Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 81 r í DAG Árnað heilla 7 P^ÁRA afmæli. Næst- I O komandi sunnudag, 20. desember, verður sjö- tíu og flmm ára Margrét Sigurjónsdóttir, Brim- hólabraut 5, Vestmanna- eyjum. Pann dag munu hún og eiginmaður henn- ar, Elías Gunnlaugsson, og fjölskyldur þeirra taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu v/Strandveg í Vest- mannaeyjum frá kl. 16-19. BRIDS U in x j ó ii li ii ó iii ii ii il ii r l'áll Arnarxon SLEMMUDOBL eru iðu- lega ábending til makkers um að íhuga útspilið vel. Oft á doblarinn eyðu og vill fá stungu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D8652 V K5 ♦ KDG4 ♦ 103 Vestur Aust.ur A4 A ÁK97 VG3 V D9862 ♦ 98753 ♦ 62 * 97642 + 85 Suður *G103 V Á1074 ♦ Á10 *ÁKDG Vestur Norður Austur Suður - - 2 grönd Pass 3 hjörtu* Pass 4 spaðar Pass 6spaðai- Dobl Pass Pass 6grönd Dobl Allirpass * Yfirfærsla í spaða. Þegar menn nota útspils- dobl gegn slemmum verða þeir stundum að stilla sig um „græðgisdoblin". Hér þóttist austur vita að hann hefði í fullu tré við sagn- hafa í sex spöðum með tvo efstu í trompinu, og doblaði af hreinum viðskiptahvöt- um. En þá breyttu mótherjarnir yfir í grandið. Auðvitað ætti sú slemma einnig að fara niður, en vestur sá hins vegar ekki nauðsynina á að koma út í spaðalitunum og lagði af stað með hjartagosa. Utspilið breytti tíu slög- um sagnhafa strax í ellefu. Hann drap á hjartakónginn og tók átta slagi á láglitina. I'etta var staðan áður en sagnhafl spilaði síðasta tíglinum úr borði: Norður A D86 V 5 ♦ G ^ - Vestur Austur ♦ 4 ♦ ÁK »3 V D98 ♦ 98 ♦ - *9 *- Suður ♦ G10 VÁ107 ♦ - *- Austur má ekkert spil missa: Ef hann hendir frá hjartanu fær sagnhafi slag á sjöuna, og ef austur kast- ar háspili í spaðanum hend- ir suður hjartasjöu og sækir slag á spaða. Lærdómur: Ekki græðg- isdobla nema þú eigir út sjálfur. rr/VÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 19. desember, verður sjötug- ur Hreinn Þorvaldsson, múrarameistari, Klepps- vegi 82, Reykjavík. Eig- inkona hans er Guðrún Sigurborg Jónasdóttir. Þau hjón taka á móti gest- um í dag frá kl. 20-23 á Grand Hóteli við Sigtún. ^/\ÁRA afmæli. í dag, t V/laugardaginn 19. desember, verður sjötug Lilja Jónsdóttir, Ofanleiti 23. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Bústaðakirkju á milli kl. 18 og 21. desember, er fímmtugur Sigurður Ásgeirsson, tæknifræðingur, Háaleit- isbraut 15, Reykjavík. Eiginkona hans er Guð- rún Steingrímsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. Ljósm.st. Mynd, Hafnarílrði. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 24. október í Lága- fellskirkju í Mosfellsbæ af sr. Jóni Þorsteinssyni Vil- dís Bjaruadóttir og Eirík- ur Ingi Böðvarsson. Heimili þeirra er að Vættaborgum 6, Reykja- vík. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 28. ágúst í Hraun- gerðiskirkju í Flóa af sr. Sigurði Arnarsyni Sigi-ún Sveinbjörnsdóttir og Sig- uijón Rúnar Bragason. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrii-vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað hcilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... 12-18 . . .Að eigíi sinn eiginn- aðdáienduklúbb TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG SAGÐI: Viltu meira kaffi? STJÖRJVUSPÁ eftir Frances Drake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur alla burði til þess að ná langt í lífinu ef þú gætir þess að vera trúr þínum nánustu og vinum þínum. Hrútur (21. mars -19. aprí!) Það er í mörg horn að líta þessa dagana en gættu þess að gleyma ekki fjölskyldu þinni þvi þegar allt kemur til alls er það hún sem skiptir mestu máli. Naut (20. apríl - 20. maí) Það ríður á miklu að hafa hlutina í jafnvægi svo gættu þess að forgangsraða rétt til þess að ná árangri. Vandaðu vinnubrögð þín. Tvíburar __ (21. maí - 20. júní) A Það sem þér kann að finnast skipta öllu máli getur öðrum virst þýðingarlítið. Sýndu þolinmæði og sannaðu þitt mál með rökum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hver er sinnar gæfu smiður og það sannast á þér sem öðrum. Dirfska þín í verk- efnavali vekur aðdáun ann- Ljóti (23. júlí - 22. ágúst) Allt í einu fínnst þér allt snú- ast um stöðu og frama. Gættu þess að sýna öðrum sanngirni þegar þú klýfur metorðastigann Meyja (23. ágúst - 22. september) vímL Með aðgæslu í fjármálum ætti þér að takast að ná settu rnarki fyn- en þú ráðgerðir í fyrstu. Láttu ekki misvisandi fréttir trufla þig. Vog rn (23. sept. - 22. október) iíi w Leggðu öll spilin á borðið því aðeins þannig færðu vinnufé- laga þína á þitt band. Gefðu þeim líka nægan tíma til að melta málin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að lenda ekki í milli þegar vinii- þínir deila. Láttu málið afskiptalaust því það leysist af sjálfu sér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ílki Áhrifa þinna gætir allt til toppsins á pýramídanum. Gættu þess bara að ofmetn- ast ekki því dramb er falli næst. Steingeit (22. des. -19. janúar) æH Það getur verið mikil sálubót að eiga trúnaðarvin. Það munt þú reyna og árangur- inn mun koma þér skemmti- lega á óvart. Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) Það er allt í lagi að láta sig dreyma ef þú bara heldur þig á jörðinni í raunveruleikan- um. Gerðu ekki meiri kröfur til annarra en sjálfs þín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki slá þig út af laginu þótt þú kynnist ýmsu ógeðfelldu í fari annarra. Horfðu á kostina og reyndu að höfða til þess góða í fólki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Laugavegi 36 SKIPTILINSUR 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Jólatilboð Gallastretchbuxur, bláar/svartar áður 5.900 nú 3.900. Jakkar áður 9.800 nú 7.800 </fe//ja/v/o/t, < //f'S'/f//toe/v, Háaleitisbraut 68, sfmi 553 3305. Nýtt! Nýtt! Rauðir, bláir, gráir og svartir samkvæmisjakkar. Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dngfrn kl. 10-22 og snnnudngfrá kl. 13-18 „LÚXUS" PEYSUR úr ekta kasmír og silki fyrir vandlátar konur 5/ssa tískuhús Hverfisgötu 52, sími562 5110 í jólapakkann! Vindheldar flíspeysur á börn og fullorðna, glæsilegir silkibolir, stálpottar á góðu verði, silkiofin jólakort, bókamerki og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Armúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisd@heimsnet.is Hlýleg jólagjöf Kvenkuldaskór Mikið úrval af kuldaskóm, reimuðum og renndum. Opið laugard. kl. 10-22, sunnud. kl. 13-22. SKÓUERSLUN Póstsendum KÓPAU0GS HflMRflBORG 3 • SÍMI 554 175D C-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.