Morgunblaðið - 19.12.1998, Síða 29

Morgunblaðið - 19.12.1998, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 29 ÁRÁSIRNAR Á ÍRAK Lífíð gekk sinn vanagang þrátt fyrir sprengjuregn Reuters Særðar mæðgur MÓÐIR hinnar fimm ára gömlu Mæðgurnar særðust báðar í loft- Susan Jasin huggar hana á árásum Bandaríkjamanna og sjúkrahúsi í Bagdad í gær. Breta á írak. bryggju hefðu gereyðilagst í árás- unum. Hvorki Bandaríkjamenn né Bretar staðfestu þessa frétt í gær. Sjónarvottar í Bagdad sögðu að bandarískt eða breskt flugskeyti hefði hæft höfuðstöðvar ráðs, sem stjórnar hergagnaframleiðslu Iraka, í fyrrakvöld. Gat var á þaki byggingarinnar, sem er tíu hæða, og innviðir hennar eyðilögðust, en útveggirnir voru heilir. Nokkrh- öryggisverðir vora í byggingunni þegar árásin varð gerð. Byggingin var á meðal nokkurra skotmarka í Bagdad í þremur árásarhrinum bandarískra og breskra herþotna í fyrrinótt. Hún er um kílómetra frá upplýsinga- ráðuneytinu í Bagdad, þar sem er- lendir fréttamenn halda til, og var þetta ein af fáum árásum sem þeir hafa orðið vitni að. íraskir embættismenn hafa sent fréttamennina á sjúkrahús og íbúðarhveríi til að beina athygli þeiiTa að mannskaðanum og skemmdum á íbúðarhúsum. Þeir hafa hins vegar ekki viljað sýna fréttamönnunum hvaða tjón hefur orðið á byggingum sem eru taldar mikilvægar fyrir her og leyniþjón- ustu Iraks. Heimildarmaður í Bagdad-há- skóla sagði að safn og lyfjafræði- skóli á svæði háskólans hefðu verið á meðal skotmai’kanna. Miklar skemmdir hefðu orðið á bygging- unum og tveimur öðrum húsum, læknamiðstöð og stúdentagarði. Þá var haft eftir heimildarmanni í menningar- og upplýsingaráðu- neytinu í Bagdad að bandarískar herþotur hefðu varpað niður „ögrandi áróðursbæklingum" í suð- urhluta landsins í fyrrakvöld. Shíta- múslimar á svæðinu gerðu upp- reisn gegn stjóm Saddams eftir Persaflóastríðið árið 1991 en írask- ar hersveitir kváðu hana niður. Það að vai'pa áróðursbæklingum á svæðum þar sem ætla má að and- staðan við Saddam Hussein sé mest gefur til kynna að eitt af markmið- um hemaðaraðgerðanna sé að ýta undir uppreisn gegn honum. Árásir á 50 skotmörk fyrsta daginn Embættismenn í varnarmála- ráðuneytinu í Washington segja að bandaríski herinn hafi notað rám- lega 70 herflugvélar og um 200 stýriflaugar í árásum á rámlega 50 skotmörk á fyrsta degi árásanna. Mohammed Saeed al-Sahaf, ut- anríkisráðherra Iraks, sagði að flugskeyti hefðu hæft höfuðstöðvar leyniþjónustu hersins og öryggis- lögi’eglunnar í fyrstu árásarhrin- unni sem hófst á miðvikudag. Flugskeytum hefði ennfremur ver- ið skotið á ýmsar verksmiðjur, sem vopnaeftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna (UNSCOM) telur að hafi verið notaðar til að þróa gereyð- ingai'vopn. Utanríkisráðherrann greindi ekki frá því hvar þessar verksmiðjur era. Starfsmenn hjálp- arstofnana Sam- einuðu þjóðanna fara frá írak MANNSKAÐINN Bagdad. Reuters. AÐ MINNSTA kosti 25 Bagdad- búar hafa látið lífið og 75 til viðbót- ar særzt í flugskeyta- og loftárás- um Bandaríkjamanna og Breta á írak, að sögn Umeed Mubarak, heilbrigðisráðherra Iraks, en mjög erfitt hefur reynzt að fá staðfestar fréttir af raunvemlegu mannfalli. Aðfaranótt gærdagsins dundu sprengiflaugar á írösku höfuð- borginni aðra nóttina í röð og fréttamenn þar staddir töldu að minnsta kosti þrettán stórar sprengingar. Síðasta sprengju- bylgjan reið yfir rétt fyrir dögun. Eftir birtingu í gær virtist lífið í hinni þjáðu höfuðborg Iraks þó ganga sinn vanagang, að mestu leyti. Yfir 100 hjálparstarfsmenn Sam- einuðu þjóðanna yfirgáfu Bagdad í gær og fluttust í öraggari höfn í Jórdaníu. „Lágmarksfjöldi látinna sem sjúkrahúsin hafa upplýsingar um eru 25 í gær og í dag,“ sagði heil- brigðisráðhemann á fimmtudags- kvöld. Hann sagði að alvarlegur lyfjaskortur væri á sjúkrahúsun- um og þau gætu tæpast valdið því að þjónusta aukinn fjölda slasaðra og særðra. Khalid al-Ubaidi, yfirmaður „Sjúkraborgar Saddams", stærsta sjúkrahúss Iraks, sagði að þrír sjúklingar hefðu látizt úr hjarta- áfalli vegna þi-ýstingsbylgna frá sprengingum í nágrenninu. „Hið ótvíræða blísturshljóð frá stýriflaug sem nálgast rauf hina yfirborðslegu ró sem ríkti í írösku höfuðborginni,“ skrifar fréttaritari The Irish Times frá Bagdad. „Loftvarnaskothríð þakti nætur- himininn," segir í Irísh Times. „Ellefta hvert skot er glóðarkúla, sem lýsir upp skotstefnuna og ger- ir skyttunni kleift að miða á skot- mark í myrkrinu. En stýriflaug- arnar fljúga á meira en hljóðhraða, sem gerir viðleitni loftvamaskytt- anna nærri tilgangslausa." Árásirnar fylgja sama mynstri Árásirnar virðast alltaf fylgja sama mynstrinu. Fyrst glymur í loftvarnaflautunum, sem vara íbú- ana við yfirvofandi árás. Þá tekur við hávaðinn af skothríð loftvarna- fallbyssanna. Skömmu síðar rignir flugskeytunum niður. Erlendir blaðamenn sem fylgd- ust með atburðum af þaki íraska upplýsingamálaráðuneytisins, sem er í miðborg Bagdad, sögðust hafa talið stærstu sprengingamar og lýstu því hvernig reykjarbólstrar liðuðust upp á mörgum stöðum. I sprengingunum lýstist himininn upp og eld mátti sjá hér og þar. Sjúkrabílar æddu um göturnar með sírenur vælandi eftir að árás- irnar hófust um kl. 19 að staðar- tíma, eða 22 að íslenzkum tíma. Fram að upphafi árásarinnar hafði borgin virzt ætla að láta sem ekk- ert bjátaði á. Umferð í miðborg- inni var nærri því eins mikil og venjulega. Það var fyrst þegar stýriflaugarnar lentu með tilheyr- andi gauragangi á skotmörkum sínum að fólk fór að leita skjóls. Það olli undran blaðamanna sem til sáu að hermenn gengu um göt- urnar á meðan á djöfulganginum stóð til að skoða skemmdirnar. Á meðan sprungu loftvarnaskotin, en úr þeim rigndi sprengjubrotum sem dreifðust yfir borgina. Ferðalangar sem komu til Bagdad sögðu frá þremur miklum sprengingum sem lýst hefðu upp himininn um 15 km austur af bæn- um Ramadi, sem er um það bil miðja vegu milli landamæranna við Jórdaníu og Bagdad. Þessar sprengingar hefðu orðið á sama tíma og fyrsta sprengingabylgjan gekk yfir Bagdad. Hans von Sponneck, yfirmaður hjálpai-starfs SÞ í Irak, sagði að yfir 100 hjálparstarfsmenn hefðu farið til Jórdaníu í gær. Eftir væri aðeins algjört lágmarkslið. Sprengjur á íbúðarhús? Mohammed Saeed el-Sahaf sagði að stýriflaugar hefðu lent á íbúðarhverfum. „Þeir réðust á íbúðarhverfi í Bagdad,“ tjáði hann fréttamönnum. Árásimar hefðu valdið „miklu manntjóni og gífur- legum skemmdum [á mannvirkj- um]“. Sahaf sagði að hemaðarað- gerðin, sem Bandaríkjamenn og Bretar hafa nefnt „Eyðimerkur- ref‘, ætti í raun að heita „villimenn í arabísku eyðimörkinni". Hann sagði „yfirgang“ Bandaríkja- manna og Breta vera dæmdan til að mistakast. í Irísh Times segir að ein stýriflaugin hefði lent á íbúðar- húsakjai'na, þar sem margir ráðu- neytisstarfsmenn búa og aðrir sem væru í nánum tengslum við Baath- flokkinn, stjómarklíku Saddams Husseins. Skotmarkið í bygginga- kjarnanum telja blaðamenn að hafi verið miðstöð áætlanagerðar Iraka í hergagnaiðnaði. En einnig er bent á, að ekki sé útilokað að loftvarnaskot trafli för stýriflaugar sem villist þar með af leið og geti lent hvar sem er. En einn reginmunur þykir vera á áhrifum loftárásanna nú í saman- burði við það sem gerðist í Persaflóastríðinu. Þá voru mörg flugskeytin ekki með eins full- kominni stýringu og nú, og þá urðu gífurlegar skemmdir m.a. á samgöngukerfí landsins. Að þessu sinni era skotmörkin valin af kost- gæfni, þannig að svo til einungis hernaðarlega mikilvæg mannvirki era eyðilögð. Þessi munur lýsir sér ekki sízt í því hve íraskur almenningur virð- ist taka árásunum með miklu jafn- aðargeði. Eftir aðra loftárásanótt- ina í röð gengu þeir erinda sinna á götum Bagdad eins og á hvei'jum öðram virkum degi. BARNAH ANSKAR KR ULPA KR. 7990 BARNABOLIR/RULL. KR. 1690
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.