Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 36
86 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ „Syng það sem ég veit að ég geri best núna“ KLASSÍK er heiti nýútkominnar geislaplötu þar sem sópransöng- konan Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, syngur þrettán sígildar óp- eruaríur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn breska hljóm- sveitarstjórans Robins Stapleton. Aj'íurnar eru eftir Rossini, Puccini, Strauss, Sieczynski, Handel, Verdi, Bellini, Dvorák og Carl Orff og í bæklingi með geisla- plötunni er efni þeirra endursagt á íslensku, ensku og þýsku. „Eg fékk alveg frábæran mann til að setja saman textann, hann Jóhannes Jón- asson lögreglumann. Eg er alveg ófeimin að viðurkenna að hann veit sjötíu sinnum meira um óperur en ég nokkum tíma,“ segir Diddú, „og svo setur hann þetta upp á mjög skemmtilegan og aðgengilegan hátt.“ Einlæg og innileg stykki en líka rakettusöngur Þegar söngkonan er beðin að lýsa efni geislaplötunnar segir hún að þar séu sígildar óperuperlur. „Eg syng þarna rómantískar óp- eruaríur, Vínarverk og barokk, en TOJVLIST Áskirkju JÓLATÓNLEIKAR Kammersveit Reykjavíkur flutti þijá fyrstu Brandenborgarkonsertana eft- ir Johann Sebastian Bach. Fimmtu- dagurinn 17. desember, 1998. MARGT hefur verið ritað um Brandenborgarkonsertana, eftir J.S. Bach og í efnisskrá að tónleik- um Kammersveitarinnar bregður Reynir Axelsson upp skemmti- legri mynd, þar sem hann sér fyrir sér meistarann vinna við hreinrit- un verksins. Margir hafa undrast það, að svo virðist sem markgreif- inn af Brandenburg hafi aldrei heyrt konsertana ílutta og ekki talið þá mikils virði, því stað- reyndin er að verkin voru ekki skráð í nótnasafni hans sem var vel skipulagt og stórt. Eftir dauða markgreifans, árið 1734, var þess- um konsertum fyrst bætt inn í safnið og við mat á öllum verkun- um, var hver konsert metinn á ca 10 krónur! Því hefur verið haldið fram, að notkun meistarans á waldhornum og tompettum í 1. og 2. konsertinum hafi fælt tónlistar- menn markgreifans frá því að Sýningum lýkur Listhúsið Laugardal SÝNINGU Sjafnar Har, Lítil mynd, sem er í minningu Astu B. Þorsteinsdóttur, alþingismanns, lýkur að kvöldi þriðjudagsins 22. desember. Sýningin er opin laugardag kl. 11-22, sunnudag kl. 14-22 og mánudag kl. 12-22. Vinnustofusýning Jóns Reykdals VINNUSTOFUSÝNINGU Jóns Reykdals, Bergþórugötu 55, lýk- ur nú á sunnudag. Jón sýnir mál- verk og módelteikningar. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 14-18. v.§> mb l.is /\LLTS\f= G/TTH\SA£) NÝTl meginuppistaðan er rómantísku áhrifin. Það eru þarna mjög einlæg og innileg stykki en svo er líka svona rakettusöngur. I rauninni sýni ég alveg frá A til 0 mitt radd- svið.“ Aðspurð um verkefnaval segir hún að það sé fyrst og fremst sitt. „Ég er bara að syngja það sem ég veit að ég geri best núna og það sem ég veit að fólk hefur áhuga á að heyra mig syngja - og það er auðvitað af nógu að taka. Ég reyndi að velja verk sem ég hef sungið áður einhvern tíma, en þarna er líka margt sem ég hef aldrei sungið opinberlega, til dæm- is hef ég aldrei sungið í Valdi ör- laganna eða I vespri Siciliani og ég hef heldur aldrei sungið hlutverkið í Rakaranum í Sevilla. Einu hlut- verkin á plötunni sem ég hef sung- ið áður eru úr La Traviata og Carmina Burana. Allt hitt eru verkefni sem mig langaði til að syngja, vegna þess að auðvitað kemur að því að maður þarf að velta fyrir sér hvert maður er að fara sem söngvari. Það eru þarna hlutir á plötunni sem ég tel mig flytja verkin, eða að þeir hafi ekki haft á að skipa nægilega góðum blásurum á þessi erfiðu hljóðfæri. Enn í dag er hlutverk þessara hljóðfæra ekki hvers manns leikur og bæði hornin og trompetar dagsins í dag og reyndar öll hljóð- færi, sem nú er leikið á, eru allt önnur hljóðfæri en þau sem sam- tímamenn Bachs þurftu að notast við. Af þeim sökum hafa menn velt vöngum yfir því hvernig best væri að flytja þessi verk. Jaap Schröder velur þá aðferð að hafa flutningsmátann nokkuð tónstuttan, sem gefur verkunum „barokkblæ“, og er til þess fallinn að vega upp á móti tónríkum nú- tímahljóðfærunum. Þessi aðferð gerði þykkan rithátt fyrsta konsertsins skýran og var fiutn- ingurinn í heild mjög góður og rétt að geta þess að hornleikar- arnir Joseph Ognibene og Þorkell Jóelsson stóðu sig báðir með prýði en í þriðja þætti eru nokkrar sér- lega erfíðar strófur, sérstaklega fyrir 1. horn, sem Ognibene lék af glæsibrag. Aðrir einleikarar voru Rut Ingólfsdóttir og Daði Kol- beinsson er áttu m.a. mjög falleg- an samleik í Adagio-þættinum. Síðasti þátturinn, Menuettinn, er undarleg tónsmíð, með í raun KVIKMYiVDlR S1 j ö r ii u b f ó SÖGUSAGNIR (URBAN LEGENDS) ★★ Leiksfjóri Jamie Banks . Handritshöf- undur Silvio Horta. Kvikmyndatöku- stjóri James Chressanthis. Tónskáld Christopher Young. Aðalleikarar Jared Leto, Alicia Witt, Rebecca Gay- heart, Natasha Wagner, Michael Ros- enbaum, Robert Englund, Brad Dourif. 100 mín. Bandarisk, TriStar 1998. EFTIR nokkurt hlé á smíðum B- hrollvekja, kom Wes Craven (A Nightmare on Elm Street, ofl.), einn af örfáum, umtalsverðum nú- tímaleikstjórum þessa forms, með Scream. Hressilega upplyftingu, sem hleypti nýju flóði af stað. Sögu- sagnir er ekkert verri né betri en vera á leið inn í, eins og t.d. Puccini og Dvorák. Þar kemur svolítið ný áferð í söngnum og ég finn að ég er farin að ráða mjög vel við það núna,“ segir söngkonan. Ögrun að takast á við verkefni sem heyrast víða „Sumir hafa fundið að því að þetta hafi allt saman verið sungið áður, en mér finnt það einmitt vera mjög mikil ögrun að takast á við verkefni sem heyrast víða, vegna þess að þá er samanburðurinn til staðar,“ segir Diddú og heldur áfram, „þannig að ég tek líka áhættu með þessu.“ Upptökurnar fóru fram í Há- skólabíói í lok maí sl. og framleið- andi og upptökustjóri var Björgvin Halldórsson. Breski hljómsveitar- stjórinn Robin Stapleton stjómaði Sinfóníuhljómsveit Islands og hon- um til aðstoðar var Bernharður Wilkinson. Tæknimenn voru þeir Hreinn Valdimarsson og Ari Daní- elsson. Karlakór Reykjavíkur söng með í lokabæninni úr Valdi örlag- anna og Hljómkórinn í Casta Diva úr Normu og aríunni úr Leður- þremur milliþáttum, tveimur tríó- um og stórskrítnum Polacca- dansi. Menuettinn sjálfur er leik- inn af allri hljómsveitinni en fyrsti milliþátturinn (tríó I), er ritaður fyrir tvö óbó og fagott, sá nr. tvö (polaccan) fyrir strengi og þriðji fyrir tvö horn og þrjú óbó „uni- sono“. Þessi sérkennilegi þáttur var mjög fallega fluttur og vel mótaður af Schröder. Líklega er þriðji konsertinn vin- sælastur og ber þar ýmislegt til, því tónmál hans er sérlega ljóst, sam- hljóman raddanna oft einstaklega aðlaðandi og tónhugmyndirnar (stefín) sérlega grípandi. í heild var þessi konsert vel leikinn, þótt þykk skipan bassaraddanna væri á köfl- um of sterkt útfærð, sérstaklega í hröðum tónhendingum, sem þá gátu orðið einum of gróí'ar. Radd- skipan þriðja konsertsins er þi'jár fiðlur, þrjár lágfiðlur, þrjú selló, kontrabassi (violone) og semball og er hver rödd sérskráð, svo að ein- leiksstrófur eru ekki sérlega til- greindar en oft gat að heyra falleg- an samleik, sérstaklega hjá 1. fiðlu (Rut) og 1. lágfíðlu (sem líklega hefur verið Þórunn Osk Marinós- dóttir). Lokaverkíð á tónleikunum var annar konsertinn, trompetkonsert- flestar þeirra en skortir gjörsam- lega frumleikann. Er ein samfelld klisja frá upphafi til enda. Gerist í myrku umhverfi menntaskóla á Nýja-Englandi. Þar fræðast nem- endur um munnmælasögur, m.a. ber á góma morðæði sem átti sér stað á svipuðum slóðum fyrir slétt- um aldarfjórðungi. Ekki kemur áhoi'fendum á óvart að þau byrja að endurtaka sig við upphaf myndar- innar. Síðan gengur allt sinn vanagang. Aðalpersónan, Natalie (Alicia Witt), er kjörið fórnarlamb, alitaf í eldlín- unni, en enginn vil trúa henni. Ekki einu sinni kærastinn Paul (Jared Leto), sem stýrir skólablaðinu. Skuggabaldur fær að leika lausum hala, drepandi á báða bóga, líkin hrannast upp. Natalie löngum hárs- breidd frá djöflamerg, en engin sést lögreglan. Aðeins einn öryggisvörð- ur, með vinkonu okkar, Pam Grier, og Cleopötru Jones, á heilanum. Það Morgunblaðið/Árni Sæberg SIGRÚN Hjálmtýsdóttir syngur sígildar óperuperlur á geisla- plötunni Klassík. blökunni. Jón Rúnar Arason tenór- söngvari syngur einnig með Diddú í aríunni úr La Traviata. Hún kveðst mjög ánægð með 'samvinn- una. „Ég er náttúrulega svolítil forréttindamanneskja, að því leyti að útgáfufyrirtækið, Skífan, skyldi vera tilbúið að traktera mig með því að kaupa heila sinfóníuhljóm- sveit til þess að taka upp svona plötu, því það eru ekki allir söngv- arar sem hafa aðgang að slíku,“ segir hún. inn, eins og hann er oft nefndur og lék Ásgeir H. Steingrímsson stórt hlutverk, bæði í 1. og 3. þætti en oftlega ritar Bach mjög erfiðar tón- línur fyrir trompetinn, sem allt eins hljómuðu betur á önnur hljóðfæri og hefur það þótt á tíðum nokkur galli á hljómsveitarrithætti meist- arans. Þessu skilaði Asgeir með glæsibrag og átti hann oft frábær- an leik, sérstaklega í síðasta kaflan- um. Hægi kaflinn er „sóló-samleikur“ fyrir flautu, óbó og fiðlu er Bern- hard Wilkinson, Daði Kolbeinsson og Rut Ingólfsdóttir léku mjög vel. Þarna var áberandi sá stutttóna- stíll, sem Jaap Schröder valdi og þótt flutningurinn væri á stundum svolítið hikandi fyrir bragðið, var þessi fallegi þáttur og allur flutn- ingur konsertanna um margt eftir- tektarverður, fyrir sérstæða mótun stjórnandans. A næstu tónleikum Kammer- sveitar Reykjavíkur verða fluttir 4., 5. og 6. konsertinn og þá er fullgert um Brandenborgarkonserta meist- arans og Kammersveit Reykjavík- ur hefur þá enn einu sinni markað sér „skora í rúmbrík" íslenski'ar tónlistarsögu. kemur sér reyndai' ágætlega að lok- um. Semsagt margtugginn söguþráð- ur, klisjukenndar persónur, Sögu- sagnir minnir ekki aðeins á mýmargar myndir sömu tegundar, heldur er hún nánast sniðin eftir að- sóknarmyndinni Scream. Er því fyrst og fremst fyrir yngi-i áhorf- endahópinn og hrollvekjufíkla. Stelpurnar eru leiknar með skemmtilegum gassagangi af Aliciu Witt og Rebeceu Gayheart. Karl- hetjan Paul er hinsvegar öllu mél- kisulegri í höndunum á Leto. Sem minnir nokkuð á Henry Fonda á hans yngri árum, en það dugar skammt. Robert Englund, sá sem lék sjálfan Freddy Ki'ueger, hefur lítið að gera. Brad Dourif, í ljósára fjarlægð frá Gaukshreiðrinu, á hins- vegar fína innkomu í upphafsatrið- inu, langbesta hluta myndarinnar. Sæbjörn Valdimarsson Jólatónleik- ar Kamm- erkórs Hafn- arfjarðar ÚTGÁFU- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar og Þórunnar Guðmundsdóttur verða í Hásölum Hafnarfjarð- arkirkju í dag, laugardag kl. 17, en ekki á moi'gun eins og fram kom í blaðinu í gær. Frumfluttir verða á tónleik- um margir nýir textar við jóla- lög sem sérstaklega hafa verið þýddir fyrir kórinn. Textarnir eru eftir Guðmund Ola Olafs- son, Gunnlaug V. Snævarr, Kristján Val Ingólfsson, Sig- finn Þorleifsson og Sigurbjörn Einarsson. Með kórnum leika Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari, Gunnar Gunnars- son flautuleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari. Djass á Café Frank DJASSTRÍÓ Áma Heiðars leikm' djass á léttu nótunum fyiir gesti kaffihússins Café Érank annað kvöld, sunnudag kl. 21. Tríóið skipa, auk Árna, Tómas R. Einarsson sem leik- ur á kontrabassa og Matthías MD. Hemstock á trommur. Leikin verður létt og skemmti- leg djasstónlist frá 6. og 7. ára- tugnum auk nokkuraa fram- saminna laga. Tríó Gunn- laugs Guð- mundssonar á Múlanum TRÍÓ Gunnlaugs Guðmunds- sonar leikur á Sóloni íslandusi annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin heldur tón- leika á Islandi og myn hún syngja og leika valda ópusa. I tríóinu era, auk Gunn- laugs, er leikur á kontrabassa, Jóel Pálsson saxófónleikari og Einar Scheving trommuleikari. Aðgangseyrir er 700 kr. Aðventu- og jólasöngvar í Kópavogs- kirkju AÐVENTU- og jólasöngvar verða í Kópavogskirkju á moi'gun, sunnudag kl. 21. Flytjendur eru Skólakói' Kársness, strengjasveit ásamt söngnemendum úr Tónlistar- skóla Kópavogs og kór Kópa- vogskirkju. Gítartónlist í Nönnukoti PÉTUR Jónasson gítarleikai'i spilar þekkt spænsk lög fyrir kaffigesti í Nönnukoti í Hafn- arfirði á morgun, sunnudag, frá kl.16.30-18. Lögin sem hann leikur eru af nýútkominni geislaplötu hans, Máradans. Sýning fram- lengd SÝNING Jónasai- Braga, Mun- ir, í Hár og List, Strandgötu 39, Hafnarfirði, verður framlengd til miðvikudagsins 23. desember. Á sýningunni eru vasar, skál- ar, kertastjakar og munir úr gleri. Eftirtektarverður flutningur Jón Ásgeirsson Svo segir sagan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.