Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 MORGUNBLADIÐ ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 JÓLAMYND 1998 ROBIN WILLIAMS CUBA GOODING JR. . What DREAMSMay Hvaða COME Draumar Okkar Vitja Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.15. b.í.r Sýndkl. 5, 7,9 og 11. SýndkL5,7,9og11. VETRARVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBQGANS MEDIA Skoteldar (Hani-bi) Leikstjóri: Takeshi Kitano. Aðalhlutverk: Takeshi Kitano. Sýnd kl. 7 og 9. ■BMSÉMfl -aarflll NÝTT 0G BETRA SÆCA" Atfabakka 8, sírrti 587 8900 og 587 8905 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 SM/liJEL L. JACKS0N KEVIH SPACEY HANS LIFIBRAUÐ ER AB FRESLA GÍSLA NÚ ER HANN AÐ TAKA GÍSLA TIL AÐ BJARGA LÍFI SlNJ T H £★ ★ ★ \ Kvikmyndír.is NEGOT. IAT0R R E T T S K VERA RÉTT Einstök spennumynd þar sem personurnar eru jafn spennandi og söguþráðurinn. Frammistaða Jackson og Spacey er ogleymnnleg. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. b.í. 12 áraipGnM JÓLAMYND 1998 „Firnaflptt og skemmtileg" Ó.T.H. Rás 2 ^ .... r itep ★ ★★ ★úODV ★ ★ ★ ’ZSV Mbt ★ ★★ JÓHT Ras 2 ENSKU TALI ★ ★ ★ 'AKvikmyndir.isEddié Murphy fer á kostum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. «MnnnHn| JONATHA ^YLOR THOMAS III Be Home For Chrbtmas EG KEM HEIM UM JOLIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PARTYIÐ Cak'í yfMeUq 'Wait Kl. 9.15 oq 11. Kl. 7.20, 9 og 11 Sýnd kl. 9. B.i. 16. www.samfilm.is -V- Hamilton sækir SUZY Amis og Cameron á Moving Picture-dansleiknum í október. TÆPU ári eftir að James Camer- on lýsti því yfír að hann væri „kóngur heimsins" á óskarsverð- launaafhendingunni þar sem mynd hans Titanic lét greipar sópa hefur hann tapað drottning- unni. Leikkonan Linda Hamilton sótti á mánudag um skilnað frá Cameron vegna ósættanlegs ágreinings og sótti hún einnig um forræði yfír 5 ára dóttur þeirra, Josephine. Hamilton lék á móti Arnold Schwarzenegger í tveimur myndum Camerons um Tortím- andann. Hún og Cameron gengu í það heilaga í fyrrasumar. Leiðir þeirra skildi eftir óskarsverð- launaafhendinguna í mars þar sem Titanic vann til ellefu verð- launa. Þá tók Cameron saman við leikkonuna Suzy Amis sem var í aukahlutverki í Titanic. um skilnað BMW í stað blóma ► SVO virðist sem Johnny Depp og Kate Moss gætu verið að taka saman á ný. A meðan sumir senda bióm eða konfektkassa sendi Depp fyrirsætunni BMW fyrir skömmu til að hressa hana við á meðan hún dvelur á heilsu- hæli í Lundúnum. Dagblaðið New York Post hefur eftir vini þeirra að Depp sakni Moss og sé að hugsa um að stofna fjöl- skyldu með henni. „Nú þegar þau hafa verið aðskilin í nokkurn tíma gera þau sér grein fyrir hvað þau höfðu það gott saman,“ segir vinurinn. Depp hefur undanfarið sést í fylgd franskrar leikkonu og fyr- irsætu. ◄ KÓNGURINN Cameron missti enga styttu á óskarsverðlauna- afhendingunni en hann missti drottninguna skömmu síðar. Fjallhressar og fróðleiksfúsar ÞÆR eru forvitnar mörgæs- imar í dýragarðinum í Múnchen. Hér sjást þær stara á ísbjörn í búri óttalausar, enda gler sem skilur á milli. Mörgæsimar eru íþróttalega sinnaðar og milli þess sem þær kanna kynjaverur í öðram búr- um fara þær daglega í göngu- túr eftir hádegið, nánar tiltek- ið um tvöleytið. Það má því segja að þær séu bæði fróð- leiksfúsar og fjallhressar. HÖFUNDAR myndarinnar Böðvar Bjarki, Vilhjálmur Goði og Pétur Már halda á gjöfínni. GERIST stemmningin íslenskari; ferskur vindur og fagrir litir? ranfHHMiijg gráta svo- yfír Islandi Að lítið ELSKU ísland, bráðum kem ég heim til þín nefnist ný landminn- ingamynd sem Kvikmyndagerðin 20 geitur gefur út íyrir þessi jól. Hún er þrjár klukkustundir og sögð óbasrileg á að horfa fyrir við- kvæma Islendinga sem ekki hafa komið heim lengi. Höfundar mynd- arinnar eru þeir Böðvar Bjarki Pétursson, Pétur Már Gunnarsson og Vilhjálmur Goði Friðriksson. Eðli minninganna „Böðvar Bjarki kom með þessa hugmynd og við Vilhjálmur Goði féllum strax kylliflatir fyrir henni, því svona mynd þarf auðvitað að vera til,“ segir Pétur Már um til- urð myndarinnar. „Myndin hefur hvorki upphaf né endi og er bæði samhengislaus og full af óreiðu. Hún er gerð með það í huga að hún verði sem líkust eðli minning- anna og sem slík spegill á mann sjálfan, á hvern og einn. Hana má nota sem bakgrunnsstemmningu, eða jafnvel loka sig inni í herbergi Margur íslendingui-- inn mun eiga erfíð jól fjarri fjölskyldunni og öllu því sem íslenskt er og yfír máta yndis- legt. Kannski nýja Landminningamyndin geti bjargað ástvinum úti í löndum? yfír henni, slökkva ljósin og gráta svolítið yfir Islandi. Myndin ætti að geta orðið mjög vinsæl, því það er mjög vinsælt að minnast ís- lands á jólunum í útlöndum. Auk þess hefur öllum litist mjög vel á myndina sem hafa gefið sér tíma til að skilja hana.“ Þótt myndin hafí upphaflega verið hugsuð sem jólagjöf til Is- lendinga erlendis, þá segir Pétur Már hana ekki síðri íyrir fslend- inga á íslandi, því myndin er úr fortíð, nær yfir langt tímabil og er unnin úr tvenns konar sjónvarps- efni. Tapaður tími I fyrsta lagi er það efni sem hef- ur þegar birst og við þekkjum öll einsog þulumar, klukkan, þjóð- söngurinn og ýmislegt fleira. Hins vegar er það myndefni tekið upp fyrir sjónvarp sem hefur enn ekki bh-st. „Félagi okkai-, hann Jón Þór, á afa sem keypti sér myndbands- tæki fyrir rúmlega 15 árum. Þegar hann uppgötvaði þessa frábæru tækni ákvað hann að bæta upp tap- aðan tíma og tók upp allt sem var í sjónvarpinu, alltaf. Þessar spólur voru okkur mjög nytsamar við gerð myndarinnai-," segir Pétur Már. Elsku Island, bráðum kem ég heim til þín mun ekki fást í versl- unum, og geta áhugasamir snúið sér til Kvikmyndagerðarinnar 20 geita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.