Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 85
FÓLK í FRÉTTUM
G I V E N C H Y
BILLY Zane var miður geðfelldur í Titanic og væri ráðlegt að halda
sig á sólríkum stöðum í vetur. Hér sést hann með Kate Winslet.
MARGAR konur vildu samkvæmt könnuninni vera í sporum Claire
Forlani í „Meet Black Joe“ og fá bragð af vörum Brad Pitt.
Könnun á Blockbuster inc. á netinu
Dauðinn undir
mistilteini
► FLESTAR konur vilja rekast á Brad Flestir að-
Pitt af öilum mðnnum undir mistiltein- m- spurðra gátu
inum en hann leikur Dauðann í nýjustu hugsað sér að
mynd sinni „Meet Joe Black“. Hann — .w %“ x hitta Caraer-
hafði aðeins betur en Harrison Ford í W'WSírf ..íÉÍLrOn Diaz undir
könnun Blockbuster Inc. á Netinu, þrátt
fyrir að Ford hafi nýlega verið val-
inn „kynþokkafyllsti núlifandi
maður“ af tímaritinu People.
Þótt aldursmunurinn á þeim
sé allverulegur var mjótt á
mununum. 16% vildu mæta
Pitt undir mistilteininum, þá
væntanlega með tilheyrandi
kossaflensi, á meðan 15%
vildu mæta Harrison Ford.
Leikkonan Cameron Di-
az, sem leikur í gaman-
myndinni Það er eitthvað
við Mary, hafði yfirburði
yfir aðrar leikkonur. 23%
aðspurðra vildu hitta
hana undir mistilteini
og Julia Roberts varð
í öðru sæti með 16%.
Einnig var athugað í könnuninni hvern menn vildu helst kasta
snjóbolta í. Sá sem fékk þann vafasama heiður að vera langefst-
ur á listanum með 41% var Caldeon Hockley, sem er betur
þekktur sem unnusti Kate Winslet í Titanic og var leikinn af
Billy Zane.
Ektalegar
pelskápur.
Kápur,
stuttar og
síðar.
Úlpur og
ullarjakkar
!Rk
rá kr. 9.900.
25.900
Opið ídag
írá kl. 10-22
Mörkinni 6,
sími 588 5518.
IL.MIR
Nýjasti ilmurinn
Glæsilegur og djarfur
Organza
ILMUR SEM SIGRAÐ
HEFUR HEIMINN
Fegurð og
GLÆSILEIKI
Aðsendar greinar á Netinu
mb l.is
^/777/1^10 /V7T7
ymMkkl' <•
n
I ri
I
HAPPA
ffu
'fvnnu i ukoinji
6i) hu^nynd fyntrjokióy^j/U//