Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 9 _____________________FRÉTTIR_______________________ Ólögmætt jöfnunargjald á franskar kartöflur fyrir Hæstarétti Greiðslukröfur fyrndar HÆSTIRÉTTUR sýknaði á flmmtu- dag íslenska ríkið af endurgi-eiðslu- ki-öfu þrotabús S. Oskarssonar & Co hf. Fyrirtækið hafði orðið að gi'eiða jöfnunargjald á franskar kartöflur á tímabilinu febrúar 1988 til febrúar 1992. Með dómi Hæstaréttar H.1996.4260 hafði álagning gjaldsins verið dæmd ólögmæt. Rrafa þrotabúsins hljóðaði upp á 41.760.926 kr. I dómnum segir að málið sé eingöngu höfðað til endur- kröfu ofgi-eidds fjár. Ekki verði því fjallað um það hvort þrotabúið eigi rétt á skaðabótum. Fjögurra ára fyrningarfrestur eigi við um ki'öfu þrotabúsins samkvæmt lögum nr. 14/1905 um fyrningu skulda og ann- arra kröfuréttinda. „Samkvæmt gögnum málsins var jöfnunargjaldið gi’eitt án athugasemda til viðtakenda gjaldsins. Hins vegar var gripið til þess ráðs í mótmælaskyni og í sam- ráði við erlenda seljendm' vörunnar að láta sem innkaupsverð hennar væri lægra en það raunverulega var, svo að gjaldið legðist á lægri gjald- stofn. Áfrýjanda hefði þó verið í lófa lagið að bera gjaldtökuna undir dóm- stóla og krefjast endurgreiðslu, þeg- ar eftir að hann hafði gi-eitt í fyrsta sinn, teldi hann gjaldtökuna óheimila á einhvern hátt. Verður við það að miða að borgararnh' grípi til þeirra eðlilegu ráðstafana, sem þeir eiga til- tækar, telji þeii' á sig hallað af hálfu ríkisvaldsins. Var enn frekari ástæða til þess fyrir S. Oskarsson & Co hf. þar sem fyrirtækið stóð ásamt hagsmunafé- lagi sínu að mótmælum gegn gjald- inu á þessum tíma. Er þannig ekki annað komið fram en að fyi'irtækið hafi án mikils fyrirvara mátt bera gjaldið undir dómstóla. Fjöguira ára fyrningarfrestur vai' því löngu liðinn þegar áfrýjandi hófst handa um mál- sókn þessa með stefnu birtri 25. júní 1997,“ segir í dómnum. Hvor aðili um sig var dæmdur til að bera sinn kostnað af málinu. Mál- ið fluttu Jón Magnússon hrl. af hálfu Þrotabús S. Oskarssonar & Co. hf. en Einar Karl Hallvarðsson hrl. fyrir hönd íslenska ríkisins. SLOPPAR Dömusloppar Herrasloppar Velúrgallar, renndir, hnepptir og hnýttir. lympia. Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Annað mál bíður dóms Nú er rekið fyrii' Héraðsdómi Reykjavíkur annað endurkröfumál af þessu tagi þar sem Dreifing ehf. hefur krafist endurgreiðslu á 90 milljóna króna ofgreiddu jöfnunai'gjaldi. Mála- vextir eru að því leyti öðruvísi en í of- angreindu máli að viðkomandi greiddi umyi'ðalaust jöfnunargjaldið en freist- aði þess ekki að lækka það með því að láta líta út fyrir að innflutningsverð væri lægi'a en raun bar vitni. Enn- fremur leitaði félagið til umboðs- manns Alþingis árið 1989 og fékk það álit hans árið 1990 að innheimta jöfn- unargjaldsins væri lögmæt. Rís þá sú spurning að sögn Hreins Loftssonar hrl. hvort hægt sé að ætl- ast til þess af borgurunum eftir slíkt álit að þeii' hafi samt uppi fyrirvara um lögmæti gjaldsins. Að sögn Hreins er meðal annai's á því byggt að túlka verði fymingarreglur við þessar að- stæðm- með hliðsjón af ákvæðum Mannréttindasáttmála Evi'ópu um vemd eignarréttar og um raunhæf úr- ræði til að ná fram rétti sínum. -/elina___ light Glæsilegt úrval af nærfatnaði Laugavegi 4, s. 551 4473 Jólagjöfina þeirra færðu hjá okkur POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 Opið frá kl. 10—22 alla daga til jóla. G U C C I Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. Stuttir og síðirpelsar í úrvali Kirkjuh’voli sími 552 0160 Þar sem vandlátir versla Raðgreiðslur í allt að 36 mánuði. Eyddu í spamað! HeimiUsbókhaid 1998 *VW NOV i < VUflAlV Gt. * Það þarf aðeins eitt símtal tí.1 að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími S62 6040 Veffang: www.lanasysia.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is 562 6040 8 0 0 6 6 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.