Morgunblaðið - 19.12.1998, Side 81

Morgunblaðið - 19.12.1998, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 81 r í DAG Árnað heilla 7 P^ÁRA afmæli. Næst- I O komandi sunnudag, 20. desember, verður sjö- tíu og flmm ára Margrét Sigurjónsdóttir, Brim- hólabraut 5, Vestmanna- eyjum. Pann dag munu hún og eiginmaður henn- ar, Elías Gunnlaugsson, og fjölskyldur þeirra taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu v/Strandveg í Vest- mannaeyjum frá kl. 16-19. BRIDS U in x j ó ii li ii ó iii ii ii il ii r l'áll Arnarxon SLEMMUDOBL eru iðu- lega ábending til makkers um að íhuga útspilið vel. Oft á doblarinn eyðu og vill fá stungu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D8652 V K5 ♦ KDG4 ♦ 103 Vestur Aust.ur A4 A ÁK97 VG3 V D9862 ♦ 98753 ♦ 62 * 97642 + 85 Suður *G103 V Á1074 ♦ Á10 *ÁKDG Vestur Norður Austur Suður - - 2 grönd Pass 3 hjörtu* Pass 4 spaðar Pass 6spaðai- Dobl Pass Pass 6grönd Dobl Allirpass * Yfirfærsla í spaða. Þegar menn nota útspils- dobl gegn slemmum verða þeir stundum að stilla sig um „græðgisdoblin". Hér þóttist austur vita að hann hefði í fullu tré við sagn- hafa í sex spöðum með tvo efstu í trompinu, og doblaði af hreinum viðskiptahvöt- um. En þá breyttu mótherjarnir yfir í grandið. Auðvitað ætti sú slemma einnig að fara niður, en vestur sá hins vegar ekki nauðsynina á að koma út í spaðalitunum og lagði af stað með hjartagosa. Utspilið breytti tíu slög- um sagnhafa strax í ellefu. Hann drap á hjartakónginn og tók átta slagi á láglitina. I'etta var staðan áður en sagnhafl spilaði síðasta tíglinum úr borði: Norður A D86 V 5 ♦ G ^ - Vestur Austur ♦ 4 ♦ ÁK »3 V D98 ♦ 98 ♦ - *9 *- Suður ♦ G10 VÁ107 ♦ - *- Austur má ekkert spil missa: Ef hann hendir frá hjartanu fær sagnhafi slag á sjöuna, og ef austur kast- ar háspili í spaðanum hend- ir suður hjartasjöu og sækir slag á spaða. Lærdómur: Ekki græðg- isdobla nema þú eigir út sjálfur. rr/VÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 19. desember, verður sjötug- ur Hreinn Þorvaldsson, múrarameistari, Klepps- vegi 82, Reykjavík. Eig- inkona hans er Guðrún Sigurborg Jónasdóttir. Þau hjón taka á móti gest- um í dag frá kl. 20-23 á Grand Hóteli við Sigtún. ^/\ÁRA afmæli. í dag, t V/laugardaginn 19. desember, verður sjötug Lilja Jónsdóttir, Ofanleiti 23. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Bústaðakirkju á milli kl. 18 og 21. desember, er fímmtugur Sigurður Ásgeirsson, tæknifræðingur, Háaleit- isbraut 15, Reykjavík. Eiginkona hans er Guð- rún Steingrímsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. Ljósm.st. Mynd, Hafnarílrði. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 24. október í Lága- fellskirkju í Mosfellsbæ af sr. Jóni Þorsteinssyni Vil- dís Bjaruadóttir og Eirík- ur Ingi Böðvarsson. Heimili þeirra er að Vættaborgum 6, Reykja- vík. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 28. ágúst í Hraun- gerðiskirkju í Flóa af sr. Sigurði Arnarsyni Sigi-ún Sveinbjörnsdóttir og Sig- uijón Rúnar Bragason. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrii-vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað hcilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... 12-18 . . .Að eigíi sinn eiginn- aðdáienduklúbb TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG SAGÐI: Viltu meira kaffi? STJÖRJVUSPÁ eftir Frances Drake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur alla burði til þess að ná langt í lífinu ef þú gætir þess að vera trúr þínum nánustu og vinum þínum. Hrútur (21. mars -19. aprí!) Það er í mörg horn að líta þessa dagana en gættu þess að gleyma ekki fjölskyldu þinni þvi þegar allt kemur til alls er það hún sem skiptir mestu máli. Naut (20. apríl - 20. maí) Það ríður á miklu að hafa hlutina í jafnvægi svo gættu þess að forgangsraða rétt til þess að ná árangri. Vandaðu vinnubrögð þín. Tvíburar __ (21. maí - 20. júní) A Það sem þér kann að finnast skipta öllu máli getur öðrum virst þýðingarlítið. Sýndu þolinmæði og sannaðu þitt mál með rökum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hver er sinnar gæfu smiður og það sannast á þér sem öðrum. Dirfska þín í verk- efnavali vekur aðdáun ann- Ljóti (23. júlí - 22. ágúst) Allt í einu fínnst þér allt snú- ast um stöðu og frama. Gættu þess að sýna öðrum sanngirni þegar þú klýfur metorðastigann Meyja (23. ágúst - 22. september) vímL Með aðgæslu í fjármálum ætti þér að takast að ná settu rnarki fyn- en þú ráðgerðir í fyrstu. Láttu ekki misvisandi fréttir trufla þig. Vog rn (23. sept. - 22. október) iíi w Leggðu öll spilin á borðið því aðeins þannig færðu vinnufé- laga þína á þitt band. Gefðu þeim líka nægan tíma til að melta málin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að lenda ekki í milli þegar vinii- þínir deila. Láttu málið afskiptalaust því það leysist af sjálfu sér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ílki Áhrifa þinna gætir allt til toppsins á pýramídanum. Gættu þess bara að ofmetn- ast ekki því dramb er falli næst. Steingeit (22. des. -19. janúar) æH Það getur verið mikil sálubót að eiga trúnaðarvin. Það munt þú reyna og árangur- inn mun koma þér skemmti- lega á óvart. Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) Það er allt í lagi að láta sig dreyma ef þú bara heldur þig á jörðinni í raunveruleikan- um. Gerðu ekki meiri kröfur til annarra en sjálfs þín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki slá þig út af laginu þótt þú kynnist ýmsu ógeðfelldu í fari annarra. Horfðu á kostina og reyndu að höfða til þess góða í fólki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Laugavegi 36 SKIPTILINSUR 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Jólatilboð Gallastretchbuxur, bláar/svartar áður 5.900 nú 3.900. Jakkar áður 9.800 nú 7.800 </fe//ja/v/o/t, < //f'S'/f//toe/v, Háaleitisbraut 68, sfmi 553 3305. Nýtt! Nýtt! Rauðir, bláir, gráir og svartir samkvæmisjakkar. Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dngfrn kl. 10-22 og snnnudngfrá kl. 13-18 „LÚXUS" PEYSUR úr ekta kasmír og silki fyrir vandlátar konur 5/ssa tískuhús Hverfisgötu 52, sími562 5110 í jólapakkann! Vindheldar flíspeysur á börn og fullorðna, glæsilegir silkibolir, stálpottar á góðu verði, silkiofin jólakort, bókamerki og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Armúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisd@heimsnet.is Hlýleg jólagjöf Kvenkuldaskór Mikið úrval af kuldaskóm, reimuðum og renndum. Opið laugard. kl. 10-22, sunnud. kl. 13-22. SKÓUERSLUN Póstsendum KÓPAU0GS HflMRflBORG 3 • SÍMI 554 175D C-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.