Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 54

Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 54
54 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Yfirlýsing frá Islandi- Palestínu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfai-andi frá Félaginu Island-Pa- lestína: Vegna fréttar í ríkissjónvarpinu skal tekið fram, að Félagið ísland- Palestína stóð ekki fyrir mótmæl- um í Ráðhúsinu á afmælisdagskrá í tilefni af Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna 10. desember, en að því var látið liggja í frétt sjón- varpsins. Mótmæli þessi beindust gegn ut- anríkisráðherra og afstöðu hans til viðskiptabannsins á Irak. Enda þótt einstakir félagsmenn hafi af- stöðu í því máli, þá vinnur Félagið Island-Palestína einungis að mál- efhurn Palestínu. Félagið nýtur við- urkenningar Sameinuðu þjóðanna og starfar á grundvelli samþykkta þeirra fyrir mannréttindum og frelsi palestínsku þjóðarinnar, segir í fréttatilkynningu. Fordæma loft- árásir SAMTÖK herstöðvaandstæðinga fordæma harðlega loftárásir Breta og Bandaríkjamanna á Irak. I fréttatilkynningu segir: „Þessar loftárásir eru beint framhald við- skiptabannsins og bitna eins og það fyrst og fremst á almenningi í land- inu auk þess sem þær valda spennu milli ríkja og þjóða og stofna heims- friðnum í hættu. Samtök her- stöðvaandstæðinga skora á ríkis- stjórn íslands að fordæma þessar árásir og hafna því algerlega að Keflavíkurflugvöllur verði notaður til herflutninga í þessu stríði. Jafn- framt er skorað á ríkisstjórnina að hætta nú þegar þátttöku í viðskipta- banninu." Fordæmajoft- árásir á Irak UNGIR sósíalistar fordæma loft- árásir Bandaríkjanna og Bretlands á írak og krefjast þess að þær verði stöðvaðar strax, „vopnaeftirliti“ verði hætt og fullveldi Iraks virt, segir í fréttatilkynningu. Einnig segir að þeir krefjist þess að ríkisstjórn Islands hætti að styðja árásir á Irak. ATVINNUAUGLYSINGA éttan Sími: 533 6090 Fax: 533 6091 e-mail: attan@attan.is Dugguvogur10 104 Reykjavík Sjónvarpsstööin Áttan óskar eftir skemmtilegu sölufólki Áttan er ný opin sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar í október. Útsendingar Áttunnar nást á Faxaflóasvæðinu með örbylgjuloftneti og á breiðbandinu. Viðtökur áhorfenda eru búnar að vera frábærar. Nú er tækifærið fyrir duglega og metnaðarfullu sölufólki að taka þátt í skemmtilegu og lifandi starfi, þar sem eigið frumkvæði og sjálfstæði fær að njóta sín. Við leitum að öflugu, duglegu og skemmtilegu fólki með þekkingu og eigin hugmyndir í sölu og markaðsmálum. í boði eru góð laun fyrir rétta aðila (trygging og árangurstenging) Umsóknir skulu sendast inn fyrir 24. desember merktar: Sjónvarpsstöðin Áttan Skemmtileg vinna - Ingibjörg Dugguvogi 10-104 Reykjavik Blaðberi óskast í Voga á Vatnsleysuströnd. I Upplýsingar hjá umboðsmanni í * | síma 424 6535. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem-er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru I Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Kennarar — kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í almenna bekkjarkennslu við Hamarsskólann í Vestmannaeyjum frá og með næstu áramót- um. Upplýsingar veitir Halldóra Magnúsdóttir, skóla- stjóri í síma 481 2644 eða 481 2265 (heima). Skólamálafulltrúi. Vistheimili bláa bandsins Víöinesi Hjúkrunardeildarstjóri óskast í 100% starf á vistheimili Bláa bandsins íVíðinesi frá 1. janúar 1999. Nánari uppýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 566 8811 P E R L A N Perlan veitingahús Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga e. kl. 13.00 eða í síma 562 0200. Veitingahús Veitingahúsið Jenný við Bláa lónið óskareftir matreiðslumanni. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur, skipulagður og þarf að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Starfsreynsla skil- yrði. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar hjá Jenný í síma 891 8283 eða Birgi í síma 426 8283 frá 19,—22. des. AÐAUGLYSINGA FUN □ 1 R/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur (sverksmiðju Sandgerðis hf. fyrir árið 1997 verður haldinn í húsi Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis, Tjarnargötu 8, Sandgerði, miðvikudaginn 30. desember 1998 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Ársreikningarfélagsins fyrir árið 1997 verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu Jóns Erlings- sonar ehf., Strandgötu 14, frá og með 17. desember 1998. Sandgerði, 17. desember 1998. Stjórnin. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardaginn 19. des., frá kl. 10 — 18. Milli 50 og 60 aðilar sýna og selja íslenskt handverk. Ómar Ragnarsson verður með bókaupplestur á milli kl. 14 og 15. Guðsþjónusta verður kl. 17.30 og Lögreglukórinn mun syngja. Sala stofnfjár í Sparisjóði Hornafjarðar og nágrennis Á fundi stjórnar Sparisjóðs Hornafjarðar og nágrennis, sem haldinn var 10. desembersl., var samþykkt, með heimild aðalfundar, að bjóða til sölu stofnfé í sjóðnum að upphæð kr. 4.993.625 eða 439 hluti hvern að upphæð kr. 11.375. Bréfin eru föl einstaklingum og fyrir- tækjum um land allt. Engin takmörk eru fyrir því hve mörg bréf hver aðili má kaupa, atkvæð- isréttur eins aðila verður þó aldrei meiri en 5% af heildaratkvæðamagni í sparisjóðnum. Kaup á stofnfjárbréfum í sparisjóðnum veita rétt á skattaafslætti eins og á við um kaup á hlutafé. Upplýsingar eru veittar í Sparisjóði Hornafjarð- ar og nágrennis, sími 478 2020, og þar er einnig tekið við kaupbeiðnum. Sparisjóður Hornafjarðar og nágrennis. SMAAUGLYSINGAR FELA6SLIF M i > iifi f\ pZ 11/1 jj 23 Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Aramótaferð 30. des.— 2. jan. Áramóta- ferð. Farið á miðvikudags- morgni i Bása á Goðalandi við Þórsmörk og dvalið þarfram á laugardaginn 2. jan. Boðið verður upp á kvöldvökur og gönguferðir undir leiðsögn reyndra fararstjóra. Áramót- um verður fagnað með flug- eldum og glæsilegri áramóta- brennu. Að sjálfsögðu mæta gítarspilararnir Eiki og félag- ar. Upplýsingar um ferðir og farmiðasala í helgarferðir og lengri ferðir ó skrifstofu Útivistar í síma 561 4330. Brottför og farmiðasala í dagsferðir á Umferðarmið- stöðinni. Áramótaferðin er kynnt á heimasíðu Útivistar: centrum.is/utivist KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MOmimie-siMi 5^8-2533 Sunnudagur 20. desember kl. 10.30 Gönguferð á Ker- hólakamb Esju um vetrarsól- stöður. Mætið vel búin og í góðum gönguskóm. Verð 1.200 kr., frítt f. börn. m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Blysför frá Mörkinni 6 verður þriðjudagskvöldið 29. desem- ber kl. 18.00. Áramótaferðin f Þórsmörk 30/12-2/1. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Nú er hver að verða síðastur að taka miða í þessa einstöku ferð. Gleðileg jól.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.