um er að ræða stórt stálgrindarhús, byggt 1985, auk sér starfsmanna- og skrifstofuhúss. Húsnæðið stendur á sér 17.600 fm lóð sem býður uppá mikla möguleika. Góð lofthæð og innkeyrsludyr. Verðtilb. 52074-2 Nýkomið glæsil. nýtt atv.húsn. sem er að rísa. Um er að ræða 100-200 fm bil i ca 600 fm húsi. Afhendist tilb. til tréverks í des. 98. Góð lofthæd og innkeyrsludyr. Malbikuð lóð. Teikningar á skrifstofu. 55397 Reykjavikurvegur - Hf. Nýkomið gort 465 fm atvinnuhúsnæði. Húseign á sérlóð á þessum vinsæla stað. Húsið er allt nýl. endurn. nánast sem nýtt. Innkeyrsludyr. Miklir möguleikar. Áhv. ca 15 millj. Frábær staðsetning. Verðtilboð. 55636-1 Flatahraun - Hf. Gott ca 200 fm hús- næði á 2. hæð í góðu húsi, gegnt Kaplakrika. Hentugt sem skrifstofa, söngsalur o.fl. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verd 7,5 millj. 56065 Austurhraun - Gbæ. - nýtt. Vorum að fá í sölu glæsil. 1315 fm húsnæði á sér hornlóð 3750 fm á frábærum stað v. Reykjanesbrautina. Hentugt húsnæði fyrir verslun, þjónustu, heildsöiu o.fl. Skilast full- búið að utan, malbikað bílaplan og nær full- búið að innan. Hagst. verð. 56229 Hvaleyrarbraut - Hf. - fiskvin Nýkomið séri. gott nýl. 140 fm húsnæði auk ca 40 fm millilofts, (skrifstofa o.fl.), innkeyrsludyr. Leyfi tyrir saltfiskframleiðslu. Góð staðsetning. Örstutt frá höfninni og fiskmarkaðnum. 56670-1 Hafnarhúsið - Hf. 5000 fm Nýkomið sérl. vel staðsett húsnæði við aðal höfnina. Um er að ræða ca 5000 fm (eignin er að hluta til í leigu). Malbikuð lóð. Einstök staösetning. Hagst. lán. Verðtilb. 56678-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.