Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Yfirlýsing frá Islandi- Palestínu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfai-andi frá Félaginu Island-Pa- lestína: Vegna fréttar í ríkissjónvarpinu skal tekið fram, að Félagið ísland- Palestína stóð ekki fyrir mótmæl- um í Ráðhúsinu á afmælisdagskrá í tilefni af Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna 10. desember, en að því var látið liggja í frétt sjón- varpsins. Mótmæli þessi beindust gegn ut- anríkisráðherra og afstöðu hans til viðskiptabannsins á Irak. Enda þótt einstakir félagsmenn hafi af- stöðu í því máli, þá vinnur Félagið Island-Palestína einungis að mál- efhurn Palestínu. Félagið nýtur við- urkenningar Sameinuðu þjóðanna og starfar á grundvelli samþykkta þeirra fyrir mannréttindum og frelsi palestínsku þjóðarinnar, segir í fréttatilkynningu. Fordæma loft- árásir SAMTÖK herstöðvaandstæðinga fordæma harðlega loftárásir Breta og Bandaríkjamanna á Irak. I fréttatilkynningu segir: „Þessar loftárásir eru beint framhald við- skiptabannsins og bitna eins og það fyrst og fremst á almenningi í land- inu auk þess sem þær valda spennu milli ríkja og þjóða og stofna heims- friðnum í hættu. Samtök her- stöðvaandstæðinga skora á ríkis- stjórn íslands að fordæma þessar árásir og hafna því algerlega að Keflavíkurflugvöllur verði notaður til herflutninga í þessu stríði. Jafn- framt er skorað á ríkisstjórnina að hætta nú þegar þátttöku í viðskipta- banninu." Fordæmajoft- árásir á Irak UNGIR sósíalistar fordæma loft- árásir Bandaríkjanna og Bretlands á írak og krefjast þess að þær verði stöðvaðar strax, „vopnaeftirliti“ verði hætt og fullveldi Iraks virt, segir í fréttatilkynningu. Einnig segir að þeir krefjist þess að ríkisstjórn Islands hætti að styðja árásir á Irak. ATVINNUAUGLYSINGA éttan Sími: 533 6090 Fax: 533 6091 e-mail: attan@attan.is Dugguvogur10 104 Reykjavík Sjónvarpsstööin Áttan óskar eftir skemmtilegu sölufólki Áttan er ný opin sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar í október. Útsendingar Áttunnar nást á Faxaflóasvæðinu með örbylgjuloftneti og á breiðbandinu. Viðtökur áhorfenda eru búnar að vera frábærar. Nú er tækifærið fyrir duglega og metnaðarfullu sölufólki að taka þátt í skemmtilegu og lifandi starfi, þar sem eigið frumkvæði og sjálfstæði fær að njóta sín. Við leitum að öflugu, duglegu og skemmtilegu fólki með þekkingu og eigin hugmyndir í sölu og markaðsmálum. í boði eru góð laun fyrir rétta aðila (trygging og árangurstenging) Umsóknir skulu sendast inn fyrir 24. desember merktar: Sjónvarpsstöðin Áttan Skemmtileg vinna - Ingibjörg Dugguvogi 10-104 Reykjavik Blaðberi óskast í Voga á Vatnsleysuströnd. I Upplýsingar hjá umboðsmanni í * | síma 424 6535. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem-er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru I Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Kennarar — kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í almenna bekkjarkennslu við Hamarsskólann í Vestmannaeyjum frá og með næstu áramót- um. Upplýsingar veitir Halldóra Magnúsdóttir, skóla- stjóri í síma 481 2644 eða 481 2265 (heima). Skólamálafulltrúi. Vistheimili bláa bandsins Víöinesi Hjúkrunardeildarstjóri óskast í 100% starf á vistheimili Bláa bandsins íVíðinesi frá 1. janúar 1999. Nánari uppýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 566 8811 P E R L A N Perlan veitingahús Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga e. kl. 13.00 eða í síma 562 0200. Veitingahús Veitingahúsið Jenný við Bláa lónið óskareftir matreiðslumanni. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur, skipulagður og þarf að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Starfsreynsla skil- yrði. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar hjá Jenný í síma 891 8283 eða Birgi í síma 426 8283 frá 19,—22. des. AÐAUGLYSINGA FUN □ 1 R/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur (sverksmiðju Sandgerðis hf. fyrir árið 1997 verður haldinn í húsi Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis, Tjarnargötu 8, Sandgerði, miðvikudaginn 30. desember 1998 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Ársreikningarfélagsins fyrir árið 1997 verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu Jóns Erlings- sonar ehf., Strandgötu 14, frá og með 17. desember 1998. Sandgerði, 17. desember 1998. Stjórnin. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardaginn 19. des., frá kl. 10 — 18. Milli 50 og 60 aðilar sýna og selja íslenskt handverk. Ómar Ragnarsson verður með bókaupplestur á milli kl. 14 og 15. Guðsþjónusta verður kl. 17.30 og Lögreglukórinn mun syngja. Sala stofnfjár í Sparisjóði Hornafjarðar og nágrennis Á fundi stjórnar Sparisjóðs Hornafjarðar og nágrennis, sem haldinn var 10. desembersl., var samþykkt, með heimild aðalfundar, að bjóða til sölu stofnfé í sjóðnum að upphæð kr. 4.993.625 eða 439 hluti hvern að upphæð kr. 11.375. Bréfin eru föl einstaklingum og fyrir- tækjum um land allt. Engin takmörk eru fyrir því hve mörg bréf hver aðili má kaupa, atkvæð- isréttur eins aðila verður þó aldrei meiri en 5% af heildaratkvæðamagni í sparisjóðnum. Kaup á stofnfjárbréfum í sparisjóðnum veita rétt á skattaafslætti eins og á við um kaup á hlutafé. Upplýsingar eru veittar í Sparisjóði Hornafjarð- ar og nágrennis, sími 478 2020, og þar er einnig tekið við kaupbeiðnum. Sparisjóður Hornafjarðar og nágrennis. SMAAUGLYSINGAR FELA6SLIF M i > iifi f\ pZ 11/1 jj 23 Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Aramótaferð 30. des.— 2. jan. Áramóta- ferð. Farið á miðvikudags- morgni i Bása á Goðalandi við Þórsmörk og dvalið þarfram á laugardaginn 2. jan. Boðið verður upp á kvöldvökur og gönguferðir undir leiðsögn reyndra fararstjóra. Áramót- um verður fagnað með flug- eldum og glæsilegri áramóta- brennu. Að sjálfsögðu mæta gítarspilararnir Eiki og félag- ar. Upplýsingar um ferðir og farmiðasala í helgarferðir og lengri ferðir ó skrifstofu Útivistar í síma 561 4330. Brottför og farmiðasala í dagsferðir á Umferðarmið- stöðinni. Áramótaferðin er kynnt á heimasíðu Útivistar: centrum.is/utivist KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MOmimie-siMi 5^8-2533 Sunnudagur 20. desember kl. 10.30 Gönguferð á Ker- hólakamb Esju um vetrarsól- stöður. Mætið vel búin og í góðum gönguskóm. Verð 1.200 kr., frítt f. börn. m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Blysför frá Mörkinni 6 verður þriðjudagskvöldið 29. desem- ber kl. 18.00. Áramótaferðin f Þórsmörk 30/12-2/1. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Nú er hver að verða síðastur að taka miða í þessa einstöku ferð. Gleðileg jól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.