Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Nýtt - Nýtt - Engar pillur! „gleðiúðinn“ PMS Vinsæli frá Kare Mor slær í gegn. Vertu með fulla orku og íandlegu jafnvægi yfir jólin. Frábær samsetning um 20 teg. jurta og vítamína sem þekkt eru fyrir að veita orku og vinna vel gegn streitu, fyrirtíðarspennu, kvíða, önuglyndi, ofvirkni, svefnleysi o.fl. ENGiN FYLLINGAREFNINÉ ÓÆSKILEG AUKAEFNI. Uppl. hjá Kolbrúnu, s. 895 7096, Önnu Ástu, s. 699 6266 og Vilborgu, s. 424 6653. Aðeins kr. 2.500 mánaðarskammtur. ======= Sendum frítt f póstkröfu= Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sími 551 5425. KitchenAid*KSM9o ásamt öflugrí hakkavél að verðmæti kr. 5.480 KitchenAid’ Kóróna eldhússins ! * 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. * Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðartæki, grænmetiskvamir, hveitibrautir, dósaopnarar, kommyllur, ávaxtapressur og fl. * Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla kosta frá kr. 25.935 stgr. EKKIAF ÞESSU FRÁBÆRA TILBOÐI! Kaffi og tíska hjá Sævari Karli ÚR VERSLUN Sævars Karls í Bankastræti. SÆVAR Karl hefur bryddað upp á ýmsum nýjunum í verslun sinni í Bankastræti nú fyrir jólin. I versluninni þar er nú til sölu vönduð gjafavara tengd kaffi og te sem hentar vel í jólapakk- ann. Sævar Karl hefur á þessu ári boðið viðskiptavinum sfnum upp á espresso kaffi frá Lavazza í verslun sinni. Þetta framtak hefur fallið vel í kramið hjá viðskipta- vinum hans og þess vegna ákvað hann að bjóða við- skiptavinum sínum upp á að geta keypt vandaða hluti tengda kaffidrykkju nú fyr- ir jólin. Um er að ræða ýms- ar nýjungar frá Lavazza svo sem espressovélar og kaffi- bolla, auk þess sem ýmsar nýjar kaffítegundir frá La- vazza eru kynntar við þetta tækifæri. I versluninni er einnig að finna vandaða gjafavöru tengda tedrykkju frá Celestial Seasonings, svo sem te-katla, gjafaöskjur og fleira. GULLVERÐLAUNATÆKW NOVAFON - Besta jólagjöfin - Novafon Novafon uppáhald gegn gigt og íþróttafólks vöðvabólgu Novafon vinnur gegn hrukkum á ótrúlega skömmum tíma Novafon fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu, fyrir alla Andlits- lyfting með Novafon, fljótvirk og þægileg Heilsuhorn Þumalínu Pósthússtræti 13, s. 551 2136. Póstsendum. VILLIBRÁÐARKRAFTUR frá OSCAR. Leiðrétting við verðkönn- un á jólatrjám RANGT var farið með tvær tölur í könnun á verði jólatrjáa fyrir skömmu. Jóla- tréssalan við Landakot og IKEA selur norðmannsþin í stærðinni 151-175 cm á 3.490 kr. og í stærðinni 176-200 cm á 4.490 kr. Þessi jólatréssala er því með lægsta verðið á norðmannsþin í þessum tveimur stærðarflokkum. Þess má geta að Jólatréssal- an Landakot hefur lækkað verð á jólatrjám sínum frá því í fyrra og lætur hluta af ágóða sölunnar renna til Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna. ✓ Islenskur villibráðar- kraftur NÚ FYRIR jólin kom á markaðinn frá OSCAR nýr kalkúnakraftur og íslenskur villibráðarkraftur í neyt- endapakkningum. Villibráðarkrafturinn er sérstak- lega framleiddur fyrir íslenska villibráð úr uppskriftum af íslensku viliibráðarsoði (rjúpu, gæs, hrein- dýrum) f samvinnu við meistara- kokkana Úlfar Finnbjömsson, St- urlu Birgisson og Hallgrím I. Þor- láksson og hentar sá kraftur sér- lega sel sem undirstaða í ijúpna-, gæsa- og hreindýrasósur, ásamt kæfu, súpum, pottréttum og öðmm villibráðarréttum. Uppskriftir af ijúpna-, gæsa- og hreindýrasósum fýlgja með. Hvað snertir kalkúna- kraftinn þá er hann kærkomin við- bót í matargerð landsmanna. n í Salur 32.015 kr. stgr. Dolphine 23.655 kr. stgr. Gullfallegir stólar a goou veroi ggg £ húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035 KitchenAid einkaumboö á íslandi Einar Farestveit & Co. hf. BORGARTÚN 28 - S: 562 2900 & 562 2901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.