Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 47' Með UM ÁRABIL hefír blasað við öll- um heilskyggnum mönnum ótrúlegt misrétti, sem stjórnvöld hafa beitt þégnana með framkvæmd fiskveiði- laganna. Það þurfti engan Hæsta- rétt til að segja sanngjörnum mönn- um til um óbilgirni laganna og þeirra sem þau framkvæmdu. Auð- ur allrar þjóðarinnar var tekinn og mulinn undir örfáa menn með hörmulegum áhrifum nú þegar, en ólýsanlegum þegar fram líða stund- ir. En þegar æðsti dómstóll þjóðar- innar hefir nú staðfest eldri dóm þorea manna bregður nýn’a við, sem engan gat grunað. Foi’ystu- menn framkvæmdavaldsins, for- menn stjórnarflokkanna, bregðast við með ólíkindum. Fonnaður þess stærri finnur sér fyrst til að dómur- inn hafi ekki verið nógu fjölskipað- ur, en síðar að túlka beri dóminn mjög þröngt, sem virðist merkja á hans máli að snúa megi út úr hon- um, sem og er gert með framlögðu frumvarpi ríkisstjórnar. Hinn for- maðurinn telur dóminn þann veg vaxinn, að nærtækast sé að breyta stjórnarskránni. Sá sem hér heldur á penna hélt fyrst, að honum hefði misheyrzt, en svo reyndist því mið- ur ekki, enda eru ungir framsóknar- menn komnir í stellingarnar. Um þessi viðhorf þarf ekki að fara mörgum orðum. En velji þjóðin áfram menn til forystu, sem haldnir eru slíkum órum, er hún í háska stödd. Slíkur valdhroki er alveg óþekktur á íslandi eftir að einveldi lauk. Skemmst er að minnast vinnu- bragða ríkisstjórnar vegna hinna svonefndu hálendislaga á liðnu vori. Þá hafði hún að engu viðhorf og vilja mikils meirihluta þjóðarinnar Gormabindivélar. Vírgormar. Plastgormar. Kápuglærur og karton Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 NILFI New Minni og ódýrari ryksuga Sömu sterku NILFISK gœöin Meban birgbir endast Aöeins kr. 15.900, - stgr. ___ _ FYRSTA A FLOKKS iFOnix ólíkindum og allra málsmetandi félagasamtaka í landinu. Nú stendur fyrir dyrum Alþingis að afgi-eiða einhvem ömurlegasta geming, sem um getur í sögu þess: Einkaleyfi til handa útlendingum. Erfðagi’eining er áreiðanlega hið mikilvægasta mál, heilbrigðismál, at- vinnumál og fjárhagsmál. En einka- leyfi til handa erlendum auðmönnum er fullmikið af því góða. Á hinn bóg- inn mun íslenzki bankamálaráðherr- ann sóma sér hið bezta í þeirra hópi, þessi sem á liðnu sumri var nærri Eins og sakir standa, segir Sverrir Her- mannsson, virðist allt horfa til aukins ófriðar ________í landinu.________ búinn að selja Wallenbergum í Sví- þjóð stærsta banka Islands. Eins og nú standa sakir í skoðana- könnúnum mun hann enda fá til þess fullt umboð í næstu kosningum að halda áfram bankaiðju sinni, í skjóli Sjálfstæð- isflokksins, og öðmm ábatasömum viðskipt- um vegna vina og vandamanna, að ógleymdum stóriðju- höldum heims, sem vantar ómengaða nátt- úru að reisa ver sín í. Ailt er þetta með hinum mestu ólíkind- um. Eins og sakir standa virðist allt horfa til aukins ófriðar í land- inu. Þolinmæði þeirra sem mest er níðst á í fiskveiðimálum er á þrotum. Þessu verða Sverrir Hermannsson ráðamenn að gera sér grein fyrir hið fyrsta ef ekki á verr að fara. Á hinn bóginn er ekki^ mikil von um að úr- rætist ef stærsti flokk- ur þjóðarinnar heldur svo fram eindreginni frjálshyggjustefnunni, sem raun ber vitni, og fær til þess nægjaniegt fylgi kjósenda. En þá má auðvitað segja að svo liggi hver sem lund er til. Höfvndur er fv. banka- stjóri og formaður Frjáls- lynda flokksins. www.gsm.is/frelsi ...þú átt. það inm er M Frelsi? ■ Enn bryddar Sfminn GSM upp á nýjungum til handa viðskiptavinum sinum og kynnir að þessu sinni, í fyrsta skipti á íslandi, fyrirframgreidd GSM simakort GSM Frelsi er auðveld og hagkvæm teið til að vera í GSM sambandi.Þú kaupir einfaldtega inneign áður en þú notar hana og ert laus við reikninga. Þessari nýju þjónustu fylgir einnig aðgangur að talhólfi, móttaka á SMS þjónustu og númerabirting. GSM Frelsi er kjörið fýrir þá sem vilja aðeins verja ákveðinni hámarksupphæð f GSM sfmtöl, án allra skuldbindinga. ■ Til að nota GSM Frelsi kaupir þú sérstakan kortapakka sem inniheldur m.a. GSM kort, símanúmer og skafkort GSM Fretsi fæst m.a. f verslunum Sfmans, á pósthúsum, á Select Shellstöðvum og f helstu raftækjaverstunum um land allt. Á skafkortunum er tykilnúmer og tit að gera þjónustuna virka hringir notandinn í sjálfvirka þjónustu, svokatlaðan mátsvara, og slær inn lykilnúmerið. Um leið á hann 2000 króna innstæðu sem hann getur hringt fýrir í altt að 90 daga. Þegar sú inneign ktárast er svo hægt að kaupa nýtt 2000 króna skafkort. Þó að engin ínneign sé fýrir hendi er áfram hægt að hringja í símann uns timabitinu lýkur. ■ í GSM Fretsi kostar minútan 33 kr. virka daga frá 08:00 til 18:00 og 15 kr. á kvöldín frá kt 18:00 til 23:00. Ódýrast er að nýta sér þessa þjónustu um nætur frá kL 23:00 til 08:00 og um helgar en þá er gjaldið aðeíns 11 kr. á mínútu. ■ Frekari upplýsingar um þessa nýjung hjá Sfmanum GSM er að finna á heimasíðunní www.gsm.is/frelsi eða hjá þjónustuverí Sfmans í síma 800 7000. HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.