Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 84
-*84 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna ROBIN Williams í læknasloppnum í myndinni Patch Adams. Myndin ÁSTRALSKI leikarinn Geoffrey Rush var tilnefndur sem besti leikari var tilnefnd sem besta gamanmynd og Wdliams sem besti leikari. fyrir frammistöðu sína í Shakespeare ástfanginn. Landsbankinn ► ORRUSTAN um verðlauna- styttumar er hafin í Hollywood og voru það Björgun óbreytts Ryans og Truman-þátturinn sem fóru í fylkingarbijósti fram á vígvöllinn þegar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru gerðar opinberar á fimmtudag. Báðar þykja þær sigurstrangleg- ar og voru tilefndar sem besta dramatíska kvikmyndin. K Björgun óbreytts Ryans fékk alls fimm tilnefningar en Trum- Mímisbar Arna Þorsteinsdóttir og Stefán Jökulsson halda uppi léttri °g góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! Munið Ferðabókarhappadrættið í desember Tilnefning Grímu Zorrós sem söngleiks eða gaman- myndar kom ekki síður á óvart. Enda er lítið um gaman- semi í myndinni og aðeins eitt dansatriði. I flokki erlendra mynda kom ítaiska myndin Lífíð er fallegt ekki til greina þar sem hún var ekki frum- sýnd í heimalandinu á árinu. Þá fékk Egypski prinsinn frá Draumasmiðjunni aðeins tvær tilnefningar. „Hvaða teikni- mynd sem er ætti á brattann að sækja,“ sagði talskona Draumasmiðjunnar Terry Press (!). „Við erum raunsæis- menn.“ Það kom mjög á óvart að Fernanda Montenegra, sem er tiltölulega óþekkt í Bandaríkj- unum, var tilnefnd sem besta leikkona í dramatískri kvik- mynd fyrir frammistöðu sína í brasilísku myndinni „Central Stat,ion“ og Emily Watson fyr- ir Hilary og Jackie sem verður ekki frumsýnd í Bandaríkjun- um fyrr en 30. desember. Emily Watson fór sem kunnugt er með aðalhlutverk í mynd Lars von Triers Brimbroti. Globe-verðlaunin, sem af- hent eru 24. janúar, þykja vera vísbending um hvaða myndir hreppi Óskarsverðlaun. Til- nefningarnar gætu ýtt undir að Nick Nolte, sem fékk verð- laun gagnrýnenda í New York, Warren Beatty, Susan Sar- andon og Montenegro verði til- nefnd til óskarsverðlauna. Stundum hafa Golden Globe- verðlaunin þó stangast mjög á við Óskarinn. Ef ein inynd þykir áberandi sigurstrangleg- ust eins og Forrest Gump hef- ur hún oft látið greipar sópa á báðum hátíðum. En þegar allt er galopið er ekki hægt að stóla á neitt í þessuin efnum. Árið 1997 þegar Enski sjúk- lingurinn eða „The English Patient“ bar sigur úr býtum höfðu aðeins tveir af sjö helstu Óskarsverðlaunahöfunum unn- ið Golden Globe-verðlaunin. Varðan * 30% nfsláttur af miðaverðí á feikritið Nellisbáinn • 2 fyrir 1 á ollar sýningar íslenska dansflokksins • Frír aágongur að Einkabonkanum á netinu til aldamáta * Frír aðgangur að Kauphöll Landsbréfa • Afsláttur af tölvunámskeiðum bjá Framtiðarbörnum * 3ja mánaða fri Internetáskrift frá Islandia * Ný lölvutilboð frá ACO til viðskiptavina Landsbanka fslands Mókallur/Sportklúbbur/Gengið • Afsláttur af tölvunámskeiðum hjá Framtíðarbörnum * 25% afslátlur af áskrifl timaritsins Lifandi visindi fyrsta 3 mánuðina og 10% afsláttur eftir það gegn beingreiðslu • Afsláttur of æfingngjöldum hjá fjölda iþróttaféloga, t.d. IR, lA, Ægir, Þór Ýmiss önnur tilboð og afslætlir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka fslands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is Orrustan hafin an-þátturinn og gamanmyndin Shakespeare ástfanginn skutust báðar upp fyrir hana með sex til- nefningar. Myndirnar sem til- nefndar voru þóttu óvepju íjöl- breyttar að þessu sinni og voru þar stórmyndir í bland við litlar jaðarmyndir. „Þetta er spennandi dagur fyrir okkar mynd vegna þess að hún er lítil... Svo það er góð til- fínning að eitthvað utanaðkom- andi geti fengið viðurkenn- ingu,“ sagði Clive Barker fram- leiðandi Guða og skrímsla sem fékk nokkrar tilnefningar þrátt fyrir að vera einn af minni spá- mönnum. CHRISTINA Applegate úr framhaldsþáttunum „Jesse“ og Noah Wyle úr Bráðavaktinni lesa upp tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Bæði voru þau tilnefnd fyrir aukahlutverk í framhaldsþáttum. Jólastemning í Súlnasal öll fóstudags- og laugardagskvóld Glæsilegt jólahlaðborð og fjölbreytt skemmtiatriði: Sigrún Hjálmtýsdóttir, örn Árnason og ungir tónlistarmenn. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur leikur fyrir dansi eftir kl. 23.30. Verð 3.600 kr. Verð 850 kr. á dansleik. þín jólasaga1 SAGA matur, skemmtun, dans Tllnefningartil Golden Globe verðlaunanna Besta dramafíska kvikmyní« 1) Elísabet 2) Guðir og skrímsli 3) Hestahvíslarinn 4) Björgun óbreytts Ryans 5) Truman-þátturinn Leikkona í dramatískri mynd 1) Cate Blanchett, Elísabet 2) Fernanda Montenegro, „Central Station" 3) Susan Sarandon, „Stepmom" 4) Meryt Streep, „One True Thing” 5) Emity Watson, „Hilary and Jackie” Karlleikari í dramatískri mynd 1) Jim Carrey, Truman-þátturinn 2) Stephen Fry, „Wilde” 3) Tom Hanks, Björgun óbreytts Ryans 4j tan McKellen, Guöir og skrímsli 5) Nick Noite, „Affliction" Besti söngleikur eöa gamanmynd 1) „Bulworth" 2) Gríma Zorrós 3) „Patch Adams” 4) Shakespeare ástfanginn 5) „Still Crazy” 6) Það er eitthvað við Mary Leikkona söngleik eða gamanmynd 1) Cameron Diaz. Pað er eitthvað við Mary 2) Jane Horrocks, „Little Voice” 3) Gwyneth Paltrow, Shakespeare ástfanginn 4) Christina Ricci, „The Opposite of Sex“ 5) Meg Ryan, „You've Got Mail“ Karlleikari í söngleik eða gamanmynd 1 )Antonio Banderas, Gríma Zorrós 2) Warren Beatty, „Bulworth" 3) Michael Caine, „Little Voice" 4j John Travolta, „Primary Colours" 5) Robin Williams, „Patch Adarns" Besta erienda myndin 1) „Festen", Danmörk 2j „Central Station", Brasilía 3j „Hombres Armados", Bandar. (á spænsku) 4j „De Poolse Bruid“, Holland öj Tangó, Argentína Besta leikkona í aukahlutverki 1) KathyBates, Primary Colours" 2j Brenda Blethyn, Little Voice" 3) JudiDench, Shakespeare ástfanginn 4j Lynn Redgrave, Guðir og skrímsli 5) Sharon Stone, The Mighty" Besti karlleikari í aukahlutverki 1) Robert DuVall, „A Civil Action" 2j EdHarris, Truman-þátturinn 3j 6/7/ Murray; „Rushmore" 4j Geoffrey Rush, Shakespeare ástfanginn 5) Donald Sutherland, „Without Limits" 6) Billy Bob Thornton, „A Simple Plan" Besti kvikmyndaleikstjóri 1) Shekhar Kaphur, Elísabet 2j John Madden, Shakespeare ástfanginn 3j Robert Redtord, Hestahvíslarinn 4j Steven Spielberg, Björgun óbreytts Ryans 5) Peter Weir, Truman-þátturinn Besta handrit kvikmyndar í j W. Beafíy/J. Pikser, „Bulworth" 2j Andrew Niccol, Truman-þátturinn 3j M. Norman/T. Stoppard, Shakespeare ástf. 4) RobertRodat, Björgun óbreytts Ryans 5) Todd Solondz, Hamingja Besta frumsamda kvikmyndatónlist ij Burkhard Dallwitz, Truman-þátturinn 2) Jerry Goldsmith, „Mulan" 3j RandyNewman, „A Bug's Life“ 4) S. Schwartz/H. Zimmer, Egypski prinsinn 5) John Wiiliams, Björgun óbreytts Ryans Besta frumsamda lag í kvlkmynd 1) the Fiame Stiil Burns, „Still Crazy" 2) The Mighty, „Tbe Mighty" 3) The Prayer, „The Magic Sword" 4j Reflection, „Mulan" öj Uninvited, „City of Angels" 6Í When You Believe, „The Prince of Egypt" Bestu dramatfsku framhaldsþættir 1) Bráðavaktin „ÉR“, Sjónvarpið 2) „Felicity" 3) Lög og regla „Law & Order", Stöö 2 4j „The Practice" öj Ráðgátur „The X-Files“, Stöð 2 Besta leikkona í dramatískum framh.þ. 1) GillianAnderson, Ráðgátur 2) Kim Delaney, New York-löggur 3Í Roma Downey, „Touched by an Angel" 4j Julianna Margulies, Bráðavaktin 5) Keri Russeil, „Felicity" Besti karlleikari í dramatískum framh.þ. 1) DavidDuchovny, Ráðgátur 2) Anthony Edwards, Bráðavaktin 3) Lance Henriksen, Tveggja heima sýn 4) Dylan McDermott, „The Practice" 5) Jimmy Smits, New York-löggur Bestu framhaldsþættir söngur/gaman 1) Ally McBeal, Stöð 2 2j Dharma og Greg, Stöð 2 (sumarið 1999) 3j Frasier, Sjónvarpið 4j Hér er ég, Stöð 2 5) Ó, ráðhús, Stöð 2 Leikkona í framh.þættir söngur/gaman 1) Christina Applegate, „Jesse" 2) Jenna Elfman, Dharma og Greg 3j Calista Flockhart, Ally McBeal 4j Laura San Giacomo, Hér er ég 5j Sarah Jessica Parker, „Sex and the City" Karlleikari í (ramh.þættir söngur/gaman 1) MichaelJ. Fox, 0, ráðhús 2j Thomas Gibson, Dharma og Greg 3j Kelsey Grammer, Frasier 4) John Lithgow, „3rd Rock from the Sun“ 5j George Segai, Hér er ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.