Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * * 4 Rigning r? Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig é é Vi 1 Vindörin sýnir vind- 4 4 Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin ss Þoka sfe Sfe : «... Y7 r-i J Vindstyrk, heil fjöður 4 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað sjs # # Snjokoma y El / er2vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss austanátt, fyrst um landið sunnavert og þar má gera ráð fyrir snjókomu og síðar slyddu. Mun hægari með blota þegar líður á daginn. Austan- og norðaustanlands er reiknað með snjókomu um og fyrir miðjan dag. Skaplegt veður norðan- og norðvestanlands, en gengur í norðaustan hríðarbil er líður á daginn. Norðlægari vindur aðra nótt með kólnandi veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan hvassviðri og sumsstaðar stormur norðan- og vestanlands á fimmtudag en annars mun hægari. Snjókoma norðanlands, en smá él sunnanlands. Hæg norðlæg átt á föstudag, en á laugardag úrkomulítið og talsvert frost um land allt. Á sunnudag lítur út fyrir vaxandi suðaustan- átt með snjókomu sunnan- og vestanlands en síðan slyddu eða rigningu á mánudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand véga í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töiuna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli Jan Mayen og Noregs er viðáttumikii 963 millibara lægð sem hreyfist NA. Um 1000 km SSA af Hvarfi er vaxandi 967 millibara lægð á hraðri hreyfingu NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -2 skýjað Amsterdam 11 súld Bolungarvík -2 snjóél á sið.klst. Lúxemborg 6 þoka á síð. klst. Akureyri 0 alskýjaö Hamborg 11 rign. ogsúld Egiisstaöir 0 vantar Frankfurt 9 alskýjað Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vin 9 alskýjað Jan Mayen -1 úrkoma I grennd Algarve 17 skýjað Nuuk -5 vantar Malaga 19 heiðskirt Narssarssuaq -6 hálfskýjað Las Palmas 22 heiðskirt Þórshöfn 5 haglél á síð.klst. Barcelona 16 léttskýjað Bergen 7 úrkoma í grennd Mallorca 17 þokumóða Ósló 2 léttskýjað Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 6 þokumóða Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur 5 vantar Winnipeg 0 alskýjað Helsinki 3 riqninq Montreal 3 þokuruðningur Dublin 8 skýjað Halifax -4 skýjað Glasgow 9 úrkoma I grennd New York 3 heiðskírt London 13 rign. á síð.klst. Chicago 3 heíðskírt París 9 þokumóða Orlando 11 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 16. desember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.55 3,6 11.09 1,0 17.06 3,5 23.17 0,8 11.11 13.19 15.27 11.27 ÍSAFJÖRÐUR 0.41 0,6 6.55 2,0 13.09 0,6 18.54 1,9 12.00 13.27 14.54 11.35 SIGLUFJÖRÐUR 2.46 0,4 8.55 1,2 15.10 0,3 21.23 1,1 11.40 13.07 14.34 11.14 DJÚPIVOGUR 2.05 2,0 8.20 0,7 14.13 1,8 20.19 0,6 10.43 12.51 14.59 10.58 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Moraunblaöiö/Siómælinaar slands Krossgátan LÁRÉTT: I drekkur, 4 hagvirkum, 7 upptökum, 8 urr, 9 fita, II hluta, 13 klína, 14 furða, 15 vegg, 17 galdra- kvendi, 20 garmur, 22 lágfótur, 23 vatnsfall, 24 víðar, 25 rannsaka. LÓÐRÉTT: 1 hákarlshúð, 2 hænur, 3 sterk, 4 hcitur, 5 liani- ingja, 6 lítill silungur, 10 bárur, 12 nöldur, 13 amb- á(t, 15 megnar, 16 sprungum, 18 krafturinn, 19 gahba, 20 ósoðinn, 21 frábrugðin. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fornöldin, 8 lubbi, 9 kylfa, 10 tík, 11 tuðra, 13 senna, 15 flesk, 18 sussa, 21 ólm, 22 feigð, 23 eirum, 24 gleðskaps. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 neita, 4 lokks, 5 iglan, 6 slít, 7 rata, 12 rós, 14 eru, 15 fífa, 16 Egill, 17 kóðið, 18 smeyk, 19 skróp, 20 aumt. í dag er miðvikudagur 16. des- ember 350. dagur ársins 1998. Imbrudagar. Orð dagsins; Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrj- ið um gömlu göturnar, hver sé .hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér fínnið sálum yðar hvíld. En þeir sögðu: „Vér viljum ekki fara hana“ (Jeremía 6,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell fór í gær. Don Akaki fór í nótt. Polar Siglir, Lagarfoss og Brú- arfoss koma í dag. Fréttir Bókatiðindi 1998. Núm- er miðvikudagsins 16. des. er 91115. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvallagötu 48. F'Ióamarkaður og fataúthlutun alla miðviku- daga og föstudaga frá kl. 15-18 til jóla. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 14-18 til jóla. Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194, virka daga kl. 10-13. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara í Hafnarfírði. Kl. 11 línu- dans, síðasti tími fyrir jól, kl. 16 pútt og boccia, síð- asti tími fyrir jól. Eldri borgarar í Garða- bæ. Glervinna alla mánu- daga og miðvikudaga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist i Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Síðasti tími fyrii- jól í handavinnu hefst aft- ur 5. janúar með t.d. perlusaumi og silkimálun. Upplýsingar og skráning í síma 5882111. Línu- danskennsla hjá Sigvalda kl. 18.30, síðasti tími fyrir jól. Bingó á morgun fimmtudagskvöld kl. 19.45. Góðir vinningar. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í Þorraseli í dag frá kl. 13-17. Handavinna og jólaföndur kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. All- ir velkomnir. Fui-ugerði 1. kl. 9 almenn handavinna, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og aðstoð við böðun, kl. 11 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 dagskrá í sal, kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 14 er jóla- helgistund, fjölbreytt dagskrá, hátíðarkaffi í teríu. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 10 myndlist, kl. 13 glerlist, kl. 16 hringdans- ar, kl. 17 gömlu dansarn- ir, kl. 9-17 handavinnu- stofan opin. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánudög- um, miðvikudögum og fostudögum kl. 9.30, ró- leg leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudögum kl. 10.25 og kl. 10.15 Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handa- vinna: perlusaumur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau- og silkimál- un, kl. 11 sund í Grensás- laug, kl. 13 jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffi, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl.9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13-17 handavinna og íondur, kl. 15 kaffiveit- ingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, myndlistarkennsla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar. Á morgun fimmtudag er fyrirbæna- stund kl. 10.30 í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonai- dómkirkjuprests. Allir vel- komnir. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 búta- saumur og handmennt, kl. 10.15 boccia, banka- þjónusta Búnaðarbank- inn, kl. 11.45 matur kl. 14‘ dansinn dunar, kl. 14.45 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögu- stund. Bankinn opinn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Hallgrfmskirkja eldri borgarar, opið hús í dag frá kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Upp- lýsingar veitir Dagbjört í síma 510-1034. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundurinn verður 17. des. kl. 20.30 að Hamra- borg 10. Gestur verður ír- is Kristjánsdóttir prestur í Hjallasókn. Reykjavíkurdeild S.I.B.S. Býður félögum sínum í aðventukaffi í Múlalundi vinnustofu S.Í.B.S. Hátúni lOc í dag 16. des kl. 17. Nemendur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur munu flytja jólalög. María Guð- "L mundsdóttir mun flytja sjálfvalið efni, auk þess mun formaður S.I.B.S., Haukur Þórðarson, yfir- læknir, ávarpa gesti. Minningarkort Minningarkort Minning- arsjóðs Maríu Jónsdótt- ur, flugfreyju, eru fáan- leg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufé- lags íslands, sími 5614307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippus- dóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdótt- ur, sími 552 2526. Minningarkort Minning- arsjóðs hjónanna Sigríð- ar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöld- um stöðum: í Byggða- safninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafs- syni, Skeiðflöt, s. 4871299 og í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. MORGUNIiI.AÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð^- 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Starfsfólkið hjálpar þér að athuga: □ Frostlög □ Þurrkublöð □ Ljósaperur □ Rafgeymi □ Smurolíu □ Rúðuvökva Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. olis Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolía, hrímeyðir og siiikon. létfir þér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.