Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.12.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 63* DAGÐOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: < V 'i íjw'^fesíi \ Yi /Ofv -ö ▼ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * * * * é * * » é 4 é * Stydda 'y, Skúrir Ý Slydduél Snjókoma \J Él ‘J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðvestan kaldi með éljum á Norðurlandi en norðaustan gola eða kaldi og léttskýjað sunnan og vestan til. frost á bilinu 1 til 8 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mjög umhleypingasamt veður. Norðan- og aust- anáttir rikjandi og yfirleitt frost með snjókomu eða éljum á Norðurlandi og Vestfjörðum. Á þriðjudag verður skýjað með köflum um landið sunnan- og austanvert en annars slydda eða rigning at og til og hiti nærri meðallagi á þessum árstíma. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit W. 6.00 i gærmorgurir, H V /L—/ \ \jy- // ioi4 Xv 998 Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð "Kuldaski? Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Hæð er yfir Grænlandi. Langt suðvestur í hafi er vaxandi lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ 1-3' 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °c Veður °c Veður Reykjavík 4 alskýjað Amsterdam 7 rigning og súld Bolungarvík 2 alskýjað Lúxemborg 4 rigning og súld Akureyri 3 rigning Hamborg -6 þokumóða Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 1 þoka Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín -6 komsnjór Jan Mayen -2 alskýjað Algarve 13 heiðskírt Nuuk -7 heiðskírt Malaga 16 hálfskýjað Narssarssuaq -8 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 7 skúrir á síð.klst. Barcelona 9 þokumóða Bergen 4 alskýjað Mallorca 5 þokumóða Ósló -4 skýjað Róm 8 skýjað Kaupmannahöfn -4 þokumóða Feneyjar - vantar Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -3 heiðskirt Helsinki -5 sniókoma Montreal -2 skýjað Dublin 8 léttskýjað Halifax -4 heiðskírt Glasgow 8 hálfskýjað New York 4 heiðskírt London 13 súld á síð.klst. Chicago 2 léttskýjað París 9 rigning Orlando 19 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstoíu Islands og Vegagerðinni. 13. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.37 3,1 8.50 1,4 14.52 3,1 21.16 1,2 11.06 13.17 15.29 9.17 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 1,7 10.49 0,9 16.42 1,8 23.20 0,7 11.54 13.26 14.57 9.25 SIGLUFJÖRÐUR 0.32 0,4 6.47 1,1 12.47 0,5 19.02 1,1 11.34 13.06 14.37 9.04 DJÚPIVOGUR 5.43 0,8 11.52 1,7 18.05 0,8 10.38 12.50 15.01 8.48 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands HtagmiHfifetfe Krossgátan LÁRÉTT; 1 flatt, 4 í vondu skapi, 7 holduga, 8 fim, 9 ill- menni, 11 ósaði, 13 góð- gæti, 14 aðgangsfrekur, 15 í Qósi, 17 áflog, 20 bókstafur, 22 öflug, 23 alkóhólistar, 24 koma í veg fyrir, 25 týni. LÓÐRÉTT: 1 1-óar, 2 snjókomunni, 3 sárabindi, 4 datt, 5 hljóð- færi, 6 úrkomu, 10 guð, 12 liúsdýr, 13 rösk, 15 streyma, 16 daunn, 18 refsa, 19 lagvopn, 20 skortur, 21 nöldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárctt: 1 geldingur, 8 ofnar, 9 tunga, 10 kút, 11 fiðla, 13 aurar, 15 svaðs, 18 Samar, 21 kát, 22 Engey, 23 akrar, 24 hildingur. Lóðrétt: 2 ennið, 3 dýrka, 4 nátta, 5 unnur, 6 golf, 7 saur, 12 lið, 14 una, 15 slen, 16 angri, 17 skyld, 18 stafn, 19 myrtu, 20 rýrt. * I dag er sunnudagur 13. desem- ber, 347. dagur ársins 1998. Lúcmmessa. Orð dagsins: Skref mín fylgdu sporum þínum, mér skriðnaði ekki fótur. Skipin ltey kj a v ík u rl i ö fn: Bakkafoss, Lagarfoss, Reykjarfoss, Askur og Andvari koma í dag. Don Akaki fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Santa Isabel er væntan- leg í dag. Lagarfoss kemur til Straumsvíkur á morgun. Fréttir Bókatíðindi 1998. Núm- er sunnudagsins 13. des. er 67415. Númer mánu- dagsins 14. des. er 39143. Islenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er íýrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands). Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga og föstudaga frá ki. 15-18 til jóla. Skrifstofan er opin alla vh-ka daga frá kl. 14-18 til jóla. Mannamót Afiagrandi. Á morgun kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, ki. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á morgun félagsvist kl. 13.30 í Fé- lagsmiðstöðinni Hraun- seli, Reykjavíkurvegi 50, kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. Allir vel- komnh-. Miðvikudaginn 16. des. verður farin hin árlega ferð í boði lög- regiunnar í Hafnarfirði. Farið verður að Bessa- stöðum, síðan í kaffi í Kaplakrika, rútur frá Sólvangsvegi 1-3, Hjallabraut 33 og Hraunseli kl. 13.30. (Sálmarnir 17, 5.) Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 13.30 í dag, allh- velkomnir. Dansað kl. 20-23.30 í kvöld, Capii-tríó leikur. Mánudag, brids kl. 13. Danskennsla Sigvalda í samkvæmisdönsum kl. 19 fyrh' lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrj- endur. Síðasta sinn fyrir jól. Bókmenntakynning í Ásgarði þriðjudaginn 15. des. kl. 14, rithöfund- arnh’ Árni Gunnarsson, Jón Kr. Gunnarson, Guðrún Helgadóttir og dr. Jónas Kristjánsson lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Skák þriðjud. kl. 13. Félag eldri borgara, ÞoxTaseli, Þorragötu 3. Lokað í dag. Opið á morgun frá kl. 13—17. Gönguferð kl. 14. Björn Th. Björnsson kemur kl. 15 og les upp úr bók sinni Brotasaga. Kaffí og pönnukökur með rjóma. Allir velkomnir. Laugard. 19. des. verður jólagleði kl. 14. Barna- kór, prestur, upplestur o.fl. Upplýsingar á staðnum og í ‘ síma 561 2828. Gerðuberg, féiagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 upplestur úr bók- um frá bókaforlaginu Skjaldborg, kl. 16 dans hjá Sigvalda. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9-17, námskeið í keramik ki. 9.30, lombei'inn ki. 13, teflt er í Gjábakka kl. 13.30, enskunámskeið kl. 14 og kl. 15.30. Gullsmári, Guilsmái'a 13. Leikfimin er á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 9.30, róleg leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.25 og kl. 10.15. Brids á mánudögum kl. 13. Handavinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-16. Hraunbær 105. Ki. 9- 16.30 periusaumur og postulínsmálun, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl._ 13- 17 fótaaðgerð og^ hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kei'amik, tau- og siíkimálun, kl. 9.30 boceia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, almenn handavinna og^ félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslurún opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, ki. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Söng- stund kl. 15.15 í borðsal með Jónu Bjarnadóttur. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 iekTnótun, ki. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir, kl. ** 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30 -14.30 danskennsla byrjendur, kl. 13-14 kóræfing - SigurbjörgJT., kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, boceia-æfing, bútasaumur og göngu- ferð, kl. 11.15, hádegis- matur, kl.13 hand- mennt almenn, létt leikfimi og bi'ids-að- stoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ki-istniboðsfélag kai'la, Háaleitisbraut 58-60. Jólafundui' verður í Kristniboðssainum mánudaginn 16. des. kl. 20.30. Ailir kariai' vel- komnir. Öldungadeild félags ís- lenskra hjúknmai'fi'æð- inga. Jólafundur verður haldinn mánudaginn 14. des. kl. 14 í fundarsal fé- lagsins að Suðurlands- braut 33. Mætum vel og stundvíslega. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiö. Upplýsingaþátturinn VÍÐA veróur á dagskrá Sjón- varpsins aó loknum kvöld- fréttum á þriðjudögiim. Næsti þáttur fjallar um sérverslanir og nýjungar. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.